Körfuboltakvöld: Fannar hneykslaður á sprittnotkun leikmanna KR Magnús Ellert Bjarnason skrifar 10. febrúar 2018 13:00 Domino's körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartanasson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson. Sem fyrr voru það ekki bara tilþrifin sem leikmenn sýndu á vellinum sem voru rædd, en skemmtilegt atvik náðist á myndband á hliðarlínu KR eftir leik, þegar að einn aðstoðarmanna liðsins sá til þess að allir leikmennirnir fengu nóg af spritti til að setja á hendurnar. Óhætt er að segja að Fannar hafi ekki verið hrifinn af þessari sprittnotkun KR liðsins og gaf hann lítið fyrir mikilvægi slíks hreinlætis í baráttunni gegn flensufaraldrinum sem strítt hefur landsmönnum síðustu vikur. „Guð minn góður, eruð þið að djóka í mér.Í alvöru talað, hættið þessu,“ sagði Fannar og leyndi hann því ekki hversu hneykslaður hann var. Fannar hélt „rantinu“ sínu áfram og gerði mikið grín af þessu uppátæki síns fyrrum liðs. „Þú verður að fá þetta drasl (sýklana) í þig til þess að fá mótefni í líkamann. Ég notaði ekki neitt spritt, var bara úti í moldinni og varð ekkkert veikur.“ Hermann Hauksson, annar sérfræðingur Körfuboltakvölds, gat í hið minnsta notað sprittið sem afsökun fyrir misheppnuðu skoti sínu frá miðju KR vallarins, sem hann tók í hálfleik.Boltinn var allur útí spritti og þess vegna hitti ég ekki miðju skotinu #dominos365 — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) February 9, 2018 Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Domino's körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartanasson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson. Sem fyrr voru það ekki bara tilþrifin sem leikmenn sýndu á vellinum sem voru rædd, en skemmtilegt atvik náðist á myndband á hliðarlínu KR eftir leik, þegar að einn aðstoðarmanna liðsins sá til þess að allir leikmennirnir fengu nóg af spritti til að setja á hendurnar. Óhætt er að segja að Fannar hafi ekki verið hrifinn af þessari sprittnotkun KR liðsins og gaf hann lítið fyrir mikilvægi slíks hreinlætis í baráttunni gegn flensufaraldrinum sem strítt hefur landsmönnum síðustu vikur. „Guð minn góður, eruð þið að djóka í mér.Í alvöru talað, hættið þessu,“ sagði Fannar og leyndi hann því ekki hversu hneykslaður hann var. Fannar hélt „rantinu“ sínu áfram og gerði mikið grín af þessu uppátæki síns fyrrum liðs. „Þú verður að fá þetta drasl (sýklana) í þig til þess að fá mótefni í líkamann. Ég notaði ekki neitt spritt, var bara úti í moldinni og varð ekkkert veikur.“ Hermann Hauksson, annar sérfræðingur Körfuboltakvölds, gat í hið minnsta notað sprittið sem afsökun fyrir misheppnuðu skoti sínu frá miðju KR vallarins, sem hann tók í hálfleik.Boltinn var allur útí spritti og þess vegna hitti ég ekki miðju skotinu #dominos365 — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) February 9, 2018 Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira