Valdís og Ólafía mætast öðru sinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. febrúar 2018 12:00 Valdís Þóra Jónsdóttir. Vísir/Getty Í annað skipti á skömmum tíma mætast þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir á sterku golfmóti í Ástralíu. Þær hefja leik á Ladies Classic-mótinu í Bonville í Ástralíu í nótt en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Báðar eru með fullan þátttökurétt á mótaröðinni en þær kepptu báðar á LPGA-móti í Ástralíu fyrr í þessum mánuði. Þá komst Valdís Þóra inn í gegnum forkeppni. Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn á því móti og hafnaði í 57. sæti og fékk fyrir það 350 þúsund krónur. Ólafía Þórunn komst hins vegar ekki í gegnum niðurskurðinn. Valdís Þóra hefur leik klukkan 03.10 að íslenskum tíma í nótt og byrjar á níunda teig. Ólafía fer af stað skömmu síðar, klukkan 03.30, og slær þá af fyrsta teig. Bein útsending verður frá síðustu tveimur keppnisdögunum á Golfstöðinni. Útsending stendur yfir frá klukkan 02.00 til 06.00 bæði aðfaranótt laugardags og sunnudags. Golf Tengdar fréttir Valdís endaði í 57. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki nægilega vel á strik á lokadegi á móti í Ástralíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2018 09:44 Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara 20. febrúar 2018 15:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Sjá meira
Í annað skipti á skömmum tíma mætast þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir á sterku golfmóti í Ástralíu. Þær hefja leik á Ladies Classic-mótinu í Bonville í Ástralíu í nótt en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Báðar eru með fullan þátttökurétt á mótaröðinni en þær kepptu báðar á LPGA-móti í Ástralíu fyrr í þessum mánuði. Þá komst Valdís Þóra inn í gegnum forkeppni. Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn á því móti og hafnaði í 57. sæti og fékk fyrir það 350 þúsund krónur. Ólafía Þórunn komst hins vegar ekki í gegnum niðurskurðinn. Valdís Þóra hefur leik klukkan 03.10 að íslenskum tíma í nótt og byrjar á níunda teig. Ólafía fer af stað skömmu síðar, klukkan 03.30, og slær þá af fyrsta teig. Bein útsending verður frá síðustu tveimur keppnisdögunum á Golfstöðinni. Útsending stendur yfir frá klukkan 02.00 til 06.00 bæði aðfaranótt laugardags og sunnudags.
Golf Tengdar fréttir Valdís endaði í 57. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki nægilega vel á strik á lokadegi á móti í Ástralíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2018 09:44 Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara 20. febrúar 2018 15:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Sjá meira
Valdís endaði í 57. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki nægilega vel á strik á lokadegi á móti í Ástralíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2018 09:44
Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara 20. febrúar 2018 15:00