Haukur puttabrotinn og missir af bikarhelginni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. febrúar 2018 12:42 Hinn 16 ára gamli Haukur Þrastarson hefur slegið í gegn í vetur. vísir/stefán Haukur Þrastarsson, ungstirnið sem hefur farið á kostum með Selfossi í Olís deild karla í vetur, er puttabrotinn og missir líklega af restinni af deildarkeppninni. Meiðslin eru ekki endanlega staðfest en Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, sagði í samtali við Vísi að hann búist við því að puttinn sé brotinn. Það kemur svo í ljós á föstudaginn þegar Haukur fer í myndatöku hver alvarleiki meiðslanna sé. Haukur meiddist í leiknum við Hauka á sunnudaginn þegar hann rak höndina í Heimi Óla Heimisson í skoti. Hann kláraði þó leikinn og eftirminnilega tryggði Selfyssingum sigurinn nánast upp á sitt eindæmi. Selfoss er að berjast um heimaleikjarétt í úrslitakeppninni og bíða risa leikir gegn ÍBV og FH-ingum. Það sem verra er að Haukur missir líklega af bikarúrslitahelginni þar sem Selfoss mætir Fram í undanúrslitum og getur náð í fyrsta bikar í sögu félagsins. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Haukur er besti 16 ára leikmaður sem við höfum átt Hinn 16 ára gamli Haukur Þrastarson var ekkert minna en stórkostlegur á lokakaflanum í leik Selfoss og Hauka. Hans frammistaða sá einna helst til þess að Selfoss vann leikinn. 20. febrúar 2018 11:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Haukur Þrastarsson, ungstirnið sem hefur farið á kostum með Selfossi í Olís deild karla í vetur, er puttabrotinn og missir líklega af restinni af deildarkeppninni. Meiðslin eru ekki endanlega staðfest en Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, sagði í samtali við Vísi að hann búist við því að puttinn sé brotinn. Það kemur svo í ljós á föstudaginn þegar Haukur fer í myndatöku hver alvarleiki meiðslanna sé. Haukur meiddist í leiknum við Hauka á sunnudaginn þegar hann rak höndina í Heimi Óla Heimisson í skoti. Hann kláraði þó leikinn og eftirminnilega tryggði Selfyssingum sigurinn nánast upp á sitt eindæmi. Selfoss er að berjast um heimaleikjarétt í úrslitakeppninni og bíða risa leikir gegn ÍBV og FH-ingum. Það sem verra er að Haukur missir líklega af bikarúrslitahelginni þar sem Selfoss mætir Fram í undanúrslitum og getur náð í fyrsta bikar í sögu félagsins.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Haukur er besti 16 ára leikmaður sem við höfum átt Hinn 16 ára gamli Haukur Þrastarson var ekkert minna en stórkostlegur á lokakaflanum í leik Selfoss og Hauka. Hans frammistaða sá einna helst til þess að Selfoss vann leikinn. 20. febrúar 2018 11:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Seinni bylgjan: Haukur er besti 16 ára leikmaður sem við höfum átt Hinn 16 ára gamli Haukur Þrastarson var ekkert minna en stórkostlegur á lokakaflanum í leik Selfoss og Hauka. Hans frammistaða sá einna helst til þess að Selfoss vann leikinn. 20. febrúar 2018 11:30