Þetta er ástæðan af hverju Houston Rockets getur unnið NBA-titilinn í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2018 20:00 Clint Capela treður hér boltanum í körfuna. Vísir/Getty Nick Wright, körfuboltasérfræðingur á FOX Sport hefur mikla trú á Houston Rockets liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta sem er framundan. Houston Rockets hefur verið að gera frábæra hluti á tímabilinu og fátt kemur í veg fyrir það að James Harden verði kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar é þessari leiktíð. James Harden er með frábærar tölur, Eric Gordan gæti orðið besti sjötti maðurinn aftur og Chris Paul hefur styrkt Houston Rockets liðið mikið en Nick Wright vekur athygli á öðrum leikmanni sem spilar mjög mikilvægt hlutverk í velgengni liðsins. Þessir stóru þrír hjá Houston Rockets eru nefnilega Harden, Paul og svo miðherjinn Clint Capela. Þegar allir þrír hafa spilað á leiktíðinni þá hefur Houston Rockets liðið unnið 35 af 37 leikjum sínum sem er mögnuð staðreynd. Clint Capela er með bestu skotnýtinguna í NBA-deildinni (65,5 prósent) en hann er með 14,1 stig og 10,9 fráköst að meðaltali í leik. Hér fyrir neðan má sjá umræddan Nick Wright rökstyðja mál sitt.The Rockets have a Big 3 that is 35-2 when they play together, the most efficient offense ever, and now the league's 2nd-best defense.@getnickwright explains the recipe to Houston's success pic.twitter.com/jkh2qJ3nT8 — FOX Sports (@FOXSports) March 13, 2018 Nick Wright vekur þarna athygli á því að það sé ekki aðeins sú staðreynd að Houston Rockets spilar besta sóknarleikinn í deildinni þá er varnarleikurinn líka fyrsta flokks með þá Clint Capela og Chris Paul við hlið James Harden. Meðaltöl James Harden eru 31,0 stig, 8,7 stoðsendingar og 5,2 fráköst í leik en Chris Paul er með 18,8 stig, 8,1 stoðsendingu og 5,4 fráköst að meðaltali í leik. Eric Gordon er síðan að koma með 18,4 stig 3,1 þrist í leik inn af bekknum. Það er því kannski ekkert skrýtið að menn hafi trú á liði Houston Rockets í ár. Nick Wright er örugglega ekki sá eini. NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Sjá meira
Nick Wright, körfuboltasérfræðingur á FOX Sport hefur mikla trú á Houston Rockets liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta sem er framundan. Houston Rockets hefur verið að gera frábæra hluti á tímabilinu og fátt kemur í veg fyrir það að James Harden verði kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar é þessari leiktíð. James Harden er með frábærar tölur, Eric Gordan gæti orðið besti sjötti maðurinn aftur og Chris Paul hefur styrkt Houston Rockets liðið mikið en Nick Wright vekur athygli á öðrum leikmanni sem spilar mjög mikilvægt hlutverk í velgengni liðsins. Þessir stóru þrír hjá Houston Rockets eru nefnilega Harden, Paul og svo miðherjinn Clint Capela. Þegar allir þrír hafa spilað á leiktíðinni þá hefur Houston Rockets liðið unnið 35 af 37 leikjum sínum sem er mögnuð staðreynd. Clint Capela er með bestu skotnýtinguna í NBA-deildinni (65,5 prósent) en hann er með 14,1 stig og 10,9 fráköst að meðaltali í leik. Hér fyrir neðan má sjá umræddan Nick Wright rökstyðja mál sitt.The Rockets have a Big 3 that is 35-2 when they play together, the most efficient offense ever, and now the league's 2nd-best defense.@getnickwright explains the recipe to Houston's success pic.twitter.com/jkh2qJ3nT8 — FOX Sports (@FOXSports) March 13, 2018 Nick Wright vekur þarna athygli á því að það sé ekki aðeins sú staðreynd að Houston Rockets spilar besta sóknarleikinn í deildinni þá er varnarleikurinn líka fyrsta flokks með þá Clint Capela og Chris Paul við hlið James Harden. Meðaltöl James Harden eru 31,0 stig, 8,7 stoðsendingar og 5,2 fráköst í leik en Chris Paul er með 18,8 stig, 8,1 stoðsendingu og 5,4 fráköst að meðaltali í leik. Eric Gordon er síðan að koma með 18,4 stig 3,1 þrist í leik inn af bekknum. Það er því kannski ekkert skrýtið að menn hafi trú á liði Houston Rockets í ár. Nick Wright er örugglega ekki sá eini.
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Sjá meira