Trump skellir háum tollum á innflutt ál og stál Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. mars 2018 18:20 25 prósent tollur verður settur á innfluttar stálvörur og tíu prósent á álvörur Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að á næstu dögum muni hann samþykkja töluverða hækkun á tollum á innfluttu stáli og áli. Samflokksmenn hanns óttast viðbrögð erlendra ríkja við ákvörðuninni. 25 prósent tollur verður settur á innfluttar stálvörur og tíu prósent á álvörur en Trump hefur lengi haldið því fram að innlendir stál- og álframleiðendur hafi verið fórnarlömb ósanngjarnra viðskiptahátta. Bandaríkin flytja inn fjórum sinnum meira stál en framleitt er innanlands. „Við munum skrifa undir þetta í næstu viku og þið munið hljóta tollavernd í langan tíma,“ sagði Trump umkringdur forstjórum stál- og álframleiðanda í Bandaríkjunum er hann kynnti ákvörðunina.Í frétt Washington Post segir að fastlega sé gert ráð fyrir því að ríki sem flytji inn mikið magn af áli og stáli til Bandaríkjanna muni höfða mál gegn Bandaríkjunum innan Aljóðaviðskiptastofnunnarinnar. Að auki er talið mögulegt að ríkin muni svara í sömu mynt. Bílaframleiðendur í Bandaríkjunum, sem reiða sig mjög á innflutt stál og ál, vöruðu Trump við því að hækkun tolla á þessum vöru gæti leitt til þess að hærra verð á innflutti stáli og áli gæti skaðað bílaiðnaðinn í Bandaríkjunum og orðið til þess að segja þurfi starfsfólki upp, Alls flytja 110 ríki stál- og álvörur inn til Bandaríkjanna. Kína situr þar í ellefta sæti en stærstu ál- og stálinnflytjendurnir eru Kanada, Brasilía, Suður-Kóra, Mexíkó og Rússlands.Hér að neðan má sjá myndræna útskýringu Washington Post á því hvernig stáltollar virka. Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Bandaríkjastjórn gæti tilkynnt um verndartolla á stál og ál Harðar deilur eru sagðar geisa innan Hvíta hússins um verndartollana sem hafa enn ekki verið fullmótaðir. 1. mars 2018 12:12 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að á næstu dögum muni hann samþykkja töluverða hækkun á tollum á innfluttu stáli og áli. Samflokksmenn hanns óttast viðbrögð erlendra ríkja við ákvörðuninni. 25 prósent tollur verður settur á innfluttar stálvörur og tíu prósent á álvörur en Trump hefur lengi haldið því fram að innlendir stál- og álframleiðendur hafi verið fórnarlömb ósanngjarnra viðskiptahátta. Bandaríkin flytja inn fjórum sinnum meira stál en framleitt er innanlands. „Við munum skrifa undir þetta í næstu viku og þið munið hljóta tollavernd í langan tíma,“ sagði Trump umkringdur forstjórum stál- og álframleiðanda í Bandaríkjunum er hann kynnti ákvörðunina.Í frétt Washington Post segir að fastlega sé gert ráð fyrir því að ríki sem flytji inn mikið magn af áli og stáli til Bandaríkjanna muni höfða mál gegn Bandaríkjunum innan Aljóðaviðskiptastofnunnarinnar. Að auki er talið mögulegt að ríkin muni svara í sömu mynt. Bílaframleiðendur í Bandaríkjunum, sem reiða sig mjög á innflutt stál og ál, vöruðu Trump við því að hækkun tolla á þessum vöru gæti leitt til þess að hærra verð á innflutti stáli og áli gæti skaðað bílaiðnaðinn í Bandaríkjunum og orðið til þess að segja þurfi starfsfólki upp, Alls flytja 110 ríki stál- og álvörur inn til Bandaríkjanna. Kína situr þar í ellefta sæti en stærstu ál- og stálinnflytjendurnir eru Kanada, Brasilía, Suður-Kóra, Mexíkó og Rússlands.Hér að neðan má sjá myndræna útskýringu Washington Post á því hvernig stáltollar virka.
Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Bandaríkjastjórn gæti tilkynnt um verndartolla á stál og ál Harðar deilur eru sagðar geisa innan Hvíta hússins um verndartollana sem hafa enn ekki verið fullmótaðir. 1. mars 2018 12:12 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríkjastjórn gæti tilkynnt um verndartolla á stál og ál Harðar deilur eru sagðar geisa innan Hvíta hússins um verndartollana sem hafa enn ekki verið fullmótaðir. 1. mars 2018 12:12