Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. febrúar 2018 07:00 Jonathan Martin. Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. Fréttamenn á Los Angeles Times greina frá því að Harvard-Westlake skólanum hafi verið lokað í gærmorgun af öryggisástæðum eftir að myndin birtist á samfélagsmiðlum. Myndin var á opinberum aðgangi Martin á Instagram, en ekki hefur verið sannað að hann hafi sett hana þangað inn sjálfur. Nick Brown náði að vista myndina og setja hana sjálfur á Twitter, en Instagram aðgangur Martin er lokaður. Á myndinni má sjá skotvopn ásamt textanum „Þegar þú ert fórnarlamb eineltis þá eru möguleikarnir tveir; sjálfsvíg eða hefnd,“ og myllumerkinu #HarvardWestlake. Þá merkti Martin þá Richie Incognito og Mike Pouncey á myndina, en þeir eiga að hafa lagt Martin í einelti þegar þeir spiluðu saman hjá Miami Dolphins.Former Dolphins OL Jonathan Martin with some seriously disturbing stuff on his IG story... pic.twitter.com/NaJ8a0BXze — Nick Brown (@NickyBeaster) February 23, 2018 NFL Tengdar fréttir Tæklari snéri niður ræningja Jonathan Martin er tæklari í NFL-deildinni og lætur sig ekki muna um að tækla menn utan vallar líka. 9. janúar 2015 23:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. Fréttamenn á Los Angeles Times greina frá því að Harvard-Westlake skólanum hafi verið lokað í gærmorgun af öryggisástæðum eftir að myndin birtist á samfélagsmiðlum. Myndin var á opinberum aðgangi Martin á Instagram, en ekki hefur verið sannað að hann hafi sett hana þangað inn sjálfur. Nick Brown náði að vista myndina og setja hana sjálfur á Twitter, en Instagram aðgangur Martin er lokaður. Á myndinni má sjá skotvopn ásamt textanum „Þegar þú ert fórnarlamb eineltis þá eru möguleikarnir tveir; sjálfsvíg eða hefnd,“ og myllumerkinu #HarvardWestlake. Þá merkti Martin þá Richie Incognito og Mike Pouncey á myndina, en þeir eiga að hafa lagt Martin í einelti þegar þeir spiluðu saman hjá Miami Dolphins.Former Dolphins OL Jonathan Martin with some seriously disturbing stuff on his IG story... pic.twitter.com/NaJ8a0BXze — Nick Brown (@NickyBeaster) February 23, 2018
NFL Tengdar fréttir Tæklari snéri niður ræningja Jonathan Martin er tæklari í NFL-deildinni og lætur sig ekki muna um að tækla menn utan vallar líka. 9. janúar 2015 23:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Tæklari snéri niður ræningja Jonathan Martin er tæklari í NFL-deildinni og lætur sig ekki muna um að tækla menn utan vallar líka. 9. janúar 2015 23:00