Liverpool og Man. City í pottinum þegar dregið verður í Meistaradeildinni í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2018 09:00 Frá leik Liverpool og Manchester City á dögunum. Vísir/Getty Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar kláruðist í fyrrakvöld og í hádeginu verður dregið í átta liða úrslitin. Tvö ensk félög verða í pottinum með stórliðum Evrópu. Liverpool og Manchester City voru einu ensku liðin sem komust í gegnum sextán liða úrslitin en Manchester United, Chelsea og Tottenahm eru hinsvegar öll úr leik. Liverpool og Man. City gætu lent á móti hvoru öðru en þau gætu líka lent á móti liðum eins og Real Madrid, Barcelona, Roma, Sevilla, Bayern München eða Juventus. Það má búast við nokkrum stórleikjum eftir drátt dagsins en leikirnir í átta liða úrslitunum fara fram 3. og 4 apríl annarsvegar og 10. og 11. apríl hinsvegar. Liverpool sló Porto auðveldlega út í sextán liða úrslitunum en Manchester City vann Basel 5-2 samanlagt. Það er hætt við því að næstu andstæðingar liðanna verði mun erfiðari viðureignar. Liverpool hefur ekki verið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í níu ár en síðast mætti liðið þar Chelsea og tapaði 7-5 samanlagt. Manchester City var síðast í átta liða úrslitum keppninnar fyrir tveimur árum og hafði þá betur á móti Paris Saint-Germain.The quarter-final line-up is complete! What's your dream #UCL final? pic.twitter.com/AQCBxbu3NM — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 14, 2018 Það verður einnig dregið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar en þar er Arsenal í pottinum og getur lent á móti liðum eins og Atletico Madrid, CSKA Moscow, Lazio, Marseille, RB Leipzig, RB Salzburg, Sporting Lissabon eða Viktoria Plzen. Drátturinn í Meistaradeildina hefst klukkan 12.00 að staðartíma í Nyon í Sviss eða klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Það verður síðan dregið í Evrópudeildina klukkutíma síðar. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sjá meira
Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar kláruðist í fyrrakvöld og í hádeginu verður dregið í átta liða úrslitin. Tvö ensk félög verða í pottinum með stórliðum Evrópu. Liverpool og Manchester City voru einu ensku liðin sem komust í gegnum sextán liða úrslitin en Manchester United, Chelsea og Tottenahm eru hinsvegar öll úr leik. Liverpool og Man. City gætu lent á móti hvoru öðru en þau gætu líka lent á móti liðum eins og Real Madrid, Barcelona, Roma, Sevilla, Bayern München eða Juventus. Það má búast við nokkrum stórleikjum eftir drátt dagsins en leikirnir í átta liða úrslitunum fara fram 3. og 4 apríl annarsvegar og 10. og 11. apríl hinsvegar. Liverpool sló Porto auðveldlega út í sextán liða úrslitunum en Manchester City vann Basel 5-2 samanlagt. Það er hætt við því að næstu andstæðingar liðanna verði mun erfiðari viðureignar. Liverpool hefur ekki verið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í níu ár en síðast mætti liðið þar Chelsea og tapaði 7-5 samanlagt. Manchester City var síðast í átta liða úrslitum keppninnar fyrir tveimur árum og hafði þá betur á móti Paris Saint-Germain.The quarter-final line-up is complete! What's your dream #UCL final? pic.twitter.com/AQCBxbu3NM — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 14, 2018 Það verður einnig dregið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar en þar er Arsenal í pottinum og getur lent á móti liðum eins og Atletico Madrid, CSKA Moscow, Lazio, Marseille, RB Leipzig, RB Salzburg, Sporting Lissabon eða Viktoria Plzen. Drátturinn í Meistaradeildina hefst klukkan 12.00 að staðartíma í Nyon í Sviss eða klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Það verður síðan dregið í Evrópudeildina klukkutíma síðar.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sjá meira