Hugsanlegt að frekari tafir verði á ferðum Strætó í dag Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. mars 2018 06:00 Næstum helmingur af þeim vögnum sem Strætó á er tíu ára eða eldri. Vagnarnir sem hafa verið að bila eru þó töluvert yngri. Vísir/Anton Brink Hugsanlegt er að tafir verði á ferðum strætisvagna í Reykjavíkurborg í dag. „Við þurfum bara að sjá og við hvetjum fólk á leið 12 og 14 til að fylgjast með tilkynningum frá okkur,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Strætó. Nokkrar ferðir voru felldar niður í gær og í fyrradag vegna bilana í mörgum strætisvögnum á þessum leiðum. „Þessir vagnar eru á vegum eins verktakans okkar. Hann grunar að leysingarnar sem voru hérna um daginn hafi orðið upphafið að því að vagnarnir byrjuðu að klikka. Og þetta eru um tíu vagnar,“ segir Guðmundur en bilun mun hafa orðið í svokölluðum IBS-ventlum í vögnunum. „Þeir eru að bíða eftir nýjum vögnum og þeir koma á mánudaginn. Þannig að þeir eru fátækir af vögnum og svo erum við hjá Strætó bs. líka orðnir fátækir af vögnum,“ segir Guðmundur. Tveir elstu vagnarnir í eigu Strætó eru átján ára gamlir, en 49 af þeim 91 vagni sem Strætó er með í rekstri eru eldri en tíu ára. Vagnarnir sem hafa bilað undanfarna daga eru hins vegar ekki í eigu Strætó. Þeir eru í eigu undirverktakans, Kynnisferða, og eru um tveggja ára gamlir. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hrina af bilunum í strætisvögnum Búast má við að einhverjar ferðir falli niður seinnipartinn í dag á leiðum númer 12, 14 og 28 hjá strætó. 8. mars 2018 14:49 Allt að tíu vagnar bilaðir: Hafa hugsanlega ekki þolað miklar leysingar Á milli átta og tíu strætisvagnar hafa bilað hjá Strætó bs. í gær og í dag með þeim afleiðingum að það hefur þurft að fella niður ferðir á leiðum 12, 14 og 28. 8. mars 2018 15:26 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Sjá meira
Hugsanlegt er að tafir verði á ferðum strætisvagna í Reykjavíkurborg í dag. „Við þurfum bara að sjá og við hvetjum fólk á leið 12 og 14 til að fylgjast með tilkynningum frá okkur,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Strætó. Nokkrar ferðir voru felldar niður í gær og í fyrradag vegna bilana í mörgum strætisvögnum á þessum leiðum. „Þessir vagnar eru á vegum eins verktakans okkar. Hann grunar að leysingarnar sem voru hérna um daginn hafi orðið upphafið að því að vagnarnir byrjuðu að klikka. Og þetta eru um tíu vagnar,“ segir Guðmundur en bilun mun hafa orðið í svokölluðum IBS-ventlum í vögnunum. „Þeir eru að bíða eftir nýjum vögnum og þeir koma á mánudaginn. Þannig að þeir eru fátækir af vögnum og svo erum við hjá Strætó bs. líka orðnir fátækir af vögnum,“ segir Guðmundur. Tveir elstu vagnarnir í eigu Strætó eru átján ára gamlir, en 49 af þeim 91 vagni sem Strætó er með í rekstri eru eldri en tíu ára. Vagnarnir sem hafa bilað undanfarna daga eru hins vegar ekki í eigu Strætó. Þeir eru í eigu undirverktakans, Kynnisferða, og eru um tveggja ára gamlir.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hrina af bilunum í strætisvögnum Búast má við að einhverjar ferðir falli niður seinnipartinn í dag á leiðum númer 12, 14 og 28 hjá strætó. 8. mars 2018 14:49 Allt að tíu vagnar bilaðir: Hafa hugsanlega ekki þolað miklar leysingar Á milli átta og tíu strætisvagnar hafa bilað hjá Strætó bs. í gær og í dag með þeim afleiðingum að það hefur þurft að fella niður ferðir á leiðum 12, 14 og 28. 8. mars 2018 15:26 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Sjá meira
Hrina af bilunum í strætisvögnum Búast má við að einhverjar ferðir falli niður seinnipartinn í dag á leiðum númer 12, 14 og 28 hjá strætó. 8. mars 2018 14:49
Allt að tíu vagnar bilaðir: Hafa hugsanlega ekki þolað miklar leysingar Á milli átta og tíu strætisvagnar hafa bilað hjá Strætó bs. í gær og í dag með þeim afleiðingum að það hefur þurft að fella niður ferðir á leiðum 12, 14 og 28. 8. mars 2018 15:26