Hafdís til VÍS Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. mars 2018 08:10 Hafdís Hansdóttir Aðsend Hafdís Hansdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Þjónustu hjá VÍS. Fram kemur í tilkynningu frá Vátryggingafélaginu að Hafdís hafi frá árinu 2000 starfað hjá Arion banka og forverum hans, nú síðast sem svæðisstjóri útibúa á höfuðborgarsvæðinu. Þá hafi hún gegnt ýmsum störfum á sínum ferli hjá bankanum sem snúa öll að þjónustu við viðskiptavini, m.a. verið útibússtjóri í Kópavogi, forstöðumaður þjónustuvers og sviðsstjóri þjónustukjarna á Viðskiptabankasviði. Hafdís hefur lokið markþjálfaranámi frá Háskólanum í Reykjavík og rekstrar- og viðskiptanámi hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands. Hún er með BA gráðu í félags- og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í kvennafræðum frá Lancaster University. Haft er eftir Hafdísi í tilkynningunni að hún sé full tilhlökkunar. „Þjónusta hefur verið mitt hjartans mál nær allan minn starfsferil. Það er gríðarlega mikilvægt að viðskiptavinir VÍS finni að félagið er traust bakland í óvissu lífsins. Að því mun ég vinna alla daga.“ Forstjóri VÍS, Helgi Bjarnason, segist ánægður að hafa fengið Hafdísi til liðs við fyrirtækið. „Hún býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu af þjónustu við viðskiptavini og hefur á síðustu árum helgað sig því að bæta upplifun viðskiptavina. Við ætlum að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu, m.a. í gegnum stafrænar dreifileiðir. Hafdís verður mikilvægur hlekkur í þeirri vegferð og frábært að fá hana liðs við okkur.“ Vistaskipti Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Hafdís Hansdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Þjónustu hjá VÍS. Fram kemur í tilkynningu frá Vátryggingafélaginu að Hafdís hafi frá árinu 2000 starfað hjá Arion banka og forverum hans, nú síðast sem svæðisstjóri útibúa á höfuðborgarsvæðinu. Þá hafi hún gegnt ýmsum störfum á sínum ferli hjá bankanum sem snúa öll að þjónustu við viðskiptavini, m.a. verið útibússtjóri í Kópavogi, forstöðumaður þjónustuvers og sviðsstjóri þjónustukjarna á Viðskiptabankasviði. Hafdís hefur lokið markþjálfaranámi frá Háskólanum í Reykjavík og rekstrar- og viðskiptanámi hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands. Hún er með BA gráðu í félags- og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í kvennafræðum frá Lancaster University. Haft er eftir Hafdísi í tilkynningunni að hún sé full tilhlökkunar. „Þjónusta hefur verið mitt hjartans mál nær allan minn starfsferil. Það er gríðarlega mikilvægt að viðskiptavinir VÍS finni að félagið er traust bakland í óvissu lífsins. Að því mun ég vinna alla daga.“ Forstjóri VÍS, Helgi Bjarnason, segist ánægður að hafa fengið Hafdísi til liðs við fyrirtækið. „Hún býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu af þjónustu við viðskiptavini og hefur á síðustu árum helgað sig því að bæta upplifun viðskiptavina. Við ætlum að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu, m.a. í gegnum stafrænar dreifileiðir. Hafdís verður mikilvægur hlekkur í þeirri vegferð og frábært að fá hana liðs við okkur.“
Vistaskipti Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira