Guðjón Valur fær frí af fjölskylduástæðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2018 14:30 Guðjón Valur Sigurðsson. Vísir/EPA Guðjón Valur Sigurðsson, markahæsti landsliðsmaður sögunnar og langmarkahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, var ekki valinn í fyrsta landsliðshóp Guðmundar Guðmundssonar sem var tilkynntur í dag. Guðjón Valur hefur verið aðalfyrirliði íslenska landsliðsins undanfarin sex ár eða síðan að Guðmundur Guðmundsson hætti með landsliðið eftir Ólympíuleikana 2012. Guðmundur Guðmundsson var spurður út í ákvörðun sína á blaðamannfundi í dag. „Guðjón fær frí af fjölskylduástæðum. Hann átti tækifæri til að fylgja dóttur sinni til Bandaríkjanna þar sem hún er að skoða háskóla. Ég fæ því tækifæri til að skoða aðra leikmenn í hans stöðu,“ sagði Guðmundur á blaðamannafundi í dag. Það mátti líka heyra á landsliðsþjálfaranum að Guðmundur ætli að kalla aftur á Guðjón Val í næsta verkefni á eftir þessu. Þetta eru því engin endalok í landsliðinu hjá þessum frábæra leikmanni. Guðjón Valur lék sinn 347. landsleik í síðasta leik íslenska liðsins á EM í Króatíu en alls hefur hann skorað 1816 mörk fyrir íslenska landsliðið eða 5,23 mörk að meðaltali í leik. Guðjón Valur bætti markamet Ungverjans Péter Kovács í janúar (1797 mörk) og varð sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk fyrir handboltalandslið í heiminum. Guðjón Valur hefur tekið þátt í öllum stórmótum íslenska landsliðsins frá og með EM 2000 en Evrópumótið í Króatíu var hans 21. stórmót á landsliðsferlinum. Guðjón Valur er einn af sjö leikmönnum úr EM-hópnum í janúar sem eru ekki með í fyrsta landsliðshóp Guðmundar Guðmundssonar. Af hinum sex eru fjórir meiddir og tveir ekki valið. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, markahæsti landsliðsmaður sögunnar og langmarkahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, var ekki valinn í fyrsta landsliðshóp Guðmundar Guðmundssonar sem var tilkynntur í dag. Guðjón Valur hefur verið aðalfyrirliði íslenska landsliðsins undanfarin sex ár eða síðan að Guðmundur Guðmundsson hætti með landsliðið eftir Ólympíuleikana 2012. Guðmundur Guðmundsson var spurður út í ákvörðun sína á blaðamannfundi í dag. „Guðjón fær frí af fjölskylduástæðum. Hann átti tækifæri til að fylgja dóttur sinni til Bandaríkjanna þar sem hún er að skoða háskóla. Ég fæ því tækifæri til að skoða aðra leikmenn í hans stöðu,“ sagði Guðmundur á blaðamannafundi í dag. Það mátti líka heyra á landsliðsþjálfaranum að Guðmundur ætli að kalla aftur á Guðjón Val í næsta verkefni á eftir þessu. Þetta eru því engin endalok í landsliðinu hjá þessum frábæra leikmanni. Guðjón Valur lék sinn 347. landsleik í síðasta leik íslenska liðsins á EM í Króatíu en alls hefur hann skorað 1816 mörk fyrir íslenska landsliðið eða 5,23 mörk að meðaltali í leik. Guðjón Valur bætti markamet Ungverjans Péter Kovács í janúar (1797 mörk) og varð sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk fyrir handboltalandslið í heiminum. Guðjón Valur hefur tekið þátt í öllum stórmótum íslenska landsliðsins frá og með EM 2000 en Evrópumótið í Króatíu var hans 21. stórmót á landsliðsferlinum. Guðjón Valur er einn af sjö leikmönnum úr EM-hópnum í janúar sem eru ekki með í fyrsta landsliðshóp Guðmundar Guðmundssonar. Af hinum sex eru fjórir meiddir og tveir ekki valið.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða