McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2018 23:30 Nick Foles með dóttur sinni. Vísir/Getty Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. Matthew McConaughey notaði þá séstaka leið til að óska leikstjórnenda Super Bowl meistara Philadelphia Eagles til hamingju með árangurinn. McConaughey er einn þekktasti og vinsælasti leikari Bandaríkjanna og fékk meðal annars Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í Dallas Buyers Club árið 2013. Meðal þekktustu mynda hans eru þó rómantísku gamanmyndirnar The Wedding Planner (2001), How to Lose a Guy in 10 Days (2003), Failure to Launch (2006), Fool's Gold (2008) og Ghosts of Girlfriends Past (2009). McConaughey hefur haft það ágætt upp úr leiklistaferli sínum og hann ákvað að kaupa heilsíðu í blaðinu Austin American-Statesman. Það gerði hann einungis til að koma kveðjunni til Foles.Matthew McConaughey buys full-page ad to congratulate fellow Austin, Texas native, Nick Foles. https://t.co/cFfgvrqPlzpic.twitter.com/tSjbtV9GKy — NBC Sports (@NBCSports) February 11, 2018 Nick Foles byrjaði tímabilið sem varamaður en var kosinn besti leikmaður Super Bowl leiksins þar sem hann leiddi Ernina til sigurs. Þetta var fyrsti titillinn í sögu Philadelphia Eagles. Saga Foles vakti mikla athygli og frammistaðan hans tryggir honum eflaust það góðan samning að hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningamálunum í framtíðinni. Það héldu margir að von Philadelphia Eagles um titil væri úti þegar aðalleikstjórnandi liðsins meiddist á lokasprettinum en Nick Foles sá til þess að titilinn var þeirra. Hann er þegar orðin goðsögn í sögu Philadelphia Eagles. Það vissu kannski færri af því að Nick Foles var fæddur og uppalinn í Austin í Texas-fylki. Hann á það sameiginlegt með leikaranum Matthew McConaughey. Auglýsingu McConaughey má síðan sjá hér fyrir neðan. Þar stendur: „Frá einum heimamanni til annars. Til hamingju Nick Foles. Haltu áfram að lifa lífinu, Matthew McConaughey.“Look at this full-page ad in today’s American-Statesman from McConaughey to Nick Foles. @Eaglespic.twitter.com/zEtkejQT6O — Brian Davis (@BDavisAAS) February 11, 2018 NFL Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Sjá meira
Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. Matthew McConaughey notaði þá séstaka leið til að óska leikstjórnenda Super Bowl meistara Philadelphia Eagles til hamingju með árangurinn. McConaughey er einn þekktasti og vinsælasti leikari Bandaríkjanna og fékk meðal annars Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í Dallas Buyers Club árið 2013. Meðal þekktustu mynda hans eru þó rómantísku gamanmyndirnar The Wedding Planner (2001), How to Lose a Guy in 10 Days (2003), Failure to Launch (2006), Fool's Gold (2008) og Ghosts of Girlfriends Past (2009). McConaughey hefur haft það ágætt upp úr leiklistaferli sínum og hann ákvað að kaupa heilsíðu í blaðinu Austin American-Statesman. Það gerði hann einungis til að koma kveðjunni til Foles.Matthew McConaughey buys full-page ad to congratulate fellow Austin, Texas native, Nick Foles. https://t.co/cFfgvrqPlzpic.twitter.com/tSjbtV9GKy — NBC Sports (@NBCSports) February 11, 2018 Nick Foles byrjaði tímabilið sem varamaður en var kosinn besti leikmaður Super Bowl leiksins þar sem hann leiddi Ernina til sigurs. Þetta var fyrsti titillinn í sögu Philadelphia Eagles. Saga Foles vakti mikla athygli og frammistaðan hans tryggir honum eflaust það góðan samning að hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningamálunum í framtíðinni. Það héldu margir að von Philadelphia Eagles um titil væri úti þegar aðalleikstjórnandi liðsins meiddist á lokasprettinum en Nick Foles sá til þess að titilinn var þeirra. Hann er þegar orðin goðsögn í sögu Philadelphia Eagles. Það vissu kannski færri af því að Nick Foles var fæddur og uppalinn í Austin í Texas-fylki. Hann á það sameiginlegt með leikaranum Matthew McConaughey. Auglýsingu McConaughey má síðan sjá hér fyrir neðan. Þar stendur: „Frá einum heimamanni til annars. Til hamingju Nick Foles. Haltu áfram að lifa lífinu, Matthew McConaughey.“Look at this full-page ad in today’s American-Statesman from McConaughey to Nick Foles. @Eaglespic.twitter.com/zEtkejQT6O — Brian Davis (@BDavisAAS) February 11, 2018
NFL Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Sjá meira