Arion tekur yfir eignir United Silicon Kjartan Kjartansson skrifar 23. febrúar 2018 17:29 Verksmiðja United Silicon í Helguvík. Vísir/Anton Brink Skiptastjóri þrotabús United Silicon sem rak starfsemi kísilverksmiðjunnar í Helguvík og Arion banki hafa náð samkomulagi um að bankinn fái að ganga að veðum sínum og taka yfir allar helstu eignir félagsins. Greint var frá þessu í tilkynningu frá Arion banka nú síðdegis. Í henni kemur fram að nýtt félag verði stofnað um starfsemi kísilverksmiðjunnar. Markmið Arion banka sé að vinna að úrbótum á verksmiðjunni og selja han eins fljótt og auðið er. Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs Arion banka, segist ekki geta gefið upp hversu há lán bankans voru til United Silicon. Þrátt fyrir kröfur bankans í þrotabúið séu hærri en áætlað verðmæti eignanna sem hann tekur nú yfir segir Haraldur Guðni ekki hægt að tala um tap fyrir bankann þar til ljóst sé hvaða verð hann fær fyrir eignirnar þegar þær verða seldar. „Það er í raun ekki fyrr en við sölu þessara eigna sem kemur í ljós hver niðurstaðan verður fyrir bankann,“ segir Haraldur Guðni við Vísi. United Silicon var úrskurðað gjaldþrota 22. janúar eftir talsverða þrautagöngu. Umhverfisstofnun hafði meðal annars stöðvað starfsemi verksmiðjunnar vegna viðvarandi mengunar frá henni. United Silicon Tengdar fréttir Langtímamarkmið Arion að koma verksmiðju United Silicon í framtíðareigu 56 störf hjá verksmiðjunni í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 14:28 Meirihluta starfsmanna United Silicon sagt upp Uppsagnir blasa við meirihluta starfsmanna kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsfólki var tilkynnt um þetta á fundi á fjórða tímanum í dag. 23. janúar 2018 19:00 Vilja að kyrrsetning á fasteignum, bílum og eignarhlutum Magnúsar verði staðfest Birta stefnu gegn fyrrverandi forstjóra United Silicon í Lögbirtingablaðinu. 30. janúar 2018 13:13 Starfsfólkið fékk borgað áður en United Silicon fór í þrot Kísilver United Silicon er gjaldþrota og stærsti kröfuhafinn, Arion banki, mun ganga að veðum sínum. Greiddu starfsfólki fyrir vinnu í janúar en næstu skref eru í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 06:00 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Skiptastjóri þrotabús United Silicon sem rak starfsemi kísilverksmiðjunnar í Helguvík og Arion banki hafa náð samkomulagi um að bankinn fái að ganga að veðum sínum og taka yfir allar helstu eignir félagsins. Greint var frá þessu í tilkynningu frá Arion banka nú síðdegis. Í henni kemur fram að nýtt félag verði stofnað um starfsemi kísilverksmiðjunnar. Markmið Arion banka sé að vinna að úrbótum á verksmiðjunni og selja han eins fljótt og auðið er. Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs Arion banka, segist ekki geta gefið upp hversu há lán bankans voru til United Silicon. Þrátt fyrir kröfur bankans í þrotabúið séu hærri en áætlað verðmæti eignanna sem hann tekur nú yfir segir Haraldur Guðni ekki hægt að tala um tap fyrir bankann þar til ljóst sé hvaða verð hann fær fyrir eignirnar þegar þær verða seldar. „Það er í raun ekki fyrr en við sölu þessara eigna sem kemur í ljós hver niðurstaðan verður fyrir bankann,“ segir Haraldur Guðni við Vísi. United Silicon var úrskurðað gjaldþrota 22. janúar eftir talsverða þrautagöngu. Umhverfisstofnun hafði meðal annars stöðvað starfsemi verksmiðjunnar vegna viðvarandi mengunar frá henni.
United Silicon Tengdar fréttir Langtímamarkmið Arion að koma verksmiðju United Silicon í framtíðareigu 56 störf hjá verksmiðjunni í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 14:28 Meirihluta starfsmanna United Silicon sagt upp Uppsagnir blasa við meirihluta starfsmanna kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsfólki var tilkynnt um þetta á fundi á fjórða tímanum í dag. 23. janúar 2018 19:00 Vilja að kyrrsetning á fasteignum, bílum og eignarhlutum Magnúsar verði staðfest Birta stefnu gegn fyrrverandi forstjóra United Silicon í Lögbirtingablaðinu. 30. janúar 2018 13:13 Starfsfólkið fékk borgað áður en United Silicon fór í þrot Kísilver United Silicon er gjaldþrota og stærsti kröfuhafinn, Arion banki, mun ganga að veðum sínum. Greiddu starfsfólki fyrir vinnu í janúar en næstu skref eru í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 06:00 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Langtímamarkmið Arion að koma verksmiðju United Silicon í framtíðareigu 56 störf hjá verksmiðjunni í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 14:28
Meirihluta starfsmanna United Silicon sagt upp Uppsagnir blasa við meirihluta starfsmanna kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsfólki var tilkynnt um þetta á fundi á fjórða tímanum í dag. 23. janúar 2018 19:00
Vilja að kyrrsetning á fasteignum, bílum og eignarhlutum Magnúsar verði staðfest Birta stefnu gegn fyrrverandi forstjóra United Silicon í Lögbirtingablaðinu. 30. janúar 2018 13:13
Starfsfólkið fékk borgað áður en United Silicon fór í þrot Kísilver United Silicon er gjaldþrota og stærsti kröfuhafinn, Arion banki, mun ganga að veðum sínum. Greiddu starfsfólki fyrir vinnu í janúar en næstu skref eru í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 06:00