Borgin og lögregla sameinist í baráttu gegn vændi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. mars 2018 21:00 Yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar leggur til aukið samstarf milli lögreglu og borgar til að stemma stigu við vændisstarfsemi sem hefur stóraukist á liðnum árum. Borgarstjórn og ofbeldisvarnarnefnd stóðu fyrir sameiginlegum fundi um vændi og mansal í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Samkvæmt upplýsingum lögreglu hefur skipulagt vændi stóraukist á Íslandi á síðustu þremur árum. Í erindi sínu sagði yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar að það að panta vændiskonu í Reykjavík væri orðið jafn auðvelt og að panta pítsu þar sem konurnar séu oft keyrðar heim að dyrum kaupenda. Verð á vændi er að meðaltali 35 þúsund krónur á Íslandi og er það með því hæsta sem gerist en talið er að það gæti aukið áhuga á starfseminni hér á landi. „Þetta eru í rauninni bara tölur sem við tökum út úr auglýsingum sem eru að koma fram. Svíþjóð er neðst með tíu þúsund krónur á meðan við erum með 35 þúsund krónur," segir Snorri Birigsson, yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar. Snorri Björnsson, yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar.Nokkur vændismál eru nú til rannsóknar hjá lögreglu og Snorri segir algengt starfsemin fari fram í íbúðum sem leigður eru í gegnum síðurnar Airbnb og Booking.com. Almennt sé leitast eftir miðsvæðis íbúðum með auðveldu aðgengi. Hann telur að efla mætti samstarf milli lögreglu og borgar til að stemma stigu við vændisstarfsemi. Það yrði gert með samráði borgar við bókunarsíðurnar. „Hún gæti þá eflt samstarf við þær leigumiðlanir sem eru hér að leigja út íbúðir. Miðað við það sem hefur komið fram hér í dag virðist vera áhugi af þeirra hálfu til að taka þátt í því," segir Snorri „Það væri undir þeim formerkjum að spyrna gegn því að leigusalar séu að leigja til einstaklinga sem eru að gera aðila út í vændi eða til einstaklinga í vændi," segir Snorri. Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar leggur til aukið samstarf milli lögreglu og borgar til að stemma stigu við vændisstarfsemi sem hefur stóraukist á liðnum árum. Borgarstjórn og ofbeldisvarnarnefnd stóðu fyrir sameiginlegum fundi um vændi og mansal í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Samkvæmt upplýsingum lögreglu hefur skipulagt vændi stóraukist á Íslandi á síðustu þremur árum. Í erindi sínu sagði yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar að það að panta vændiskonu í Reykjavík væri orðið jafn auðvelt og að panta pítsu þar sem konurnar séu oft keyrðar heim að dyrum kaupenda. Verð á vændi er að meðaltali 35 þúsund krónur á Íslandi og er það með því hæsta sem gerist en talið er að það gæti aukið áhuga á starfseminni hér á landi. „Þetta eru í rauninni bara tölur sem við tökum út úr auglýsingum sem eru að koma fram. Svíþjóð er neðst með tíu þúsund krónur á meðan við erum með 35 þúsund krónur," segir Snorri Birigsson, yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar. Snorri Björnsson, yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar.Nokkur vændismál eru nú til rannsóknar hjá lögreglu og Snorri segir algengt starfsemin fari fram í íbúðum sem leigður eru í gegnum síðurnar Airbnb og Booking.com. Almennt sé leitast eftir miðsvæðis íbúðum með auðveldu aðgengi. Hann telur að efla mætti samstarf milli lögreglu og borgar til að stemma stigu við vændisstarfsemi. Það yrði gert með samráði borgar við bókunarsíðurnar. „Hún gæti þá eflt samstarf við þær leigumiðlanir sem eru hér að leigja út íbúðir. Miðað við það sem hefur komið fram hér í dag virðist vera áhugi af þeirra hálfu til að taka þátt í því," segir Snorri „Það væri undir þeim formerkjum að spyrna gegn því að leigusalar séu að leigja til einstaklinga sem eru að gera aðila út í vændi eða til einstaklinga í vændi," segir Snorri.
Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent