Liverpool og Man. City í pottinum þegar dregið verður í Meistaradeildinni í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2018 09:00 Frá leik Liverpool og Manchester City á dögunum. Vísir/Getty Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar kláruðist í fyrrakvöld og í hádeginu verður dregið í átta liða úrslitin. Tvö ensk félög verða í pottinum með stórliðum Evrópu. Liverpool og Manchester City voru einu ensku liðin sem komust í gegnum sextán liða úrslitin en Manchester United, Chelsea og Tottenahm eru hinsvegar öll úr leik. Liverpool og Man. City gætu lent á móti hvoru öðru en þau gætu líka lent á móti liðum eins og Real Madrid, Barcelona, Roma, Sevilla, Bayern München eða Juventus. Það má búast við nokkrum stórleikjum eftir drátt dagsins en leikirnir í átta liða úrslitunum fara fram 3. og 4 apríl annarsvegar og 10. og 11. apríl hinsvegar. Liverpool sló Porto auðveldlega út í sextán liða úrslitunum en Manchester City vann Basel 5-2 samanlagt. Það er hætt við því að næstu andstæðingar liðanna verði mun erfiðari viðureignar. Liverpool hefur ekki verið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í níu ár en síðast mætti liðið þar Chelsea og tapaði 7-5 samanlagt. Manchester City var síðast í átta liða úrslitum keppninnar fyrir tveimur árum og hafði þá betur á móti Paris Saint-Germain.The quarter-final line-up is complete! What's your dream #UCL final? pic.twitter.com/AQCBxbu3NM — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 14, 2018 Það verður einnig dregið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar en þar er Arsenal í pottinum og getur lent á móti liðum eins og Atletico Madrid, CSKA Moscow, Lazio, Marseille, RB Leipzig, RB Salzburg, Sporting Lissabon eða Viktoria Plzen. Drátturinn í Meistaradeildina hefst klukkan 12.00 að staðartíma í Nyon í Sviss eða klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Það verður síðan dregið í Evrópudeildina klukkutíma síðar. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Fleiri fréttir Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Sjá meira
Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar kláruðist í fyrrakvöld og í hádeginu verður dregið í átta liða úrslitin. Tvö ensk félög verða í pottinum með stórliðum Evrópu. Liverpool og Manchester City voru einu ensku liðin sem komust í gegnum sextán liða úrslitin en Manchester United, Chelsea og Tottenahm eru hinsvegar öll úr leik. Liverpool og Man. City gætu lent á móti hvoru öðru en þau gætu líka lent á móti liðum eins og Real Madrid, Barcelona, Roma, Sevilla, Bayern München eða Juventus. Það má búast við nokkrum stórleikjum eftir drátt dagsins en leikirnir í átta liða úrslitunum fara fram 3. og 4 apríl annarsvegar og 10. og 11. apríl hinsvegar. Liverpool sló Porto auðveldlega út í sextán liða úrslitunum en Manchester City vann Basel 5-2 samanlagt. Það er hætt við því að næstu andstæðingar liðanna verði mun erfiðari viðureignar. Liverpool hefur ekki verið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í níu ár en síðast mætti liðið þar Chelsea og tapaði 7-5 samanlagt. Manchester City var síðast í átta liða úrslitum keppninnar fyrir tveimur árum og hafði þá betur á móti Paris Saint-Germain.The quarter-final line-up is complete! What's your dream #UCL final? pic.twitter.com/AQCBxbu3NM — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 14, 2018 Það verður einnig dregið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar en þar er Arsenal í pottinum og getur lent á móti liðum eins og Atletico Madrid, CSKA Moscow, Lazio, Marseille, RB Leipzig, RB Salzburg, Sporting Lissabon eða Viktoria Plzen. Drátturinn í Meistaradeildina hefst klukkan 12.00 að staðartíma í Nyon í Sviss eða klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Það verður síðan dregið í Evrópudeildina klukkutíma síðar.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Fleiri fréttir Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Sjá meira