Sjáðu Messi-takta Birnis, sprellimark Guðmundar og hin mörkin úr stórsigri Fjölnis 5. mars 2018 09:30 Fjölnir vann glæsilegan sigur á Stjörnunni í þriðju umferð riðils þrjú í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í Egilshöllinni í gærkvöldi, 5-2, en leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Mörkin í leiknum voru ekki bara mörg heldur voru þau flest öll nokkuð glæsileg. Markasúpan hófst á 17. mínútu þegar að Anton Freyr Ársælsson þrumaði boltanum í slána og inn fyrir Grafarvogsliðið. Fjölnir komst í 2-0 áður en Guðmundur Steinn Hafsteinsson minnkaði muninn þegar að Þórður Ingason, markvörður og fyrirliði Fjölnis, skaut boltanum í hann og í markið. Klaufalegt en skondið mark. Stjarnan jafnaði metin á 30. mínútu og staðan 2-2 í hálfleik en á 56. mínútu kom hinn stóri og stæðilegi Ægir Jarl Jónasson Fjölni aftur yfir með skalla langt utan úr teig yfir Terrence William Dietrich í marki Stjörnunnar, 3-2. Þórir Guðjónsson skoraði svo fjórða mark Fjölnis úr vítaspyrnu fimm mínútum síðar en síðasta mark leiksins var afskaplega glæsilegt. Það skoraði Birnir Snær Ingason á 68. mínútu. Birnir fékk boltann á miðjum vellinum og tók á sprett að marki. Hann fíflaði Óttar Bjarna Guðmundsson upp úr skónum rétt fyrir framan vítateiginn og fór svo illa með Baldur Sigurðsson áður en hann renndi boltanum snyrtilega í netið. Hugguleg Messi-tilþrif hjá Birni Snæ sem hefur verið að spila vel á undirbúningstímabilinu. Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar á undirbúningstímabilinu en liðið vann alla fjóra leiki síðan í Fótbolti.net-mótinu á leið sinni til sigurs þar og var búið að vinna fyrstu tvo leikina í Lengjubikarnum. Það sem meira er var Stjarnan aðeins búin að fá á sig tvö mörk í þessum sex leikjum þannig Fjölnir meira en tvöfaldaði þann fjölda í leiknum. Markasúpuna má sjá hér að ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Sjá meira
Fjölnir vann glæsilegan sigur á Stjörnunni í þriðju umferð riðils þrjú í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í Egilshöllinni í gærkvöldi, 5-2, en leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Mörkin í leiknum voru ekki bara mörg heldur voru þau flest öll nokkuð glæsileg. Markasúpan hófst á 17. mínútu þegar að Anton Freyr Ársælsson þrumaði boltanum í slána og inn fyrir Grafarvogsliðið. Fjölnir komst í 2-0 áður en Guðmundur Steinn Hafsteinsson minnkaði muninn þegar að Þórður Ingason, markvörður og fyrirliði Fjölnis, skaut boltanum í hann og í markið. Klaufalegt en skondið mark. Stjarnan jafnaði metin á 30. mínútu og staðan 2-2 í hálfleik en á 56. mínútu kom hinn stóri og stæðilegi Ægir Jarl Jónasson Fjölni aftur yfir með skalla langt utan úr teig yfir Terrence William Dietrich í marki Stjörnunnar, 3-2. Þórir Guðjónsson skoraði svo fjórða mark Fjölnis úr vítaspyrnu fimm mínútum síðar en síðasta mark leiksins var afskaplega glæsilegt. Það skoraði Birnir Snær Ingason á 68. mínútu. Birnir fékk boltann á miðjum vellinum og tók á sprett að marki. Hann fíflaði Óttar Bjarna Guðmundsson upp úr skónum rétt fyrir framan vítateiginn og fór svo illa með Baldur Sigurðsson áður en hann renndi boltanum snyrtilega í netið. Hugguleg Messi-tilþrif hjá Birni Snæ sem hefur verið að spila vel á undirbúningstímabilinu. Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar á undirbúningstímabilinu en liðið vann alla fjóra leiki síðan í Fótbolti.net-mótinu á leið sinni til sigurs þar og var búið að vinna fyrstu tvo leikina í Lengjubikarnum. Það sem meira er var Stjarnan aðeins búin að fá á sig tvö mörk í þessum sex leikjum þannig Fjölnir meira en tvöfaldaði þann fjölda í leiknum. Markasúpuna má sjá hér að ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Sjá meira