Íbúar vilja fá forsetann í afmælisveislu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 2. mars 2018 19:30 Íbúar, starfsmenn og velunnarar fögnuðu í dag tuttugu og fimm ára afmæli hjúkrunarheimilisins Eirar. Að því tilefni var haldin söngskemmtun en ein aðal afmælisósk íbúa er að fá forseta Íslands í heimsókn. Hjúkrunarheimilið Eir í Grafarvogi tók til starfa árið 1993, en undirbúningur hafði staðið frá árinu 1990 - í dag eru einmitt tuttugu og fimm ár síðan fyrsti íbúinn flutti inn en síðan þá hefur mikið breyst. „2004 að þá opnuðum við annan áfanga. Bara á sautján til tuttugu árum höfum við stækkað. Við byggðum þrjár öryggisíbúðir og þar eru yfir tvö hundruð íbúðir,“ segir Kristín Högnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Eir. Á Eir eru 185 íbúar og þar starfa 350 starfsmenn. Í tilefni dagsins var söngskemmtun þar sem einn af fyrstu starfsmönnum Eirar, Sighvatur rafvirki, sá um skemmtiatriði. Stefnt er að nokkrum afmælishátíðum á þessu ári en íbúar Eirar hafa aðeins eina afmælisósk. „Við ætlum að hafa sumarskemmtun og jafnvel líka skemmtun að hausti og íbúarnir hér vilja gjarnan fá forsetann í heimsókn þá,“ segir Kristín og brosir. Sigfús Bergmann flutti á Eir fyrir um ári en hann mun fagna hundrað ára afmæli sínu í sumar. „Já ég verð hundrað ára ef ég lifi til 18. júlí á þessu ári. En það er ómögulega að vita,“ segir Sigfús. Sigfús, aðrir íbúar og gesti gæddu sér svo að kökum og tóku vel undir í söngnum í dag eins og jafnan er gert í hverri viku. „Öll gömlu ættjarðarlögin eru sungin og þeim er varpað upp á vegg, Þannig að það er mikil gleði hér og mikill söngur,“ segir Kristín Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Íbúar, starfsmenn og velunnarar fögnuðu í dag tuttugu og fimm ára afmæli hjúkrunarheimilisins Eirar. Að því tilefni var haldin söngskemmtun en ein aðal afmælisósk íbúa er að fá forseta Íslands í heimsókn. Hjúkrunarheimilið Eir í Grafarvogi tók til starfa árið 1993, en undirbúningur hafði staðið frá árinu 1990 - í dag eru einmitt tuttugu og fimm ár síðan fyrsti íbúinn flutti inn en síðan þá hefur mikið breyst. „2004 að þá opnuðum við annan áfanga. Bara á sautján til tuttugu árum höfum við stækkað. Við byggðum þrjár öryggisíbúðir og þar eru yfir tvö hundruð íbúðir,“ segir Kristín Högnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Eir. Á Eir eru 185 íbúar og þar starfa 350 starfsmenn. Í tilefni dagsins var söngskemmtun þar sem einn af fyrstu starfsmönnum Eirar, Sighvatur rafvirki, sá um skemmtiatriði. Stefnt er að nokkrum afmælishátíðum á þessu ári en íbúar Eirar hafa aðeins eina afmælisósk. „Við ætlum að hafa sumarskemmtun og jafnvel líka skemmtun að hausti og íbúarnir hér vilja gjarnan fá forsetann í heimsókn þá,“ segir Kristín og brosir. Sigfús Bergmann flutti á Eir fyrir um ári en hann mun fagna hundrað ára afmæli sínu í sumar. „Já ég verð hundrað ára ef ég lifi til 18. júlí á þessu ári. En það er ómögulega að vita,“ segir Sigfús. Sigfús, aðrir íbúar og gesti gæddu sér svo að kökum og tóku vel undir í söngnum í dag eins og jafnan er gert í hverri viku. „Öll gömlu ættjarðarlögin eru sungin og þeim er varpað upp á vegg, Þannig að það er mikil gleði hér og mikill söngur,“ segir Kristín
Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira