Conway braut siðferðislög Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2018 18:45 Kellyanne Conway. Vísir/EPA Kellyanne Conway, starfsmaður Hvíta húss Donald Trump, braut siðferðislög þegar hún lýsti yfir stuðningi við Roy Moore í þingkosningum í Alabama. Nánar tiltekið braut hún lög sem snúa að því að embættismenn megi ekki nota opinbera stöðu sína til að hafa áhrif á kosningar. Samkvæmt eftirlitsaðila ríkisins braut Conway þessi lög tvisvar sinnum í viðtölum við Fox News og CNN. Trump sjálfur mun þó ákveða hvort og þá hvaða refsingu Conway mun hljóta. Mögulegar refsingar fela í sér brottrekstur, stöðulækkun og sektir.Samkvæmt frétt AP hefur Hvíta húsið gagnrýnt niðurstöður eftirlitsaðila. Í yfirlýsingu sagði einn af talsmönnum Trump að Conway hefði ekki brotið lög með því að lýsa yfir stuðningi við Moore. Þess í stað hefði hún tjáð þá afstöðu Trump að hann vildi þingmenn sem myndu styðja stefnumál hans.Þar að auki sagði talsmaðurinn að Conway hefði neitað að svara spurningum um hvort hún vildi lýsa yfir stuðningi við Moore. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Conway er sökuð um að hafa brotið siðferðislög. Í fyrra hvatti hún stuðningsmenn forsetans til þess að kaupa vörur dóttur hans, Ivönku Trump. Í kjölfarið bárust þau skilaboð frá Hvíta húsinu að Conway myndi líklega ekki brjóta siðferðislög aftur þar sem hún myndi kynna sér siðferðislög betur. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar segir af sér Eftir mánaðalöng átök við Donald Trump og Hvíta húsið sagði yfirmaður siðanefndar Bandaríkjastjórnar af sér í dag. Hann telur sig ekki geta náð frekari árangri við núverandi aðstæður. 6. júlí 2017 17:25 Hvíta húsið vill repúblikana þrátt fyrir ásakanir um kynferðisáreitni Frambjóðandi repúblikana í Alabama er sakaður um að hafa elst við unglingsstúlkur. Hvíta húsið vill að repúblikani þaðan komist á þing til að samþykkja skattalækkanir. 20. nóvember 2017 23:08 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Kellyanne Conway, starfsmaður Hvíta húss Donald Trump, braut siðferðislög þegar hún lýsti yfir stuðningi við Roy Moore í þingkosningum í Alabama. Nánar tiltekið braut hún lög sem snúa að því að embættismenn megi ekki nota opinbera stöðu sína til að hafa áhrif á kosningar. Samkvæmt eftirlitsaðila ríkisins braut Conway þessi lög tvisvar sinnum í viðtölum við Fox News og CNN. Trump sjálfur mun þó ákveða hvort og þá hvaða refsingu Conway mun hljóta. Mögulegar refsingar fela í sér brottrekstur, stöðulækkun og sektir.Samkvæmt frétt AP hefur Hvíta húsið gagnrýnt niðurstöður eftirlitsaðila. Í yfirlýsingu sagði einn af talsmönnum Trump að Conway hefði ekki brotið lög með því að lýsa yfir stuðningi við Moore. Þess í stað hefði hún tjáð þá afstöðu Trump að hann vildi þingmenn sem myndu styðja stefnumál hans.Þar að auki sagði talsmaðurinn að Conway hefði neitað að svara spurningum um hvort hún vildi lýsa yfir stuðningi við Moore. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Conway er sökuð um að hafa brotið siðferðislög. Í fyrra hvatti hún stuðningsmenn forsetans til þess að kaupa vörur dóttur hans, Ivönku Trump. Í kjölfarið bárust þau skilaboð frá Hvíta húsinu að Conway myndi líklega ekki brjóta siðferðislög aftur þar sem hún myndi kynna sér siðferðislög betur.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar segir af sér Eftir mánaðalöng átök við Donald Trump og Hvíta húsið sagði yfirmaður siðanefndar Bandaríkjastjórnar af sér í dag. Hann telur sig ekki geta náð frekari árangri við núverandi aðstæður. 6. júlí 2017 17:25 Hvíta húsið vill repúblikana þrátt fyrir ásakanir um kynferðisáreitni Frambjóðandi repúblikana í Alabama er sakaður um að hafa elst við unglingsstúlkur. Hvíta húsið vill að repúblikani þaðan komist á þing til að samþykkja skattalækkanir. 20. nóvember 2017 23:08 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15
Yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar segir af sér Eftir mánaðalöng átök við Donald Trump og Hvíta húsið sagði yfirmaður siðanefndar Bandaríkjastjórnar af sér í dag. Hann telur sig ekki geta náð frekari árangri við núverandi aðstæður. 6. júlí 2017 17:25
Hvíta húsið vill repúblikana þrátt fyrir ásakanir um kynferðisáreitni Frambjóðandi repúblikana í Alabama er sakaður um að hafa elst við unglingsstúlkur. Hvíta húsið vill að repúblikani þaðan komist á þing til að samþykkja skattalækkanir. 20. nóvember 2017 23:08