Landsleikur númer 100 mögulega sá síðasti hjá Jóni Arnóri: „Svo er ég hættur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2018 11:00 Jón Arnór Stefánsson spilar síðasta landsleikinn sinn væntanlega í Finnalndi í júlí. Vísir/Getty Logi Gunnarsson lagði landsliðsskóna á hilluna á sunnudaginn og nú ætlar Jón Arnór Stefánsson að kveðja íslenska körfuboltalandsliðið í sumar. Jón Arnór Stefánsson gaf það út í viðtali við Körfuna, karfan.is, að hann ætli að hætta í íslenska landsliðinu eftir síðustu tvo leikina í undankeppni HM sem fara fram í júní. „Ég tek þessa leiki í sumar, svo er ég hættur. Það er bara svoleiðis,“ sagði Jón Arnór í netþætti Karfan.is sem má finna hér. Íslenska landsliðið spilar báða þessa leiki í undankeppni HM í sumar á útivelli, fyrst í Búlgaríu og svo í Finnlandi. Þar með lítur út fyrir að Jón Arnór hafi þegar spilað sinn síðasta landsleik í Laugardalshöllinni. Hver veit þó nema að KKÍ skipuleggi kveðjuleik fyrir kappann áður en kemur að leikjunum við Búlgaríu og Finnland. Leikirnir í undankeppninni fara fram 29. júní og 2. júlí. Það þýðir að deildarkeppnin hér heima er löngu búinn þegar kemur að þessum leikjum sem kallar á að íslenska landsliðið spili vináttuleiki í aðgranda leikjanna tveggja við Búlgari og Finna. Jón Arnór Stefánsson hefur spilað 98 landsleiki á ferlinum og gæti því endaði landsleikjaferil sinn eftir landsleik númer 100. Spili íslenska liðið undirbúningsleiki í sumar þá mun Jón þó væntanlega spila fleiri en 100 landsleiki. Síðasti landsleikur Jóns Arnórs verður hinsvegar 2. júlí 2018 og fer hann fram í Finnlandi. Það var einmitt í Helsinki þar sem hann spilaði síðasta leikinn sinn á ferlinum í úrslitakeppni EM. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Logi Gunnarsson lagði landsliðsskóna á hilluna á sunnudaginn og nú ætlar Jón Arnór Stefánsson að kveðja íslenska körfuboltalandsliðið í sumar. Jón Arnór Stefánsson gaf það út í viðtali við Körfuna, karfan.is, að hann ætli að hætta í íslenska landsliðinu eftir síðustu tvo leikina í undankeppni HM sem fara fram í júní. „Ég tek þessa leiki í sumar, svo er ég hættur. Það er bara svoleiðis,“ sagði Jón Arnór í netþætti Karfan.is sem má finna hér. Íslenska landsliðið spilar báða þessa leiki í undankeppni HM í sumar á útivelli, fyrst í Búlgaríu og svo í Finnlandi. Þar með lítur út fyrir að Jón Arnór hafi þegar spilað sinn síðasta landsleik í Laugardalshöllinni. Hver veit þó nema að KKÍ skipuleggi kveðjuleik fyrir kappann áður en kemur að leikjunum við Búlgaríu og Finnland. Leikirnir í undankeppninni fara fram 29. júní og 2. júlí. Það þýðir að deildarkeppnin hér heima er löngu búinn þegar kemur að þessum leikjum sem kallar á að íslenska landsliðið spili vináttuleiki í aðgranda leikjanna tveggja við Búlgari og Finna. Jón Arnór Stefánsson hefur spilað 98 landsleiki á ferlinum og gæti því endaði landsleikjaferil sinn eftir landsleik númer 100. Spili íslenska liðið undirbúningsleiki í sumar þá mun Jón þó væntanlega spila fleiri en 100 landsleiki. Síðasti landsleikur Jóns Arnórs verður hinsvegar 2. júlí 2018 og fer hann fram í Finnlandi. Það var einmitt í Helsinki þar sem hann spilaði síðasta leikinn sinn á ferlinum í úrslitakeppni EM.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira