Ásgeir nýr upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. mars 2018 14:55 Ásgeir Erlendsson hefur störf hjá Landhelgisgæslunni þegar líður að sumri. Vísir Ásgeir Erlendsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Þetta staðfestir Svanhildur Sverrisdóttir, mannauðsstjóri hjá Gæslunni, við Vísi. Ásgeir tekur við stöðunni af Sveini Guðmarssyni sem sinnti henni í rúmt ár. Sveinn tók nýlega við sem upplýsingafulltrúi í utanríkisráðuneytinu. Ásgeir hefur frá árinu 2011 starfað við dagskrárgerð og sem fréttamaður á Stöð 2, samhliða því sem hann hefur haft umsjón með og framleitt sjónvarpsefni. Áður starfaði hann meðal annars sem íþróttafréttamaður og við dagskrárgerð hjá Ríkisútvarpinu.Alls sóttu 79 umsækjendur um starfið en eftir að fjölmiðlar óskuðu nafnabirtingar drógu 25 aðilar umsókn sína til baka. „Ég er mjög spenntur fyrir komandi tímum. Ég fékk að kynnast störfum Gæslunnar við gerð sjónvarpsþáttanna um Landhelgisgæsluna sem sýndir voru á Stöð 2 í haust. Þar heillaðist ég af starfseminni og starfsfólkinu sem vinnur frábært starf,“ segir Ásgeir í samtali við Vísi. „Árin á Stöð 2 hafa verið ævintýri líkust og ég á eftir að sakna allra samstarfsfélaganna þar. Ég mun ekki kveðja þá alveg strax en ég verð næstu vikur áfram einn af umsjónarmönnum Íslands í dag áður en ég hef störf hjá Gæslunni. Nú er komið að nýjum kafla í mínu lífi ég er ánægður með að hann verði skrifaður hjá Landhelgisgæslu Íslands.“ Ráðningar Tengdar fréttir Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar Umsækjendur eru alls 54 talsins. 8. febrúar 2018 16:45 Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Ásgeir Erlendsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Þetta staðfestir Svanhildur Sverrisdóttir, mannauðsstjóri hjá Gæslunni, við Vísi. Ásgeir tekur við stöðunni af Sveini Guðmarssyni sem sinnti henni í rúmt ár. Sveinn tók nýlega við sem upplýsingafulltrúi í utanríkisráðuneytinu. Ásgeir hefur frá árinu 2011 starfað við dagskrárgerð og sem fréttamaður á Stöð 2, samhliða því sem hann hefur haft umsjón með og framleitt sjónvarpsefni. Áður starfaði hann meðal annars sem íþróttafréttamaður og við dagskrárgerð hjá Ríkisútvarpinu.Alls sóttu 79 umsækjendur um starfið en eftir að fjölmiðlar óskuðu nafnabirtingar drógu 25 aðilar umsókn sína til baka. „Ég er mjög spenntur fyrir komandi tímum. Ég fékk að kynnast störfum Gæslunnar við gerð sjónvarpsþáttanna um Landhelgisgæsluna sem sýndir voru á Stöð 2 í haust. Þar heillaðist ég af starfseminni og starfsfólkinu sem vinnur frábært starf,“ segir Ásgeir í samtali við Vísi. „Árin á Stöð 2 hafa verið ævintýri líkust og ég á eftir að sakna allra samstarfsfélaganna þar. Ég mun ekki kveðja þá alveg strax en ég verð næstu vikur áfram einn af umsjónarmönnum Íslands í dag áður en ég hef störf hjá Gæslunni. Nú er komið að nýjum kafla í mínu lífi ég er ánægður með að hann verði skrifaður hjá Landhelgisgæslu Íslands.“
Ráðningar Tengdar fréttir Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar Umsækjendur eru alls 54 talsins. 8. febrúar 2018 16:45 Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar Umsækjendur eru alls 54 talsins. 8. febrúar 2018 16:45