Domino's Körfuboltakvöld: „Það var hann sem var að leggja í púkkið“ Dagur Lárusson skrifar 11. mars 2018 12:30 Domino's Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld en þá fóru þeir félagar yfir deildarkeppnina og veittu nokkur verðlaun eins og t.d. besti ungi leikmaðurinn. Ingvi Þór Guðmundsson úr liði Grindavíkur er besti ungi leikmaðurinn að mati sérfræðinganna en hann spilaði frábærlega í febrúar og mars. „Hann er fæddur 1998, virkilega góður skotmaður og það sem heillaði okkur eflaust mest var það að þegar Grindavík fór að ganga betur þá var það Ingvi sem var að leggja í púkkið,“ sagði Kjartan Atli. Ingvi var hluti að Grindavíkur liði sem endaði deildarkeppnina í 6. sæti með 26 stig en hann átti t.d. stórleik fyrir liðið gegn Hetti í byrjun febrúar þegar hann skoraði 25 stig, gaf 4 stoðsendingar og tók 5 fráköst. Sjáðu myndbandið í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Topp 10 tilþrifin Deildarkeppni Domino's deildar karla í körfubolta kláraðist á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Uppgjörsþáttur Kjartan Atla og félaga fór fram á föstudagskvöldið. 11. mars 2018 10:30 Domino's Körfuboltakvöld: Smjörsalan er að styrkja þessa leikmenn Deildarkeppni Domino's deildar karla í körfubolta kláraðist á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Það hafa ófá mistökin litið dagsinis ljós og fór Fannar Ólafsson yfir það sem stóð upp úr í "Fannar skammar“ í uppgjörsþætti Domino's Körfuboltakvölds í gærkvöld. 10. mars 2018 22:00 Domino's Körfuboltakvöld: Úrvalslið seinni hlutans Loka umferð Domino's deildar karla í körfubolta var leikin á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu upp seinni hluta deildarinnar í gærkvöld þar sem þeir útnefndu úrvalslið seinni hlutans. 10. mars 2018 12:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld en þá fóru þeir félagar yfir deildarkeppnina og veittu nokkur verðlaun eins og t.d. besti ungi leikmaðurinn. Ingvi Þór Guðmundsson úr liði Grindavíkur er besti ungi leikmaðurinn að mati sérfræðinganna en hann spilaði frábærlega í febrúar og mars. „Hann er fæddur 1998, virkilega góður skotmaður og það sem heillaði okkur eflaust mest var það að þegar Grindavík fór að ganga betur þá var það Ingvi sem var að leggja í púkkið,“ sagði Kjartan Atli. Ingvi var hluti að Grindavíkur liði sem endaði deildarkeppnina í 6. sæti með 26 stig en hann átti t.d. stórleik fyrir liðið gegn Hetti í byrjun febrúar þegar hann skoraði 25 stig, gaf 4 stoðsendingar og tók 5 fráköst. Sjáðu myndbandið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Topp 10 tilþrifin Deildarkeppni Domino's deildar karla í körfubolta kláraðist á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Uppgjörsþáttur Kjartan Atla og félaga fór fram á föstudagskvöldið. 11. mars 2018 10:30 Domino's Körfuboltakvöld: Smjörsalan er að styrkja þessa leikmenn Deildarkeppni Domino's deildar karla í körfubolta kláraðist á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Það hafa ófá mistökin litið dagsinis ljós og fór Fannar Ólafsson yfir það sem stóð upp úr í "Fannar skammar“ í uppgjörsþætti Domino's Körfuboltakvölds í gærkvöld. 10. mars 2018 22:00 Domino's Körfuboltakvöld: Úrvalslið seinni hlutans Loka umferð Domino's deildar karla í körfubolta var leikin á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu upp seinni hluta deildarinnar í gærkvöld þar sem þeir útnefndu úrvalslið seinni hlutans. 10. mars 2018 12:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld: Topp 10 tilþrifin Deildarkeppni Domino's deildar karla í körfubolta kláraðist á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Uppgjörsþáttur Kjartan Atla og félaga fór fram á föstudagskvöldið. 11. mars 2018 10:30
Domino's Körfuboltakvöld: Smjörsalan er að styrkja þessa leikmenn Deildarkeppni Domino's deildar karla í körfubolta kláraðist á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Það hafa ófá mistökin litið dagsinis ljós og fór Fannar Ólafsson yfir það sem stóð upp úr í "Fannar skammar“ í uppgjörsþætti Domino's Körfuboltakvölds í gærkvöld. 10. mars 2018 22:00
Domino's Körfuboltakvöld: Úrvalslið seinni hlutans Loka umferð Domino's deildar karla í körfubolta var leikin á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu upp seinni hluta deildarinnar í gærkvöld þar sem þeir útnefndu úrvalslið seinni hlutans. 10. mars 2018 12:15