Telur að íbúðarhúsnæði muni hækka um 8 til 9 prósent árlega Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifa 10. mars 2018 21:30 Búist er við að verð á íbúðarhúsnæði hækki að meðaltali um átta til níu prósent árlega á höfuðborgarsvæðinu á komandi árum, segir hagfræðingur hjá Landsbankanum. Það sé hins vegar erfitt að spá því lítið sé til af gögnum um fasteignamarkaðinn og því margir óvissuþættir til staðar. „Róast markaðurinn án brotlendingar?“ var yfirskrift á erindi Ara Skúlasonar hagfræðings á ráðstefnu um framtíð höfuðborgarsvæðisins í Laugardalshöll í dag. Hann hefur áhyggjur af því hve lítið er til af gögnum um hversu mikið sé byggt og hver eftirspurnin sé í raun og veru. „Þessi staða er svolítið hættuleg að því leyti að við gætum farið í vitlausa átt vegna þess að við höfum ekki haft nógu mikið fyrir því að afla okkur upplýsinga um hvað er mikið að koma af íbúðum, hvað er mikið er til og hversu mikið líklegt er að verði selt á þeim verðum sem íbúðirnar verða boðnar á,“ segir Ari. Ari spáir því hins vegar, byggt á fyrri reynslu, að fasteignaverð haldi áfram að hækka á næstu árum. „Ég spái því að á næsta ári þá hækki þetta um sirka átta til níu prósent og svo áfram álíka, jafnvel aðeins minna. Ekki eins og á síðasta ári þegar fasteignaverðið hækkaði um upp undir tuttugu prósent á einu ári.“Sjá einnig: Sjötíu prósent hækkun á 5 árum Hann segir vísbendingar um að hagsveiflan sé á leið niður en engar róttækar breytingar fylgi því. Húsnæðismál Tengdar fréttir Jafnvægi að nást á fasteignamarkaði Vísbendingar eru um að nú hægi á hækkunum á fasteignamarkaði. Fyrrverandi formaður Félags fasteignasala telur að sveitarfélögin muni koma með húsnæðismálaútspil í aðdraganda kosninga. 12. júní 2017 07:00 Húsnæðismarkaðurinn talinn vera að kólna Það vekur athygli að fasteignaverð á fjölbýli hækkaði aðeins um 0,32 prósent milli mánaða en ekki hefur sést eins lítil hækkun frá því í mars 2016. 31. ágúst 2017 07:00 Fasteignasalar sjá ekki lægra verð í kortunum Íbúðalánasjóður segir að í ljósi sögunnar geti sumir nú verið varir um sig eftir að fasteignaverð lækkaði í nóvember og um 78 prósent íbúða seldust undir ásettu verði. Fasteignasalar spá verðhækkunum en auknu jafnvægi. 11. janúar 2018 06:00 Hægir á hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,3 prósent í júlí. 18. ágúst 2017 12:52 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Búist er við að verð á íbúðarhúsnæði hækki að meðaltali um átta til níu prósent árlega á höfuðborgarsvæðinu á komandi árum, segir hagfræðingur hjá Landsbankanum. Það sé hins vegar erfitt að spá því lítið sé til af gögnum um fasteignamarkaðinn og því margir óvissuþættir til staðar. „Róast markaðurinn án brotlendingar?“ var yfirskrift á erindi Ara Skúlasonar hagfræðings á ráðstefnu um framtíð höfuðborgarsvæðisins í Laugardalshöll í dag. Hann hefur áhyggjur af því hve lítið er til af gögnum um hversu mikið sé byggt og hver eftirspurnin sé í raun og veru. „Þessi staða er svolítið hættuleg að því leyti að við gætum farið í vitlausa átt vegna þess að við höfum ekki haft nógu mikið fyrir því að afla okkur upplýsinga um hvað er mikið að koma af íbúðum, hvað er mikið er til og hversu mikið líklegt er að verði selt á þeim verðum sem íbúðirnar verða boðnar á,“ segir Ari. Ari spáir því hins vegar, byggt á fyrri reynslu, að fasteignaverð haldi áfram að hækka á næstu árum. „Ég spái því að á næsta ári þá hækki þetta um sirka átta til níu prósent og svo áfram álíka, jafnvel aðeins minna. Ekki eins og á síðasta ári þegar fasteignaverðið hækkaði um upp undir tuttugu prósent á einu ári.“Sjá einnig: Sjötíu prósent hækkun á 5 árum Hann segir vísbendingar um að hagsveiflan sé á leið niður en engar róttækar breytingar fylgi því.
Húsnæðismál Tengdar fréttir Jafnvægi að nást á fasteignamarkaði Vísbendingar eru um að nú hægi á hækkunum á fasteignamarkaði. Fyrrverandi formaður Félags fasteignasala telur að sveitarfélögin muni koma með húsnæðismálaútspil í aðdraganda kosninga. 12. júní 2017 07:00 Húsnæðismarkaðurinn talinn vera að kólna Það vekur athygli að fasteignaverð á fjölbýli hækkaði aðeins um 0,32 prósent milli mánaða en ekki hefur sést eins lítil hækkun frá því í mars 2016. 31. ágúst 2017 07:00 Fasteignasalar sjá ekki lægra verð í kortunum Íbúðalánasjóður segir að í ljósi sögunnar geti sumir nú verið varir um sig eftir að fasteignaverð lækkaði í nóvember og um 78 prósent íbúða seldust undir ásettu verði. Fasteignasalar spá verðhækkunum en auknu jafnvægi. 11. janúar 2018 06:00 Hægir á hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,3 prósent í júlí. 18. ágúst 2017 12:52 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Jafnvægi að nást á fasteignamarkaði Vísbendingar eru um að nú hægi á hækkunum á fasteignamarkaði. Fyrrverandi formaður Félags fasteignasala telur að sveitarfélögin muni koma með húsnæðismálaútspil í aðdraganda kosninga. 12. júní 2017 07:00
Húsnæðismarkaðurinn talinn vera að kólna Það vekur athygli að fasteignaverð á fjölbýli hækkaði aðeins um 0,32 prósent milli mánaða en ekki hefur sést eins lítil hækkun frá því í mars 2016. 31. ágúst 2017 07:00
Fasteignasalar sjá ekki lægra verð í kortunum Íbúðalánasjóður segir að í ljósi sögunnar geti sumir nú verið varir um sig eftir að fasteignaverð lækkaði í nóvember og um 78 prósent íbúða seldust undir ásettu verði. Fasteignasalar spá verðhækkunum en auknu jafnvægi. 11. janúar 2018 06:00
Hægir á hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,3 prósent í júlí. 18. ágúst 2017 12:52