Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2018 14:45 Ásgeir Örn Hallgrímsson er meiddur. Vísir/EPA Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. Þessir sjö leikmenn sem Guðmundur velur ekki að þessu sinni hafa samtals spilað 1039 leiki og skorað 2884 mörk fyrir íslenska A-landsliðið. Guðjón Valur Sigurðsson fær frí af fjölskylduástæðum, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Janus Daði Smárason eru báðir meiddir en hinir fjórir eru ekki valdir í liðið að þessu sinni. Mestu munar um reynsluna hjá þeim Guðjóni Val Sigurðssyni, Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Arnóri Atlasyni sem hafa verið fastamenn í liðinu í langan tíma. Þessir þrír hafa allir spilað yfir tvö hundruð landsleiki og samtals 803 leiki. Guðjón Valur Sigurðsson hefur spilað 347 leiki á landsliðsferlinum og er orðinn leikjahæsti útileikmaður Íslands frá upphafi. Guðjón Valur komst þar upp fyrir Geir Sveinsson sem spilaði á sínum tíma 340 leiki. Guðmundur Hrafnkelsson er sá leikjahæsti í sögunni með 407 leiki og Guðjóni Val vantar því enn 60 landsleiki til að ná honum.Sjö ekki með sem voru í EM-hópnum í janúarÞessir missa af Gulldeildinni: Guðjón Valur Sigurðsson - 347 leikir, 1816 mörk Ásgeir Örn Hallgrímsson - 253 leikir, 422 mörk Arnór Atlason - 203 leikir, 439 mörk Kári Kristján Kristjánsson - 134 leikir, 154 mörk Bjarki Már Gunnarsson - 68 leikir, 16 mörk Janus Daði Smárason - 24 leikir, 37 mörk Ágúst Elí Björgvinsson - 10 leikirÞessir héldu sæti sínu í landsliðinu: Björgvin Páll Gústavsson Bjarki Már Elísson Aron Pálmarsson Ólafur Guðmundsson Ómar Ingi Magnússon Rúnar Kárason Arnór Þór Gunnarsson Arnar Freyr Arnarsson Ýmir Þór Gíslason Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. Þessir sjö leikmenn sem Guðmundur velur ekki að þessu sinni hafa samtals spilað 1039 leiki og skorað 2884 mörk fyrir íslenska A-landsliðið. Guðjón Valur Sigurðsson fær frí af fjölskylduástæðum, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Janus Daði Smárason eru báðir meiddir en hinir fjórir eru ekki valdir í liðið að þessu sinni. Mestu munar um reynsluna hjá þeim Guðjóni Val Sigurðssyni, Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Arnóri Atlasyni sem hafa verið fastamenn í liðinu í langan tíma. Þessir þrír hafa allir spilað yfir tvö hundruð landsleiki og samtals 803 leiki. Guðjón Valur Sigurðsson hefur spilað 347 leiki á landsliðsferlinum og er orðinn leikjahæsti útileikmaður Íslands frá upphafi. Guðjón Valur komst þar upp fyrir Geir Sveinsson sem spilaði á sínum tíma 340 leiki. Guðmundur Hrafnkelsson er sá leikjahæsti í sögunni með 407 leiki og Guðjóni Val vantar því enn 60 landsleiki til að ná honum.Sjö ekki með sem voru í EM-hópnum í janúarÞessir missa af Gulldeildinni: Guðjón Valur Sigurðsson - 347 leikir, 1816 mörk Ásgeir Örn Hallgrímsson - 253 leikir, 422 mörk Arnór Atlason - 203 leikir, 439 mörk Kári Kristján Kristjánsson - 134 leikir, 154 mörk Bjarki Már Gunnarsson - 68 leikir, 16 mörk Janus Daði Smárason - 24 leikir, 37 mörk Ágúst Elí Björgvinsson - 10 leikirÞessir héldu sæti sínu í landsliðinu: Björgvin Páll Gústavsson Bjarki Már Elísson Aron Pálmarsson Ólafur Guðmundsson Ómar Ingi Magnússon Rúnar Kárason Arnór Þór Gunnarsson Arnar Freyr Arnarsson Ýmir Þór Gíslason
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira