Martin var með byssu, hníf og exi í bílnum er hann fannst Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. mars 2018 12:00 Martin er hann var hjá Dolphins. vísir/getty Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin var handtekinn á dögunum er grunur lék á að hann ætlaði að mæta í gamla skólann sinn og hefja þar skothríð. Martin hafði þá sett óhuggulega mynd á Instagram. Myndin var af byssu á rúmi. Svo merkti hann gamla skólann sinn, Miami Dolphins, tvo fyrrum liðsfélaga hjá Dolphins og tvo fyrrum skólafélaga inn á myndina. Skólanum var umsvifalaust lokað á meðan ekki var vitað um ferðir Martin. Lögreglan fann hann á endanum og í bílnum var hann með hlaðna byssu, hníf og exi. Önnur byssa fannst heima hjá foreldrum hans. Lögreglan fór með Martin á geðdeildina. Unnusta hans tjáði lögreglu að hann hefði mikið talað um sjálfsmorð síðustu mánuði og væri byrjaður að skrifa á veggina heima hjá sér. Martin hefur verið fórnarlamb eineltis síðan hann var í gagnfræðaskóla. Einstaklingarnir sem hann merkti inn á Instagram-myndina hafa allir lagt hann í einelti. Martin var valinn af Dolphins í nýliðavalinu árið 2012. Hann var þar í tvö ár. Seinna árið sakaði hann liðsfélaga sína um einelti og einn þeirra var settur í átta leikja bann fyrir einelti og rekinn frá félaginu. Martin yfirgaf herbúðir Dolphins engu að síður og fór til San Francisco 49ers. Eftir aðeins eitt tímabil þar lagði hann skóna á hilluna vegna bakmeiðsla. Hann hefur margoft greint frá því að hafa íhugað sjálfsmorð í mörg ár. Í sumar var greint frá því að hann væri að vinna að ævisögu sinni. Ekki er vitað hvort Martin sé enn á geðdeild. NFL Tengdar fréttir Eineltisfórnarlambið fór til San Francisco Jonathan Martin varð einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna er hann sakaði liðsfélaga sína hjá Miami Dolphins um einelti. Hann hætti að spila með liðinu í kjölfarið. 12. mars 2014 11:45 Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00 Sannleikurinn mun jarða þig Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins. 13. febrúar 2014 11:15 Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45 Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30 Incognito bað Martin afsökunar Óvíst er hvort að Richie Incognito eigi afturkvæmt í NFL-deildina eftir gróft einelti sem skók bandarískt íþróttalíf í haust. 18. febrúar 2014 23:30 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin var handtekinn á dögunum er grunur lék á að hann ætlaði að mæta í gamla skólann sinn og hefja þar skothríð. Martin hafði þá sett óhuggulega mynd á Instagram. Myndin var af byssu á rúmi. Svo merkti hann gamla skólann sinn, Miami Dolphins, tvo fyrrum liðsfélaga hjá Dolphins og tvo fyrrum skólafélaga inn á myndina. Skólanum var umsvifalaust lokað á meðan ekki var vitað um ferðir Martin. Lögreglan fann hann á endanum og í bílnum var hann með hlaðna byssu, hníf og exi. Önnur byssa fannst heima hjá foreldrum hans. Lögreglan fór með Martin á geðdeildina. Unnusta hans tjáði lögreglu að hann hefði mikið talað um sjálfsmorð síðustu mánuði og væri byrjaður að skrifa á veggina heima hjá sér. Martin hefur verið fórnarlamb eineltis síðan hann var í gagnfræðaskóla. Einstaklingarnir sem hann merkti inn á Instagram-myndina hafa allir lagt hann í einelti. Martin var valinn af Dolphins í nýliðavalinu árið 2012. Hann var þar í tvö ár. Seinna árið sakaði hann liðsfélaga sína um einelti og einn þeirra var settur í átta leikja bann fyrir einelti og rekinn frá félaginu. Martin yfirgaf herbúðir Dolphins engu að síður og fór til San Francisco 49ers. Eftir aðeins eitt tímabil þar lagði hann skóna á hilluna vegna bakmeiðsla. Hann hefur margoft greint frá því að hafa íhugað sjálfsmorð í mörg ár. Í sumar var greint frá því að hann væri að vinna að ævisögu sinni. Ekki er vitað hvort Martin sé enn á geðdeild.
NFL Tengdar fréttir Eineltisfórnarlambið fór til San Francisco Jonathan Martin varð einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna er hann sakaði liðsfélaga sína hjá Miami Dolphins um einelti. Hann hætti að spila með liðinu í kjölfarið. 12. mars 2014 11:45 Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00 Sannleikurinn mun jarða þig Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins. 13. febrúar 2014 11:15 Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45 Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30 Incognito bað Martin afsökunar Óvíst er hvort að Richie Incognito eigi afturkvæmt í NFL-deildina eftir gróft einelti sem skók bandarískt íþróttalíf í haust. 18. febrúar 2014 23:30 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Eineltisfórnarlambið fór til San Francisco Jonathan Martin varð einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna er hann sakaði liðsfélaga sína hjá Miami Dolphins um einelti. Hann hætti að spila með liðinu í kjölfarið. 12. mars 2014 11:45
Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00
Sannleikurinn mun jarða þig Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins. 13. febrúar 2014 11:15
Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45
Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30
Incognito bað Martin afsökunar Óvíst er hvort að Richie Incognito eigi afturkvæmt í NFL-deildina eftir gróft einelti sem skók bandarískt íþróttalíf í haust. 18. febrúar 2014 23:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni