Versti árangur Bandaríkjanna á ÓL í 20 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2018 17:30 Lindsey Vonn var ein af þeim sem ætlaði sér meira. Vísir/EPA Bandaríkjamenn urðu aðeins í fjórða sæti á verðlaunalista vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang og horfa nú til Norðmanna til að bæta sig fyrir næstu leika í Peking 2022. Bandaríkjamenn náðu ekki nema 62 prósent af verðlaunapeninga markmiðum sínum á Ólympíuleikunum í Pyeongchang sem lauk í gær. Árangurinn er því mikil vonbrigði fyrir bandaríska Ólympíusambandið.#TeamUSA! pic.twitter.com/RX25F1eG99 — U.S. Olympic Team (@TeamUSA) February 26, 2018 Bandaríska íþróttafólkið vann alls 23 verðlaun á leikunum en stefnan hafði verið sett á 37 verðlaun. Þetta er versti árangur Bandaríkjanamma í tuttugu ár eða síðan að þeir unnu „bara“ þrettán verðlaun á leikunum í Nagano 1998. Bandaríkjamenn urðu í fjórða sæti á verðlaunalistanum á eftir Noregi, Þýskalandi og Kanada. Bandaríkjamenn unnu alls níu gullverðlaun í Pyeongchang en Norðmenn og Þjóðverjar unnu fjórtán hvor þjóð.Here are the final medal table standings at the #PyeongChang2018 Winter Olympics. Both Germany and Norway finished with 14 golds each, but Norway's total haul of 39 medals -- a record for a single Winter Games -- sees them overhaul the Germans at the top. https://t.co/ozjMES9eqFpic.twitter.com/BiCIlvG4bs — CNN (@CNN) February 25, 2018 Árangur Norðmanna hefur vakið mikla athygli en norsku Ólympíufararnir stóðu sig stórkostlega á leikunum. Það fór ekki framhjá bandarísku Ólympíunefndinni. „Við munum horfa til annarra landa og komast að því hvað þau eru að gera. Eitt af því sem ég er mest forvitinn um er að fá að vita meira um er þessi framistaða Norðmanna. Þeir stóðu sig frábærlega og hafa alltaf staðið sig vel í því að undirbúa sitt íþróttafólk. Ég dáist af þeim fyrir það,“ sagði Alan Ashley, yfirmaður Ólympíuliðs Bandaríkjanna í Pyeongchang. „Ég dáist líka að íþróttafólki Norðmanna. Ég vil komast því hvað þau hafa verið að gera,“ sagði Alan Ashley. „Ég hef samt mikla trú á okkar fólki. Fólk getur vissulega talað um að við höfum ekki getað náð verðlaunafjöldanum sem við stefndum að en sjáið bara breiddina í okkar liði. Sjáið allt íþróttafólkið okkar sem var í fjórða til sjötta sæti í sínum greinum. Við vorum með 35 sem voru í þessum sæti og grátlega nálægt því að komast á verðlaunapallinn,“ sagði Ashley. Norðmenn kláruðu hinsvegar dæmið, komust 39 sinnum á pall og settu nýtt met á vetrarólympíuleikum..Congratulations to Team Norway for winning the most number of medals by a single team in the history of the Games at the PyeongChang 2018 Winter Olympics. #MondayMotivation#PyeongChang2018#Norway#breakingrecordspic.twitter.com/MSGIV7q1zv — Sahara Group (@iamsaharagroup) February 26, 2018 To put the winter #olympics#medalcount into perspective, #TeamUSA had the most medals in 1932. Whereas, #Norway had the most medals in 1924, 1928, 1936, 1948, 1952, 1968, 2002, and 2018. pic.twitter.com/0KE4urIu1R — David Wargin (@dnwargin) February 25, 2018 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira
Bandaríkjamenn urðu aðeins í fjórða sæti á verðlaunalista vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang og horfa nú til Norðmanna til að bæta sig fyrir næstu leika í Peking 2022. Bandaríkjamenn náðu ekki nema 62 prósent af verðlaunapeninga markmiðum sínum á Ólympíuleikunum í Pyeongchang sem lauk í gær. Árangurinn er því mikil vonbrigði fyrir bandaríska Ólympíusambandið.#TeamUSA! pic.twitter.com/RX25F1eG99 — U.S. Olympic Team (@TeamUSA) February 26, 2018 Bandaríska íþróttafólkið vann alls 23 verðlaun á leikunum en stefnan hafði verið sett á 37 verðlaun. Þetta er versti árangur Bandaríkjanamma í tuttugu ár eða síðan að þeir unnu „bara“ þrettán verðlaun á leikunum í Nagano 1998. Bandaríkjamenn urðu í fjórða sæti á verðlaunalistanum á eftir Noregi, Þýskalandi og Kanada. Bandaríkjamenn unnu alls níu gullverðlaun í Pyeongchang en Norðmenn og Þjóðverjar unnu fjórtán hvor þjóð.Here are the final medal table standings at the #PyeongChang2018 Winter Olympics. Both Germany and Norway finished with 14 golds each, but Norway's total haul of 39 medals -- a record for a single Winter Games -- sees them overhaul the Germans at the top. https://t.co/ozjMES9eqFpic.twitter.com/BiCIlvG4bs — CNN (@CNN) February 25, 2018 Árangur Norðmanna hefur vakið mikla athygli en norsku Ólympíufararnir stóðu sig stórkostlega á leikunum. Það fór ekki framhjá bandarísku Ólympíunefndinni. „Við munum horfa til annarra landa og komast að því hvað þau eru að gera. Eitt af því sem ég er mest forvitinn um er að fá að vita meira um er þessi framistaða Norðmanna. Þeir stóðu sig frábærlega og hafa alltaf staðið sig vel í því að undirbúa sitt íþróttafólk. Ég dáist af þeim fyrir það,“ sagði Alan Ashley, yfirmaður Ólympíuliðs Bandaríkjanna í Pyeongchang. „Ég dáist líka að íþróttafólki Norðmanna. Ég vil komast því hvað þau hafa verið að gera,“ sagði Alan Ashley. „Ég hef samt mikla trú á okkar fólki. Fólk getur vissulega talað um að við höfum ekki getað náð verðlaunafjöldanum sem við stefndum að en sjáið bara breiddina í okkar liði. Sjáið allt íþróttafólkið okkar sem var í fjórða til sjötta sæti í sínum greinum. Við vorum með 35 sem voru í þessum sæti og grátlega nálægt því að komast á verðlaunapallinn,“ sagði Ashley. Norðmenn kláruðu hinsvegar dæmið, komust 39 sinnum á pall og settu nýtt met á vetrarólympíuleikum..Congratulations to Team Norway for winning the most number of medals by a single team in the history of the Games at the PyeongChang 2018 Winter Olympics. #MondayMotivation#PyeongChang2018#Norway#breakingrecordspic.twitter.com/MSGIV7q1zv — Sahara Group (@iamsaharagroup) February 26, 2018 To put the winter #olympics#medalcount into perspective, #TeamUSA had the most medals in 1932. Whereas, #Norway had the most medals in 1924, 1928, 1936, 1948, 1952, 1968, 2002, and 2018. pic.twitter.com/0KE4urIu1R — David Wargin (@dnwargin) February 25, 2018
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira