Arion tekur yfir eignir United Silicon Kjartan Kjartansson skrifar 23. febrúar 2018 17:29 Verksmiðja United Silicon í Helguvík. Vísir/Anton Brink Skiptastjóri þrotabús United Silicon sem rak starfsemi kísilverksmiðjunnar í Helguvík og Arion banki hafa náð samkomulagi um að bankinn fái að ganga að veðum sínum og taka yfir allar helstu eignir félagsins. Greint var frá þessu í tilkynningu frá Arion banka nú síðdegis. Í henni kemur fram að nýtt félag verði stofnað um starfsemi kísilverksmiðjunnar. Markmið Arion banka sé að vinna að úrbótum á verksmiðjunni og selja han eins fljótt og auðið er. Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs Arion banka, segist ekki geta gefið upp hversu há lán bankans voru til United Silicon. Þrátt fyrir kröfur bankans í þrotabúið séu hærri en áætlað verðmæti eignanna sem hann tekur nú yfir segir Haraldur Guðni ekki hægt að tala um tap fyrir bankann þar til ljóst sé hvaða verð hann fær fyrir eignirnar þegar þær verða seldar. „Það er í raun ekki fyrr en við sölu þessara eigna sem kemur í ljós hver niðurstaðan verður fyrir bankann,“ segir Haraldur Guðni við Vísi. United Silicon var úrskurðað gjaldþrota 22. janúar eftir talsverða þrautagöngu. Umhverfisstofnun hafði meðal annars stöðvað starfsemi verksmiðjunnar vegna viðvarandi mengunar frá henni. United Silicon Tengdar fréttir Langtímamarkmið Arion að koma verksmiðju United Silicon í framtíðareigu 56 störf hjá verksmiðjunni í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 14:28 Meirihluta starfsmanna United Silicon sagt upp Uppsagnir blasa við meirihluta starfsmanna kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsfólki var tilkynnt um þetta á fundi á fjórða tímanum í dag. 23. janúar 2018 19:00 Vilja að kyrrsetning á fasteignum, bílum og eignarhlutum Magnúsar verði staðfest Birta stefnu gegn fyrrverandi forstjóra United Silicon í Lögbirtingablaðinu. 30. janúar 2018 13:13 Starfsfólkið fékk borgað áður en United Silicon fór í þrot Kísilver United Silicon er gjaldþrota og stærsti kröfuhafinn, Arion banki, mun ganga að veðum sínum. Greiddu starfsfólki fyrir vinnu í janúar en næstu skref eru í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 06:00 Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Skiptastjóri þrotabús United Silicon sem rak starfsemi kísilverksmiðjunnar í Helguvík og Arion banki hafa náð samkomulagi um að bankinn fái að ganga að veðum sínum og taka yfir allar helstu eignir félagsins. Greint var frá þessu í tilkynningu frá Arion banka nú síðdegis. Í henni kemur fram að nýtt félag verði stofnað um starfsemi kísilverksmiðjunnar. Markmið Arion banka sé að vinna að úrbótum á verksmiðjunni og selja han eins fljótt og auðið er. Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs Arion banka, segist ekki geta gefið upp hversu há lán bankans voru til United Silicon. Þrátt fyrir kröfur bankans í þrotabúið séu hærri en áætlað verðmæti eignanna sem hann tekur nú yfir segir Haraldur Guðni ekki hægt að tala um tap fyrir bankann þar til ljóst sé hvaða verð hann fær fyrir eignirnar þegar þær verða seldar. „Það er í raun ekki fyrr en við sölu þessara eigna sem kemur í ljós hver niðurstaðan verður fyrir bankann,“ segir Haraldur Guðni við Vísi. United Silicon var úrskurðað gjaldþrota 22. janúar eftir talsverða þrautagöngu. Umhverfisstofnun hafði meðal annars stöðvað starfsemi verksmiðjunnar vegna viðvarandi mengunar frá henni.
United Silicon Tengdar fréttir Langtímamarkmið Arion að koma verksmiðju United Silicon í framtíðareigu 56 störf hjá verksmiðjunni í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 14:28 Meirihluta starfsmanna United Silicon sagt upp Uppsagnir blasa við meirihluta starfsmanna kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsfólki var tilkynnt um þetta á fundi á fjórða tímanum í dag. 23. janúar 2018 19:00 Vilja að kyrrsetning á fasteignum, bílum og eignarhlutum Magnúsar verði staðfest Birta stefnu gegn fyrrverandi forstjóra United Silicon í Lögbirtingablaðinu. 30. janúar 2018 13:13 Starfsfólkið fékk borgað áður en United Silicon fór í þrot Kísilver United Silicon er gjaldþrota og stærsti kröfuhafinn, Arion banki, mun ganga að veðum sínum. Greiddu starfsfólki fyrir vinnu í janúar en næstu skref eru í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 06:00 Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Langtímamarkmið Arion að koma verksmiðju United Silicon í framtíðareigu 56 störf hjá verksmiðjunni í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 14:28
Meirihluta starfsmanna United Silicon sagt upp Uppsagnir blasa við meirihluta starfsmanna kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsfólki var tilkynnt um þetta á fundi á fjórða tímanum í dag. 23. janúar 2018 19:00
Vilja að kyrrsetning á fasteignum, bílum og eignarhlutum Magnúsar verði staðfest Birta stefnu gegn fyrrverandi forstjóra United Silicon í Lögbirtingablaðinu. 30. janúar 2018 13:13
Starfsfólkið fékk borgað áður en United Silicon fór í þrot Kísilver United Silicon er gjaldþrota og stærsti kröfuhafinn, Arion banki, mun ganga að veðum sínum. Greiddu starfsfólki fyrir vinnu í janúar en næstu skref eru í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 06:00