Björgvin: Algjört bull að menn geti komið of ungir inn í landsliðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. mars 2018 16:08 Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður, stendur einn eftir af silfurdrengjunum í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar sem tilkynntur var í dag. Ásgeir Örn Hallgrímsson er meiddur og Guðjón Valur Sigurðsson fékk frí af persónulegum ástæðum en kynslóðaskiptin vera æ meira áberandi í íslenska liðinu. „Einhverjir eru kannski í fríi segja þeir þannig það er engin von úti fyrir þessa silfurdrengi að koma aftur. Þetta er skemmtilegt verkefni sem við erum að fara í þannig ég er lítið að spá í hvort þarna séu silfurdrengir eða ekki,“ segir Björgvin Páll sem finnst hann nú ekki vera gamall. „Mér finnst við eldast voðalega hægt. Ég er með Guðjóni Val í herbergi sem virðist geymdur í formalíni. Ég er búinn að vera fimmtán ár í þessu landsliði. Gummi valdi mig fyrstur og heldur áfram að velja mig þannig ég er glaður að vera í þessum hópi.“ Ungir menn úr Olís-deildinni fá nú tækifæri hjá Guðmundi eins og hinn 16 ára gamli Haukur Þrastarson sem hefur vakið gríðarlega athygli í vetur. „Það koma alltaf kynslóðaskipti. Það er gaman að sjá þessa ungu og fersku gaura, sérstaklega úr Olís-deildinni, koma upp og banka svona virkilega á dyrnar og komast inn. Ég er viss um að þeir muni láta að sér kveða og vera með læti,“ segir Björgvin. „Ég held að aldur sé algjörlega afstæður í þessu samhengi. Mér finnst algjört bull að menn geti verið of ungir þegar þeir koma inn í landsliðið. Ég hef ekki ennþá séð mann sturta ferlinum niður í klósettið með því að komast of ungur inn í landsliðið,“ segir Björgvin Páll Gústavsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Tveir EM-farar spila með B-liðinu Fjórir FH-ingar eru í B-landsliðinu sem á spennandi verkefni fyrir höndum. 14. mars 2018 14:00 Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma. 14. mars 2018 15:00 Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45 Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. 14. mars 2018 10:00 Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15 Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00 Guðjón Valur fær frí af fjölskylduástæðum Guðjón Valur Sigurðsson verður í Bandaríkjunum þegar íslenska handboltalandsliðið spilar sína fyrstu landsleiki undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 14. mars 2018 14:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður, stendur einn eftir af silfurdrengjunum í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar sem tilkynntur var í dag. Ásgeir Örn Hallgrímsson er meiddur og Guðjón Valur Sigurðsson fékk frí af persónulegum ástæðum en kynslóðaskiptin vera æ meira áberandi í íslenska liðinu. „Einhverjir eru kannski í fríi segja þeir þannig það er engin von úti fyrir þessa silfurdrengi að koma aftur. Þetta er skemmtilegt verkefni sem við erum að fara í þannig ég er lítið að spá í hvort þarna séu silfurdrengir eða ekki,“ segir Björgvin Páll sem finnst hann nú ekki vera gamall. „Mér finnst við eldast voðalega hægt. Ég er með Guðjóni Val í herbergi sem virðist geymdur í formalíni. Ég er búinn að vera fimmtán ár í þessu landsliði. Gummi valdi mig fyrstur og heldur áfram að velja mig þannig ég er glaður að vera í þessum hópi.“ Ungir menn úr Olís-deildinni fá nú tækifæri hjá Guðmundi eins og hinn 16 ára gamli Haukur Þrastarson sem hefur vakið gríðarlega athygli í vetur. „Það koma alltaf kynslóðaskipti. Það er gaman að sjá þessa ungu og fersku gaura, sérstaklega úr Olís-deildinni, koma upp og banka svona virkilega á dyrnar og komast inn. Ég er viss um að þeir muni láta að sér kveða og vera með læti,“ segir Björgvin. „Ég held að aldur sé algjörlega afstæður í þessu samhengi. Mér finnst algjört bull að menn geti verið of ungir þegar þeir koma inn í landsliðið. Ég hef ekki ennþá séð mann sturta ferlinum niður í klósettið með því að komast of ungur inn í landsliðið,“ segir Björgvin Páll Gústavsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Tveir EM-farar spila með B-liðinu Fjórir FH-ingar eru í B-landsliðinu sem á spennandi verkefni fyrir höndum. 14. mars 2018 14:00 Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma. 14. mars 2018 15:00 Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45 Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. 14. mars 2018 10:00 Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15 Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00 Guðjón Valur fær frí af fjölskylduástæðum Guðjón Valur Sigurðsson verður í Bandaríkjunum þegar íslenska handboltalandsliðið spilar sína fyrstu landsleiki undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 14. mars 2018 14:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Tveir EM-farar spila með B-liðinu Fjórir FH-ingar eru í B-landsliðinu sem á spennandi verkefni fyrir höndum. 14. mars 2018 14:00
Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma. 14. mars 2018 15:00
Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45
Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. 14. mars 2018 10:00
Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15
Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00
Guðjón Valur fær frí af fjölskylduástæðum Guðjón Valur Sigurðsson verður í Bandaríkjunum þegar íslenska handboltalandsliðið spilar sína fyrstu landsleiki undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 14. mars 2018 14:30