Sögulegt brons hjá Björgen er Bandaríkin vann óvænt gull Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. febrúar 2018 10:29 Björgen í göngunni í morgun. Vísir/AP Marit Björgen vann í morgun sín fjórtándu verðlaun á Vetrarólympíuleikum og þegar sveit Noregs varð þriðja í liðakeppni í sprettgöngu á leikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Þar með tók hún fram úr Ole Einar Björndalen sem var fyrir leikana sigursælasti keppandi á Vetrarólympíuleikum á upphafi með þrettán verðlaun.Sjá einnig:Bjørgen jafnaði Ole Einar Bjørndalen Björgen hefur nú unnið fern verðlaun í Suður-Kóreu - eitt gull, eitt silfur og tvö brons. Hún keppti með Maiken Falla í morgun en norska liðið varð að játa sig sigrað í baráttunni um gullið eftir æsispennanid lokasprett.Þær bandarísku trúðu vart eigin augum þegar sigurinn var í höfn.Vísir/APHin sænska Stina Nilsson var með forystuna þegar komið var inn á beina kaflann við endamarkið en þá skaust öllum að óvörum Jessica Diggins fram úr henni og tryggði Bandaríkjunum óvænt gullverðlaun í greininni. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Bandaríkjanna í skíðagöngu á Ólympíuleikum og var fögnuður þeirra Diggins og Kikkan Randall, liðsfélaga hennar, ósvikinn þegar sigurinn var í höfn. Hér fyrir neðan má sjá samantaket frá keppninni. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira
Marit Björgen vann í morgun sín fjórtándu verðlaun á Vetrarólympíuleikum og þegar sveit Noregs varð þriðja í liðakeppni í sprettgöngu á leikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Þar með tók hún fram úr Ole Einar Björndalen sem var fyrir leikana sigursælasti keppandi á Vetrarólympíuleikum á upphafi með þrettán verðlaun.Sjá einnig:Bjørgen jafnaði Ole Einar Bjørndalen Björgen hefur nú unnið fern verðlaun í Suður-Kóreu - eitt gull, eitt silfur og tvö brons. Hún keppti með Maiken Falla í morgun en norska liðið varð að játa sig sigrað í baráttunni um gullið eftir æsispennanid lokasprett.Þær bandarísku trúðu vart eigin augum þegar sigurinn var í höfn.Vísir/APHin sænska Stina Nilsson var með forystuna þegar komið var inn á beina kaflann við endamarkið en þá skaust öllum að óvörum Jessica Diggins fram úr henni og tryggði Bandaríkjunum óvænt gullverðlaun í greininni. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Bandaríkjanna í skíðagöngu á Ólympíuleikum og var fögnuður þeirra Diggins og Kikkan Randall, liðsfélaga hennar, ósvikinn þegar sigurinn var í höfn. Hér fyrir neðan má sjá samantaket frá keppninni.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira