Upplifir sex ára gamlan draum í PyeongChang Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. febrúar 2018 15:00 Hilmir Snær ásamt þjáfara sínum Þórði Georg Hjörleifssyni (t.v.) og Einari Bjarnasyni, aðstoðarþjálfara (t.h.). vísir Fyrir fimm árum síðan sagði hinn þrettán ára Hilmar Snær Örvarsson í viðtölum að hann ætlaði á Vetrarólympíuleikana árið 2018. Í dag er vika þangað til að Hilmar Snær heldur til PyeongChang ásamt fríðu föruneyti og keppir fyrir Íslands hönd. Hilmar Snær er fæddur árið 2000 og greindist með krabbamein aðeins átta ára gamall og þurfti að taka af honum vinstri fótinn til að fjarlægja meinið. Fljótlega eftir að krabbameinsmeðferð hans lauk fór fjölskyldan í skíðaferð til Akureyrar og þaðan var ekki aftur snúið. Nú er Hilmar á leið til Suður Kóreu þar sem hann verður yngsti þáttakandi Íslands frá upphafi á Vetrarólympíuleikum fatlaðra og sá fyrsti sem keppir í standandi flokki. En hvernig var tilfinningin þegar þessum langþráða draumi var náð? „Þetta er bara mjög gaman. Ótrúlegt að ég hafi ákveðið þetta fyrir svona löngu síðan og loksins er ég búinn að ná því,“ sagði Hilmar Snær á blaðamannafundi ÍF í dag. Hann sagðist hafa verið á þrotlausum æfingum í nærri fjögur ár, en hann ákvað á Andrésar Andar leikunum árið 2010 að hann ætlaði á þetta mót. Hver eru markmið Hilmars fyrir leikana? „Ég ætla að keppast við þá sem að ég hef verið að keppa við síðast liðin mót. Gera mitt besta, hafa gaman og njóta.“ „Gaman að koma til nýrra heimsálfa og upplifa nýja hluti,“ sagði hógvær Hilmar Snær Örvarsson. Hilmar keppir í svigi þann 14. mars og stórsvigi 17. mars. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Tengdar fréttir Stefnir á Ólympíuleika á öðrum fæti Þrettán ára drengur, sem greindist með krabbamein og missti vinstri fót sinn árið 2009, stefnir á að taka þátt í vetrarólympíuleikunum 2018. Þar ætlar hann að keppa á skíðum, en hann rennir sér niður brekkurnar á öðrum fæti. 22. desember 2013 19:12 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Fyrir fimm árum síðan sagði hinn þrettán ára Hilmar Snær Örvarsson í viðtölum að hann ætlaði á Vetrarólympíuleikana árið 2018. Í dag er vika þangað til að Hilmar Snær heldur til PyeongChang ásamt fríðu föruneyti og keppir fyrir Íslands hönd. Hilmar Snær er fæddur árið 2000 og greindist með krabbamein aðeins átta ára gamall og þurfti að taka af honum vinstri fótinn til að fjarlægja meinið. Fljótlega eftir að krabbameinsmeðferð hans lauk fór fjölskyldan í skíðaferð til Akureyrar og þaðan var ekki aftur snúið. Nú er Hilmar á leið til Suður Kóreu þar sem hann verður yngsti þáttakandi Íslands frá upphafi á Vetrarólympíuleikum fatlaðra og sá fyrsti sem keppir í standandi flokki. En hvernig var tilfinningin þegar þessum langþráða draumi var náð? „Þetta er bara mjög gaman. Ótrúlegt að ég hafi ákveðið þetta fyrir svona löngu síðan og loksins er ég búinn að ná því,“ sagði Hilmar Snær á blaðamannafundi ÍF í dag. Hann sagðist hafa verið á þrotlausum æfingum í nærri fjögur ár, en hann ákvað á Andrésar Andar leikunum árið 2010 að hann ætlaði á þetta mót. Hver eru markmið Hilmars fyrir leikana? „Ég ætla að keppast við þá sem að ég hef verið að keppa við síðast liðin mót. Gera mitt besta, hafa gaman og njóta.“ „Gaman að koma til nýrra heimsálfa og upplifa nýja hluti,“ sagði hógvær Hilmar Snær Örvarsson. Hilmar keppir í svigi þann 14. mars og stórsvigi 17. mars.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Tengdar fréttir Stefnir á Ólympíuleika á öðrum fæti Þrettán ára drengur, sem greindist með krabbamein og missti vinstri fót sinn árið 2009, stefnir á að taka þátt í vetrarólympíuleikunum 2018. Þar ætlar hann að keppa á skíðum, en hann rennir sér niður brekkurnar á öðrum fæti. 22. desember 2013 19:12 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Stefnir á Ólympíuleika á öðrum fæti Þrettán ára drengur, sem greindist með krabbamein og missti vinstri fót sinn árið 2009, stefnir á að taka þátt í vetrarólympíuleikunum 2018. Þar ætlar hann að keppa á skíðum, en hann rennir sér niður brekkurnar á öðrum fæti. 22. desember 2013 19:12