Körfuboltakvöld: Fannar hneykslaður á sprittnotkun leikmanna KR Magnús Ellert Bjarnason skrifar 10. febrúar 2018 13:00 Domino's körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartanasson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson. Sem fyrr voru það ekki bara tilþrifin sem leikmenn sýndu á vellinum sem voru rædd, en skemmtilegt atvik náðist á myndband á hliðarlínu KR eftir leik, þegar að einn aðstoðarmanna liðsins sá til þess að allir leikmennirnir fengu nóg af spritti til að setja á hendurnar. Óhætt er að segja að Fannar hafi ekki verið hrifinn af þessari sprittnotkun KR liðsins og gaf hann lítið fyrir mikilvægi slíks hreinlætis í baráttunni gegn flensufaraldrinum sem strítt hefur landsmönnum síðustu vikur. „Guð minn góður, eruð þið að djóka í mér.Í alvöru talað, hættið þessu,“ sagði Fannar og leyndi hann því ekki hversu hneykslaður hann var. Fannar hélt „rantinu“ sínu áfram og gerði mikið grín af þessu uppátæki síns fyrrum liðs. „Þú verður að fá þetta drasl (sýklana) í þig til þess að fá mótefni í líkamann. Ég notaði ekki neitt spritt, var bara úti í moldinni og varð ekkkert veikur.“ Hermann Hauksson, annar sérfræðingur Körfuboltakvölds, gat í hið minnsta notað sprittið sem afsökun fyrir misheppnuðu skoti sínu frá miðju KR vallarins, sem hann tók í hálfleik.Boltinn var allur útí spritti og þess vegna hitti ég ekki miðju skotinu #dominos365 — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) February 9, 2018 Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Domino's körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartanasson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson. Sem fyrr voru það ekki bara tilþrifin sem leikmenn sýndu á vellinum sem voru rædd, en skemmtilegt atvik náðist á myndband á hliðarlínu KR eftir leik, þegar að einn aðstoðarmanna liðsins sá til þess að allir leikmennirnir fengu nóg af spritti til að setja á hendurnar. Óhætt er að segja að Fannar hafi ekki verið hrifinn af þessari sprittnotkun KR liðsins og gaf hann lítið fyrir mikilvægi slíks hreinlætis í baráttunni gegn flensufaraldrinum sem strítt hefur landsmönnum síðustu vikur. „Guð minn góður, eruð þið að djóka í mér.Í alvöru talað, hættið þessu,“ sagði Fannar og leyndi hann því ekki hversu hneykslaður hann var. Fannar hélt „rantinu“ sínu áfram og gerði mikið grín af þessu uppátæki síns fyrrum liðs. „Þú verður að fá þetta drasl (sýklana) í þig til þess að fá mótefni í líkamann. Ég notaði ekki neitt spritt, var bara úti í moldinni og varð ekkkert veikur.“ Hermann Hauksson, annar sérfræðingur Körfuboltakvölds, gat í hið minnsta notað sprittið sem afsökun fyrir misheppnuðu skoti sínu frá miðju KR vallarins, sem hann tók í hálfleik.Boltinn var allur útí spritti og þess vegna hitti ég ekki miðju skotinu #dominos365 — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) February 9, 2018 Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira