Rodgers gæti lent í vandræðum með tengdapabba sinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. mars 2018 22:30 Aaron og Danica eru heitt heitasta parið í Bandaríkjunum. vísir/getty Leikstjórnandi Green Bay Packers, Aaron Rodgers, er í sambandi með kappaksturskonunni Danicu Patrick. Ekki er víst að tengdapabbi hans leggi blessun sína yfir sambandið strax. Sá heitir TJ Patrick og er mikill föðurlandssinni. Hann hefur til að mynda engan skilning á því að leikmenn í NFL-deildinni séu að mótmæla í þjóðsöngnum fyrir leiki með því að fara niður á hné. Danica var að enda feril sinn á Daytona 500 um daginn og Rodgers var mættur með henni. Er þjóðsöngurinn var leikinn stóð parið með hönd á brjósti. „Það fer enginn niður á hné í NASCAR!! Hönd á hjarta!!!,“ skrifaði pabbinn á Facebook og lesa margir þessa færslu sem skot á tengdasoninn. Pabbinn hefur nefnilega líka skotið á Packers. Þá stóð Rodgers fyrir því að leikmenn Packers læstu höndum saman í þjóðsöngnum og hann talaði fyrir því að leikmenn mættu tjá sig um þjóðfélagsmálefnin á þann hátt sem þeir vildu. „Getur einhver útskýrt fyrir mér hverju þessir Packers-gaurar eru að mótmæla,“ skrifaði TJ er hann horfði á leikinn.Hér má sjá parið í þjóðsöngnum.vísir/getty NFL Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Sjá meira
Leikstjórnandi Green Bay Packers, Aaron Rodgers, er í sambandi með kappaksturskonunni Danicu Patrick. Ekki er víst að tengdapabbi hans leggi blessun sína yfir sambandið strax. Sá heitir TJ Patrick og er mikill föðurlandssinni. Hann hefur til að mynda engan skilning á því að leikmenn í NFL-deildinni séu að mótmæla í þjóðsöngnum fyrir leiki með því að fara niður á hné. Danica var að enda feril sinn á Daytona 500 um daginn og Rodgers var mættur með henni. Er þjóðsöngurinn var leikinn stóð parið með hönd á brjósti. „Það fer enginn niður á hné í NASCAR!! Hönd á hjarta!!!,“ skrifaði pabbinn á Facebook og lesa margir þessa færslu sem skot á tengdasoninn. Pabbinn hefur nefnilega líka skotið á Packers. Þá stóð Rodgers fyrir því að leikmenn Packers læstu höndum saman í þjóðsöngnum og hann talaði fyrir því að leikmenn mættu tjá sig um þjóðfélagsmálefnin á þann hátt sem þeir vildu. „Getur einhver útskýrt fyrir mér hverju þessir Packers-gaurar eru að mótmæla,“ skrifaði TJ er hann horfði á leikinn.Hér má sjá parið í þjóðsöngnum.vísir/getty
NFL Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Sjá meira