Örninn Eddie: Hættið að moka peningum í þessar vetraríþróttir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2018 12:30 Stjarna Eddie skein skært í Calgary. vísir/getty Breska goðsögnin Eddie „The Eagle“ Edwards varð þjóðhetja er hann tók þátt í skíðastökki á ÓL í Calgary árið 1998 en hann skilur ekki af hverju Bretar eru að moka peningum í vetraríþróttir þar sem þeir geta ekkert. Örninn vann í byggingarvinnu og safnaði sjálfur fyrir ævintýri sínu í Calgary. Hann gat auðvitað ekkert og nánast datt fram af skíðastökkspallinum. Lítið hefur breyst hjá Bretum síðan þó svo keppendur þurfi ekki lengur að safna sjálfir peningum til þess að komast á ÓL. „Bretland er ekki vetraríþróttaþjóð. Ég skil ekki af hverju við erum að eyða svona miklum peningum í vetraríþróttir til þess að reyna að elta Sviss, Austurríki og Þýskaland sem eru með snjóinn og alla aðstöðuna,“ sagði Edwards. „Það er óskiljanlegt að hægt sé að sækja endalausa peninga til þess að standa í einhverri meðalmennsku.“ Bretar hafa eytt samtals 4,5 milljörðum í leikana í PyeongChang sem er helmingi hærri upphæð en fór í leikana í Sotsjí fyrir fjórum árum síðan. Uppskeran er rýr eða fjögur verðlaun til þessa. Eitt gull og þrjú brons. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Breska goðsögnin Eddie „The Eagle“ Edwards varð þjóðhetja er hann tók þátt í skíðastökki á ÓL í Calgary árið 1998 en hann skilur ekki af hverju Bretar eru að moka peningum í vetraríþróttir þar sem þeir geta ekkert. Örninn vann í byggingarvinnu og safnaði sjálfur fyrir ævintýri sínu í Calgary. Hann gat auðvitað ekkert og nánast datt fram af skíðastökkspallinum. Lítið hefur breyst hjá Bretum síðan þó svo keppendur þurfi ekki lengur að safna sjálfir peningum til þess að komast á ÓL. „Bretland er ekki vetraríþróttaþjóð. Ég skil ekki af hverju við erum að eyða svona miklum peningum í vetraríþróttir til þess að reyna að elta Sviss, Austurríki og Þýskaland sem eru með snjóinn og alla aðstöðuna,“ sagði Edwards. „Það er óskiljanlegt að hægt sé að sækja endalausa peninga til þess að standa í einhverri meðalmennsku.“ Bretar hafa eytt samtals 4,5 milljörðum í leikana í PyeongChang sem er helmingi hærri upphæð en fór í leikana í Sotsjí fyrir fjórum árum síðan. Uppskeran er rýr eða fjögur verðlaun til þessa. Eitt gull og þrjú brons.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira