Rummenigge: Hundrað prósent öruggt að Lewandowski spilar með Bayern á næsta tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2018 10:15 Robert Lewandowski. Vísir/Getty Robert Lewandowski er ekki á leiðinni til Real Madrid í sumar. Það héldu margir en nú hefur framkvæmdastjóri Bayern München útilokað það að pólski framherjinn sé á förum frá þýska félaginu. Lewandowski er með samning við Bayern München til 30. júní 2021 og á því þrjú tímabil eftir af þessum samningi. Það er því engin pressa á Bæjurum að selja leikmanninn. Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdastjóri Bayern München, lítur svo á að Pólverjinn sé of mikilvægur fyrir liðið til að láta hann fara. „Hann er ótrúlega mikilvægur fyrir okkar lið og kannski besta nían í Evrópu,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge í viðtali við Kicker.Rummenigge bekräftigt: Lewandowski unverkäuflich - Bayerns Vorstandsboss erinnert an den Fall Ribery 2008 #BLhttps://t.co/KgCgYylj9L — kicker | Bundesliga (@kicker_bl_li) March 26, 2018 Robert Lewandowski hefur spilað með Bayern frá 2014 og hefur skorað 142 mörk í 184 leikjum fyrir félagið. Lewandowski ermeð 32 mörk í 37 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili og skoraði yfir 40 mörk á tveimur tímabilum þar á undan. „Það er hundrað prósent öruggt að Robert Lewandowski spilar með Bayern München á næsta tímabili. Það getur ekkert félag keypt leikmann Bayern München ef félagið vill ekki selja,“ sagði Rummenigge og nefnir dæmi um það þegar Bayern seldi ekki Franck Ribery til Chelsea árið 2008 þrátt fyrir risatilboð. „Það tilboð var algjört brjálæði,“ sagði Rummenigge en félagið seldi ekki franska leikmanninn sem er ennþá í herbúðum félagsins. „Okkar hugarfar hefur ekkert breyst á þessum tíu árum,“ sagði Rummenigge. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Sjá meira
Robert Lewandowski er ekki á leiðinni til Real Madrid í sumar. Það héldu margir en nú hefur framkvæmdastjóri Bayern München útilokað það að pólski framherjinn sé á förum frá þýska félaginu. Lewandowski er með samning við Bayern München til 30. júní 2021 og á því þrjú tímabil eftir af þessum samningi. Það er því engin pressa á Bæjurum að selja leikmanninn. Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdastjóri Bayern München, lítur svo á að Pólverjinn sé of mikilvægur fyrir liðið til að láta hann fara. „Hann er ótrúlega mikilvægur fyrir okkar lið og kannski besta nían í Evrópu,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge í viðtali við Kicker.Rummenigge bekräftigt: Lewandowski unverkäuflich - Bayerns Vorstandsboss erinnert an den Fall Ribery 2008 #BLhttps://t.co/KgCgYylj9L — kicker | Bundesliga (@kicker_bl_li) March 26, 2018 Robert Lewandowski hefur spilað með Bayern frá 2014 og hefur skorað 142 mörk í 184 leikjum fyrir félagið. Lewandowski ermeð 32 mörk í 37 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili og skoraði yfir 40 mörk á tveimur tímabilum þar á undan. „Það er hundrað prósent öruggt að Robert Lewandowski spilar með Bayern München á næsta tímabili. Það getur ekkert félag keypt leikmann Bayern München ef félagið vill ekki selja,“ sagði Rummenigge og nefnir dæmi um það þegar Bayern seldi ekki Franck Ribery til Chelsea árið 2008 þrátt fyrir risatilboð. „Það tilboð var algjört brjálæði,“ sagði Rummenigge en félagið seldi ekki franska leikmanninn sem er ennþá í herbúðum félagsins. „Okkar hugarfar hefur ekkert breyst á þessum tíu árum,“ sagði Rummenigge.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Sjá meira