Settu Chloe Kim utan á pakkann og allt seldist upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2018 15:15 Chloe Kim með Ólympíugullið sitt. Vísir/EPA Snjóbrettastjarnan Chloe Kim er ein allra vinsælasta íþróttastjarna Bandaríkjanna í dag. Á því leikur enginn vafi. Chloe Kim, sem er aðeins sautján ára gömul, varð Ólympíumeistari í hálfpípunni í snjóbrettakeppni ÓL í Pyeongchang. Hún hafði mikla yfirburði og hefði örugglega barist líka um verðlaunin fyrir fjórum árum hefði hún mátt keppa. Þá var hún bara of ung. Það var búið að byggja upp miklar væntingar til Chloe Kim fyrir leikana í Pyeongchang en hún stóðst þær allar og gott betur. Jimmy Fallon tilkynnti í þætti sínum í gærkvöldi, „The Tonight Show Starring Jimmy Fallon“ að Kellogg’s fyrirtækið ætlaði að setja í sölu takmarkað upplag af Kellogg’s morgunkorni með mynd af Chloe Kim utan á pakkanum. Chloe Kim var gestur hjá honum.Jimmy Fallon announced last night that Kellogg’s would be selling a limited edition box of Corn Flakes with @chloekimsnow on its cover. Sold out in less than 10 hours. pic.twitter.com/3ixJeOOGGu — Darren Rovell (@darrenrovell) February 22, 2018 Viðbrögðin létu ekki á sér standa því upplagið seldist upp á innan við tíu klukkutímum. Chloe Kim heillar alla upp úr skónum hvar sem hún kemur. Það er ekki nóg með að hún sé yfirburðarkona í sinni grein þá er hún létt og skemmtileg og tekur engu of alvarlega. Hún er bara hún sjálf, stolt af uppruna sínum, stolt af foreldrum sínum og svo spillir ekki fyrir að brosið hennar bræðir alla á augbragði. Það er óhætt að spá fyrir því að fleiri fyrirtæki muni reyna að nýta sér vinsældir Chloe Kim á næstunni. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Sjá meira
Snjóbrettastjarnan Chloe Kim er ein allra vinsælasta íþróttastjarna Bandaríkjanna í dag. Á því leikur enginn vafi. Chloe Kim, sem er aðeins sautján ára gömul, varð Ólympíumeistari í hálfpípunni í snjóbrettakeppni ÓL í Pyeongchang. Hún hafði mikla yfirburði og hefði örugglega barist líka um verðlaunin fyrir fjórum árum hefði hún mátt keppa. Þá var hún bara of ung. Það var búið að byggja upp miklar væntingar til Chloe Kim fyrir leikana í Pyeongchang en hún stóðst þær allar og gott betur. Jimmy Fallon tilkynnti í þætti sínum í gærkvöldi, „The Tonight Show Starring Jimmy Fallon“ að Kellogg’s fyrirtækið ætlaði að setja í sölu takmarkað upplag af Kellogg’s morgunkorni með mynd af Chloe Kim utan á pakkanum. Chloe Kim var gestur hjá honum.Jimmy Fallon announced last night that Kellogg’s would be selling a limited edition box of Corn Flakes with @chloekimsnow on its cover. Sold out in less than 10 hours. pic.twitter.com/3ixJeOOGGu — Darren Rovell (@darrenrovell) February 22, 2018 Viðbrögðin létu ekki á sér standa því upplagið seldist upp á innan við tíu klukkutímum. Chloe Kim heillar alla upp úr skónum hvar sem hún kemur. Það er ekki nóg með að hún sé yfirburðarkona í sinni grein þá er hún létt og skemmtileg og tekur engu of alvarlega. Hún er bara hún sjálf, stolt af uppruna sínum, stolt af foreldrum sínum og svo spillir ekki fyrir að brosið hennar bræðir alla á augbragði. Það er óhætt að spá fyrir því að fleiri fyrirtæki muni reyna að nýta sér vinsældir Chloe Kim á næstunni.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Sjá meira