Logi: Mun labba af velli með stórt bros Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2018 19:15 Karlalandsliðið í körfubolta spilar við Finna í undankeppni HM í Höllinni klukkan 19.45. Þetta verður næstsíðasti landsleikur Loga Gunnarssonar sem hefur þjónað landsliðinu vel og lengi. Njarðvíkingurinn gaf það út fyrir leiki helgarinnar að þetta yrðu hans síðustu landsleikir. Hann hefur þjónað landsliðinu í 18 ár en hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2000. Leikurinn í kvöld verður landsleikur númer 146 hjá kappanum. „Það hefur verið partur af mínum ferli síðan ég var 17 ára að vera í A-landsliðinu. Þegar ég var að spila erlendis kom ég alltaf heim til þess að spila með landsliðinu. Ég hef verið með sumum þessara stráka í hátt í tvo áratugi og því er mjög sérstakt að vera að stíga til hliðar og hætta þessu,“ segir Logi. „Ég vissi að það kæmi að þessu. Ég hef hugsað þetta í svolítinn tíma og mér finnst það passa vel að gera þetta núna hér á heimavelli. Ég fór að hugsa um þessa ákvörðun eftir Eurobasket síðasta haust.“ Þessi magnaði leikmaður, og annálaða ljúfmenni, er þegar byrjaður að hugsa um hversu skrítin tilfinning það verði að labba út af eftir sinn síðasta landsleik. „Þetta verður skrítið enda verið svo stór hluti af mér. Helst að labba frá borði frá leikmönnunum. Við erum mjög nánir og þeir eru eins og bræður mínir. Þetta verður örugglega tilfinningaþrungin stund,“ segir Njarðvíkingurinn en munum við sjá tár á hvarmi? „Maður veit aldrei. Nei, ætli það. Þetta verður örugglega meira bros. Stórt bros.“ Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Logi spilar síðustu landsleikina sína í Höllinni á föstudag og sunnudag Logi Gunnarsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir leikina í undankeppni HM í körfubolta í þessari viku. Logi staðfestir þetta við Vísi. 19. febrúar 2018 14:30 Martin: Heiður að hafa fengið að læra af Loga Logi Gunnarsson spilar sinn næstsíðasta landsleik í kvöld er Ísland tekur á móti Finnum í undankeppni HM í Laugardalshöllinni. 23. febrúar 2018 14:00 Logi: Þessi hópur var hið fullkomna lið og eins og bræður mínir Logi Gunnarsson sagði Vísi frá því í dag að hann muni spila sína síðustu landsleiki í Laugardalshöllinni á föstudags- og sunnudagskvöldið. Logi hefur spilað 145 landsleiki fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og skorað meira en 1400 stig og 200 þriggja stiga körfur fyrir liðið. 19. febrúar 2018 16:15 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Karlalandsliðið í körfubolta spilar við Finna í undankeppni HM í Höllinni klukkan 19.45. Þetta verður næstsíðasti landsleikur Loga Gunnarssonar sem hefur þjónað landsliðinu vel og lengi. Njarðvíkingurinn gaf það út fyrir leiki helgarinnar að þetta yrðu hans síðustu landsleikir. Hann hefur þjónað landsliðinu í 18 ár en hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2000. Leikurinn í kvöld verður landsleikur númer 146 hjá kappanum. „Það hefur verið partur af mínum ferli síðan ég var 17 ára að vera í A-landsliðinu. Þegar ég var að spila erlendis kom ég alltaf heim til þess að spila með landsliðinu. Ég hef verið með sumum þessara stráka í hátt í tvo áratugi og því er mjög sérstakt að vera að stíga til hliðar og hætta þessu,“ segir Logi. „Ég vissi að það kæmi að þessu. Ég hef hugsað þetta í svolítinn tíma og mér finnst það passa vel að gera þetta núna hér á heimavelli. Ég fór að hugsa um þessa ákvörðun eftir Eurobasket síðasta haust.“ Þessi magnaði leikmaður, og annálaða ljúfmenni, er þegar byrjaður að hugsa um hversu skrítin tilfinning það verði að labba út af eftir sinn síðasta landsleik. „Þetta verður skrítið enda verið svo stór hluti af mér. Helst að labba frá borði frá leikmönnunum. Við erum mjög nánir og þeir eru eins og bræður mínir. Þetta verður örugglega tilfinningaþrungin stund,“ segir Njarðvíkingurinn en munum við sjá tár á hvarmi? „Maður veit aldrei. Nei, ætli það. Þetta verður örugglega meira bros. Stórt bros.“
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Logi spilar síðustu landsleikina sína í Höllinni á föstudag og sunnudag Logi Gunnarsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir leikina í undankeppni HM í körfubolta í þessari viku. Logi staðfestir þetta við Vísi. 19. febrúar 2018 14:30 Martin: Heiður að hafa fengið að læra af Loga Logi Gunnarsson spilar sinn næstsíðasta landsleik í kvöld er Ísland tekur á móti Finnum í undankeppni HM í Laugardalshöllinni. 23. febrúar 2018 14:00 Logi: Þessi hópur var hið fullkomna lið og eins og bræður mínir Logi Gunnarsson sagði Vísi frá því í dag að hann muni spila sína síðustu landsleiki í Laugardalshöllinni á föstudags- og sunnudagskvöldið. Logi hefur spilað 145 landsleiki fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og skorað meira en 1400 stig og 200 þriggja stiga körfur fyrir liðið. 19. febrúar 2018 16:15 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Logi spilar síðustu landsleikina sína í Höllinni á föstudag og sunnudag Logi Gunnarsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir leikina í undankeppni HM í körfubolta í þessari viku. Logi staðfestir þetta við Vísi. 19. febrúar 2018 14:30
Martin: Heiður að hafa fengið að læra af Loga Logi Gunnarsson spilar sinn næstsíðasta landsleik í kvöld er Ísland tekur á móti Finnum í undankeppni HM í Laugardalshöllinni. 23. febrúar 2018 14:00
Logi: Þessi hópur var hið fullkomna lið og eins og bræður mínir Logi Gunnarsson sagði Vísi frá því í dag að hann muni spila sína síðustu landsleiki í Laugardalshöllinni á föstudags- og sunnudagskvöldið. Logi hefur spilað 145 landsleiki fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og skorað meira en 1400 stig og 200 þriggja stiga körfur fyrir liðið. 19. febrúar 2018 16:15