Ásgeir nýr upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. mars 2018 14:55 Ásgeir Erlendsson hefur störf hjá Landhelgisgæslunni þegar líður að sumri. Vísir Ásgeir Erlendsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Þetta staðfestir Svanhildur Sverrisdóttir, mannauðsstjóri hjá Gæslunni, við Vísi. Ásgeir tekur við stöðunni af Sveini Guðmarssyni sem sinnti henni í rúmt ár. Sveinn tók nýlega við sem upplýsingafulltrúi í utanríkisráðuneytinu. Ásgeir hefur frá árinu 2011 starfað við dagskrárgerð og sem fréttamaður á Stöð 2, samhliða því sem hann hefur haft umsjón með og framleitt sjónvarpsefni. Áður starfaði hann meðal annars sem íþróttafréttamaður og við dagskrárgerð hjá Ríkisútvarpinu.Alls sóttu 79 umsækjendur um starfið en eftir að fjölmiðlar óskuðu nafnabirtingar drógu 25 aðilar umsókn sína til baka. „Ég er mjög spenntur fyrir komandi tímum. Ég fékk að kynnast störfum Gæslunnar við gerð sjónvarpsþáttanna um Landhelgisgæsluna sem sýndir voru á Stöð 2 í haust. Þar heillaðist ég af starfseminni og starfsfólkinu sem vinnur frábært starf,“ segir Ásgeir í samtali við Vísi. „Árin á Stöð 2 hafa verið ævintýri líkust og ég á eftir að sakna allra samstarfsfélaganna þar. Ég mun ekki kveðja þá alveg strax en ég verð næstu vikur áfram einn af umsjónarmönnum Íslands í dag áður en ég hef störf hjá Gæslunni. Nú er komið að nýjum kafla í mínu lífi ég er ánægður með að hann verði skrifaður hjá Landhelgisgæslu Íslands.“ Ráðningar Tengdar fréttir Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar Umsækjendur eru alls 54 talsins. 8. febrúar 2018 16:45 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira
Ásgeir Erlendsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Þetta staðfestir Svanhildur Sverrisdóttir, mannauðsstjóri hjá Gæslunni, við Vísi. Ásgeir tekur við stöðunni af Sveini Guðmarssyni sem sinnti henni í rúmt ár. Sveinn tók nýlega við sem upplýsingafulltrúi í utanríkisráðuneytinu. Ásgeir hefur frá árinu 2011 starfað við dagskrárgerð og sem fréttamaður á Stöð 2, samhliða því sem hann hefur haft umsjón með og framleitt sjónvarpsefni. Áður starfaði hann meðal annars sem íþróttafréttamaður og við dagskrárgerð hjá Ríkisútvarpinu.Alls sóttu 79 umsækjendur um starfið en eftir að fjölmiðlar óskuðu nafnabirtingar drógu 25 aðilar umsókn sína til baka. „Ég er mjög spenntur fyrir komandi tímum. Ég fékk að kynnast störfum Gæslunnar við gerð sjónvarpsþáttanna um Landhelgisgæsluna sem sýndir voru á Stöð 2 í haust. Þar heillaðist ég af starfseminni og starfsfólkinu sem vinnur frábært starf,“ segir Ásgeir í samtali við Vísi. „Árin á Stöð 2 hafa verið ævintýri líkust og ég á eftir að sakna allra samstarfsfélaganna þar. Ég mun ekki kveðja þá alveg strax en ég verð næstu vikur áfram einn af umsjónarmönnum Íslands í dag áður en ég hef störf hjá Gæslunni. Nú er komið að nýjum kafla í mínu lífi ég er ánægður með að hann verði skrifaður hjá Landhelgisgæslu Íslands.“
Ráðningar Tengdar fréttir Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar Umsækjendur eru alls 54 talsins. 8. febrúar 2018 16:45 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira
Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar Umsækjendur eru alls 54 talsins. 8. febrúar 2018 16:45