Seinni bylgjan: Einar er áttundi maður ársins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. mars 2018 13:00 Einar var magnaður á móti ÍBV vísir Eins mikilvægt og það er að hafa gott byrjunarlið þá getur verið enn betra að hafa góðan mann til þess að koma inn af bekknum. Það eru Selfyssingar með á hreinu og þeir eru með einn besta afleysingamann deildarinnar innanborðs. Strákarnir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport tóku Einar Sverrisson, leikmann Selfoss, fyrir í gær og þá sérstaklega frábærar innkomur hans af bekknum. „Er hann ekki bara áttundi maður ársins?“ spyr Tómas Þór Þórðarsson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Sebastian Alexandersson, taka heilshugar undir það. „Hann er að stíga upp eftir áramót alveg lygilega. Hann var góður en nú er hann hrikalega öflugur,“ sagði Gunnar Berg. Basti tók þetta einu skrefi lengra og sagði Einar vera „mikilvægasta leikmann liðsins eins og staðan er í dag.“Þegar Einar fær tækifærið þá er hann frábær. Í þeim leikjum þar sem hann er ekki eins atkvæðamikill hefur hann spilað lítið því Haukur Þrastarson og Elvar Örn Jónsson hafa báðir verið í topp formivísirEinar var frábær í mögnuðum sigri Selfyssinga á ÍBV á miðvikudaginn, skoraði 8 mörk í 10 skotum, gaf 3 stoðsendingar og skapaði 5 færi ásamt því að spila hörku varnarleik með 2 stolnum boltum og 3 löglegum stöðvunum. „Þetta er biluð tölfræði í leik eins og þessum,“ sagði Tómas Þór. Umræðuna um Einar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Olís-deild karla Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira
Eins mikilvægt og það er að hafa gott byrjunarlið þá getur verið enn betra að hafa góðan mann til þess að koma inn af bekknum. Það eru Selfyssingar með á hreinu og þeir eru með einn besta afleysingamann deildarinnar innanborðs. Strákarnir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport tóku Einar Sverrisson, leikmann Selfoss, fyrir í gær og þá sérstaklega frábærar innkomur hans af bekknum. „Er hann ekki bara áttundi maður ársins?“ spyr Tómas Þór Þórðarsson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Sebastian Alexandersson, taka heilshugar undir það. „Hann er að stíga upp eftir áramót alveg lygilega. Hann var góður en nú er hann hrikalega öflugur,“ sagði Gunnar Berg. Basti tók þetta einu skrefi lengra og sagði Einar vera „mikilvægasta leikmann liðsins eins og staðan er í dag.“Þegar Einar fær tækifærið þá er hann frábær. Í þeim leikjum þar sem hann er ekki eins atkvæðamikill hefur hann spilað lítið því Haukur Þrastarson og Elvar Örn Jónsson hafa báðir verið í topp formivísirEinar var frábær í mögnuðum sigri Selfyssinga á ÍBV á miðvikudaginn, skoraði 8 mörk í 10 skotum, gaf 3 stoðsendingar og skapaði 5 færi ásamt því að spila hörku varnarleik með 2 stolnum boltum og 3 löglegum stöðvunum. „Þetta er biluð tölfræði í leik eins og þessum,“ sagði Tómas Þór. Umræðuna um Einar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Olís-deild karla Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira