Útlendingastofnun harmar mistök Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 27. mars 2018 20:00 Mistök áttu sér stað hjá Útlendingastofnun sem varð til þess að kanadískum námsmanni var tilkynnt að hann þyrfti að yfirgefa landið.Tvær umsóknir frá manninum lágu inni hjá stofnunni, mistökin felast í því að starfsmaðurinn sem afgreiddi málið vissi ekki að það væri komin ný umsókn sem gæfi honum rétt til að dvelja á landinu á meðan hún er í vinnslu. Mistökin hafa verið leiðrétt og ljóst er að maðurinn nái að klára leiðsögumannanám sitt við Keili, en hann á eingöngu fjórar vikur eftir. „Þetta eru mannleg mistök vissulega. En við erum að fara yfir þetta mál hjá okkur og ganga úr skugga um að það séu ekki fleiri svona mál í kerfinu en okkar fyrsta skoðun gefur eindregið til kynna að þetta sé einangrað tilvik,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun. Ljóst er að fjölmiðlaumfjöllun flýtti fyrir leiðréttingu í málinu en Þorsteinn segir þó líklegt mistökin hefðu uppgötvast, þótt engin umfjöllun hefði verið. Annað hvort ef og þegar málið hefði verið kært til kærunefndar útlendingamála eða þegar nýrri umsóknin hefði verið tekin til vinnslu. „Það er alltaf erfitt að fullyrða um svoleiðis en hins vegar hefðu þessi mistök ekki átt að eiga sér stað og við munum ganga úr skugga um að þetta komi fyrir aftur,“ segir Þorsteinn. Tengdar fréttir Rajeev fær að dvelja áfram á landinu Eftir fjölmiðlaumfjöllun um mál Rajeevs óskaði Sigríður Andersen dómsmálaráðherra eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun um meðferð umsóknarinnar. 26. mars 2018 16:33 Kanadískur námsmaður rekinn úr landi vegna formgalla í umsókn Kanadamanninum Rajeev Ayer verður vísað úr landi á næstu dögum vegna galla í umsókn hans um dvalarleyfi, einungis fjórum vikum áður en hann lýkur leiðsögumannsnámi við Keili 24. mars 2018 23:13 Segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli Kanadamannsins Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli kanadísks námsmanns sem þarf að yfirgefa landið vegna formgalla í dvalarleyfisumsókn. Hún telur rétt að stjórnvöld axli sjálf ábyrgð veiti þau ófullnægjandi leiðbeiningar. Útlendingastofnun veitir ekki viðtal vegna málsins í dag. 25. mars 2018 13:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Mistök áttu sér stað hjá Útlendingastofnun sem varð til þess að kanadískum námsmanni var tilkynnt að hann þyrfti að yfirgefa landið.Tvær umsóknir frá manninum lágu inni hjá stofnunni, mistökin felast í því að starfsmaðurinn sem afgreiddi málið vissi ekki að það væri komin ný umsókn sem gæfi honum rétt til að dvelja á landinu á meðan hún er í vinnslu. Mistökin hafa verið leiðrétt og ljóst er að maðurinn nái að klára leiðsögumannanám sitt við Keili, en hann á eingöngu fjórar vikur eftir. „Þetta eru mannleg mistök vissulega. En við erum að fara yfir þetta mál hjá okkur og ganga úr skugga um að það séu ekki fleiri svona mál í kerfinu en okkar fyrsta skoðun gefur eindregið til kynna að þetta sé einangrað tilvik,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun. Ljóst er að fjölmiðlaumfjöllun flýtti fyrir leiðréttingu í málinu en Þorsteinn segir þó líklegt mistökin hefðu uppgötvast, þótt engin umfjöllun hefði verið. Annað hvort ef og þegar málið hefði verið kært til kærunefndar útlendingamála eða þegar nýrri umsóknin hefði verið tekin til vinnslu. „Það er alltaf erfitt að fullyrða um svoleiðis en hins vegar hefðu þessi mistök ekki átt að eiga sér stað og við munum ganga úr skugga um að þetta komi fyrir aftur,“ segir Þorsteinn.
Tengdar fréttir Rajeev fær að dvelja áfram á landinu Eftir fjölmiðlaumfjöllun um mál Rajeevs óskaði Sigríður Andersen dómsmálaráðherra eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun um meðferð umsóknarinnar. 26. mars 2018 16:33 Kanadískur námsmaður rekinn úr landi vegna formgalla í umsókn Kanadamanninum Rajeev Ayer verður vísað úr landi á næstu dögum vegna galla í umsókn hans um dvalarleyfi, einungis fjórum vikum áður en hann lýkur leiðsögumannsnámi við Keili 24. mars 2018 23:13 Segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli Kanadamannsins Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli kanadísks námsmanns sem þarf að yfirgefa landið vegna formgalla í dvalarleyfisumsókn. Hún telur rétt að stjórnvöld axli sjálf ábyrgð veiti þau ófullnægjandi leiðbeiningar. Útlendingastofnun veitir ekki viðtal vegna málsins í dag. 25. mars 2018 13:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Rajeev fær að dvelja áfram á landinu Eftir fjölmiðlaumfjöllun um mál Rajeevs óskaði Sigríður Andersen dómsmálaráðherra eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun um meðferð umsóknarinnar. 26. mars 2018 16:33
Kanadískur námsmaður rekinn úr landi vegna formgalla í umsókn Kanadamanninum Rajeev Ayer verður vísað úr landi á næstu dögum vegna galla í umsókn hans um dvalarleyfi, einungis fjórum vikum áður en hann lýkur leiðsögumannsnámi við Keili 24. mars 2018 23:13
Segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli Kanadamannsins Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli kanadísks námsmanns sem þarf að yfirgefa landið vegna formgalla í dvalarleyfisumsókn. Hún telur rétt að stjórnvöld axli sjálf ábyrgð veiti þau ófullnægjandi leiðbeiningar. Útlendingastofnun veitir ekki viðtal vegna málsins í dag. 25. mars 2018 13:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent