Dekk undan strætisvagni olli tjóni Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. mars 2018 06:28 Þrjú hjól undir bílnum, en áfram skröltir hann þó. Vísir Dekk, sem losnað hafði undan strætisvagni á akstri á Víkurvegi á sjöunda tímanum í gærkvöldi, hafnaði framan á bifreið sem á móti kom. Að sögn lögreglunnar mun bílstjóri strætisvagnins ekki hafa tekið eftir óhappinu „en veitti því athygli síðar að dekk vantaði undir vagninn,“ eins og það er orðað. Bifreiðin sem varð fyrir dekkinu er hins vegar töluvert skemmd og kvartaði ökumaðurinn um meiðsli í baki. Ekki fylgir sögunni hvort ökumaður strætisvagnsins hafi haldið för sinni áfram eða hvort honum hafi verið gert að stöðva aksturinn. Þá fékk lögreglan tilkynningu um annað umferðaróhapp skömmu síðar sem orðið hafði við Dverghöfða. Þar hafði ökumaður ekið á bifreið og síðan stungið af. Lögreglan hafði hendur í hári ökumannsins við Dugguvog og kom þá í ljós að hann var líklega ölvaður undir stýri. Ökumaðurinn er jafnframt sagður hafa ekið án þess að hafa til þess leyfi, sem og að hafa brotið forgang við gatnamót. Einnig var áfengi stolið úr bifreið við Glæsibæ og gaskútum í Breiðholti. Ekki er vitað hver var að verki í fyrra tilfellinu en tveir voru handteknir vegna gaskútastuldarins. Þeir voru fluttir í fangageymslu og verða yfirheyrðir í dag. Lögreglumál Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Fleiri fréttir Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Sjá meira
Dekk, sem losnað hafði undan strætisvagni á akstri á Víkurvegi á sjöunda tímanum í gærkvöldi, hafnaði framan á bifreið sem á móti kom. Að sögn lögreglunnar mun bílstjóri strætisvagnins ekki hafa tekið eftir óhappinu „en veitti því athygli síðar að dekk vantaði undir vagninn,“ eins og það er orðað. Bifreiðin sem varð fyrir dekkinu er hins vegar töluvert skemmd og kvartaði ökumaðurinn um meiðsli í baki. Ekki fylgir sögunni hvort ökumaður strætisvagnsins hafi haldið för sinni áfram eða hvort honum hafi verið gert að stöðva aksturinn. Þá fékk lögreglan tilkynningu um annað umferðaróhapp skömmu síðar sem orðið hafði við Dverghöfða. Þar hafði ökumaður ekið á bifreið og síðan stungið af. Lögreglan hafði hendur í hári ökumannsins við Dugguvog og kom þá í ljós að hann var líklega ölvaður undir stýri. Ökumaðurinn er jafnframt sagður hafa ekið án þess að hafa til þess leyfi, sem og að hafa brotið forgang við gatnamót. Einnig var áfengi stolið úr bifreið við Glæsibæ og gaskútum í Breiðholti. Ekki er vitað hver var að verki í fyrra tilfellinu en tveir voru handteknir vegna gaskútastuldarins. Þeir voru fluttir í fangageymslu og verða yfirheyrðir í dag.
Lögreglumál Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Fleiri fréttir Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Sjá meira