Torfbærinn í Laxárdal sögufrægar gersemar Kristján Már Unnarsson skrifar 26. febrúar 2018 22:45 Áskell Jónasson, bóndi að Þverá í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Ein helsta perla íslenskra húsaminja leynist í afdal í Suður-Þingeyjarsýslu. Það er torbærinn að Þverá í Laxárdal, en hann er sérstakur að því leyti að lækur rennur í gegnum hann, auk þess sem bærinn er vagga samvinnuhreyfingarinnar á Íslandi. Fjallað var um bæinn í fréttum Stöðvar 2 og í þættinum „Um land allt” í kvöld. Ferðamenn á leið um Þingeyjarsýslur heimsækja margir torfbæinn að Grenjaðarstað, en þar er rekið byggðasafn. Þaðan eru aðeins þrettán kílómetrar að bænum Þverá í Laxárdal, sem færri vita af, en þar varðveitir Þjóðminjasafnið þetta sögufræga djásn. Þar var grunnurinn lagður að mesta verslunarveldi Íslands með stofnun fyrsta kaupfélagsins, Kaupfélags Þingeyinga árið 1882. Kirkjan og torfbærinn að Þverá, séð úr lofti.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Áskell Jónasson bóndi hefur umsjón með bænum, sem byggður var á árunum 1848 til 1852, og hann sýndi okkur stofuna sem markaði upphaf samvinnuhreyfingarinnar. Þegar gengið er um bæinn vekur sérstaka athygli að í gegnum hann rennur lækur. Vegna hans þurfti fólkið ekki að fara úr húsi til að sækja vatn í bæjarlækinn, sem kom sér einkar vel að vetrarlagi. Þjóðminjasafnið hefur einnig látið endurbyggja þrjú útihús; fjárhús, hlöðu og hesthús. Hér er sannarlega kominn vísir að minjasafni. Fleiri söguminjar úr Laxárdal voru sýndar í þættinum „Um land allt”. Brot úr þættinum var sýnt í fréttum Stöðvar 2: Um land allt Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Stíflan í Laxá sprengd vegna þess að hún lá vel við höggi Bændur úr Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu rifja upp þennan magnaða atburð, sem talinn er hafa markað þáttaskil í náttúruvernd hérlendis. 19. febrúar 2018 22:15 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira
Ein helsta perla íslenskra húsaminja leynist í afdal í Suður-Þingeyjarsýslu. Það er torbærinn að Þverá í Laxárdal, en hann er sérstakur að því leyti að lækur rennur í gegnum hann, auk þess sem bærinn er vagga samvinnuhreyfingarinnar á Íslandi. Fjallað var um bæinn í fréttum Stöðvar 2 og í þættinum „Um land allt” í kvöld. Ferðamenn á leið um Þingeyjarsýslur heimsækja margir torfbæinn að Grenjaðarstað, en þar er rekið byggðasafn. Þaðan eru aðeins þrettán kílómetrar að bænum Þverá í Laxárdal, sem færri vita af, en þar varðveitir Þjóðminjasafnið þetta sögufræga djásn. Þar var grunnurinn lagður að mesta verslunarveldi Íslands með stofnun fyrsta kaupfélagsins, Kaupfélags Þingeyinga árið 1882. Kirkjan og torfbærinn að Þverá, séð úr lofti.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Áskell Jónasson bóndi hefur umsjón með bænum, sem byggður var á árunum 1848 til 1852, og hann sýndi okkur stofuna sem markaði upphaf samvinnuhreyfingarinnar. Þegar gengið er um bæinn vekur sérstaka athygli að í gegnum hann rennur lækur. Vegna hans þurfti fólkið ekki að fara úr húsi til að sækja vatn í bæjarlækinn, sem kom sér einkar vel að vetrarlagi. Þjóðminjasafnið hefur einnig látið endurbyggja þrjú útihús; fjárhús, hlöðu og hesthús. Hér er sannarlega kominn vísir að minjasafni. Fleiri söguminjar úr Laxárdal voru sýndar í þættinum „Um land allt”. Brot úr þættinum var sýnt í fréttum Stöðvar 2:
Um land allt Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Stíflan í Laxá sprengd vegna þess að hún lá vel við höggi Bændur úr Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu rifja upp þennan magnaða atburð, sem talinn er hafa markað þáttaskil í náttúruvernd hérlendis. 19. febrúar 2018 22:15 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira
Stíflan í Laxá sprengd vegna þess að hún lá vel við höggi Bændur úr Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu rifja upp þennan magnaða atburð, sem talinn er hafa markað þáttaskil í náttúruvernd hérlendis. 19. febrúar 2018 22:15