McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2018 23:30 Nick Foles með dóttur sinni. Vísir/Getty Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. Matthew McConaughey notaði þá séstaka leið til að óska leikstjórnenda Super Bowl meistara Philadelphia Eagles til hamingju með árangurinn. McConaughey er einn þekktasti og vinsælasti leikari Bandaríkjanna og fékk meðal annars Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í Dallas Buyers Club árið 2013. Meðal þekktustu mynda hans eru þó rómantísku gamanmyndirnar The Wedding Planner (2001), How to Lose a Guy in 10 Days (2003), Failure to Launch (2006), Fool's Gold (2008) og Ghosts of Girlfriends Past (2009). McConaughey hefur haft það ágætt upp úr leiklistaferli sínum og hann ákvað að kaupa heilsíðu í blaðinu Austin American-Statesman. Það gerði hann einungis til að koma kveðjunni til Foles.Matthew McConaughey buys full-page ad to congratulate fellow Austin, Texas native, Nick Foles. https://t.co/cFfgvrqPlzpic.twitter.com/tSjbtV9GKy — NBC Sports (@NBCSports) February 11, 2018 Nick Foles byrjaði tímabilið sem varamaður en var kosinn besti leikmaður Super Bowl leiksins þar sem hann leiddi Ernina til sigurs. Þetta var fyrsti titillinn í sögu Philadelphia Eagles. Saga Foles vakti mikla athygli og frammistaðan hans tryggir honum eflaust það góðan samning að hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningamálunum í framtíðinni. Það héldu margir að von Philadelphia Eagles um titil væri úti þegar aðalleikstjórnandi liðsins meiddist á lokasprettinum en Nick Foles sá til þess að titilinn var þeirra. Hann er þegar orðin goðsögn í sögu Philadelphia Eagles. Það vissu kannski færri af því að Nick Foles var fæddur og uppalinn í Austin í Texas-fylki. Hann á það sameiginlegt með leikaranum Matthew McConaughey. Auglýsingu McConaughey má síðan sjá hér fyrir neðan. Þar stendur: „Frá einum heimamanni til annars. Til hamingju Nick Foles. Haltu áfram að lifa lífinu, Matthew McConaughey.“Look at this full-page ad in today’s American-Statesman from McConaughey to Nick Foles. @Eaglespic.twitter.com/zEtkejQT6O — Brian Davis (@BDavisAAS) February 11, 2018 NFL Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Sjá meira
Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. Matthew McConaughey notaði þá séstaka leið til að óska leikstjórnenda Super Bowl meistara Philadelphia Eagles til hamingju með árangurinn. McConaughey er einn þekktasti og vinsælasti leikari Bandaríkjanna og fékk meðal annars Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í Dallas Buyers Club árið 2013. Meðal þekktustu mynda hans eru þó rómantísku gamanmyndirnar The Wedding Planner (2001), How to Lose a Guy in 10 Days (2003), Failure to Launch (2006), Fool's Gold (2008) og Ghosts of Girlfriends Past (2009). McConaughey hefur haft það ágætt upp úr leiklistaferli sínum og hann ákvað að kaupa heilsíðu í blaðinu Austin American-Statesman. Það gerði hann einungis til að koma kveðjunni til Foles.Matthew McConaughey buys full-page ad to congratulate fellow Austin, Texas native, Nick Foles. https://t.co/cFfgvrqPlzpic.twitter.com/tSjbtV9GKy — NBC Sports (@NBCSports) February 11, 2018 Nick Foles byrjaði tímabilið sem varamaður en var kosinn besti leikmaður Super Bowl leiksins þar sem hann leiddi Ernina til sigurs. Þetta var fyrsti titillinn í sögu Philadelphia Eagles. Saga Foles vakti mikla athygli og frammistaðan hans tryggir honum eflaust það góðan samning að hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningamálunum í framtíðinni. Það héldu margir að von Philadelphia Eagles um titil væri úti þegar aðalleikstjórnandi liðsins meiddist á lokasprettinum en Nick Foles sá til þess að titilinn var þeirra. Hann er þegar orðin goðsögn í sögu Philadelphia Eagles. Það vissu kannski færri af því að Nick Foles var fæddur og uppalinn í Austin í Texas-fylki. Hann á það sameiginlegt með leikaranum Matthew McConaughey. Auglýsingu McConaughey má síðan sjá hér fyrir neðan. Þar stendur: „Frá einum heimamanni til annars. Til hamingju Nick Foles. Haltu áfram að lifa lífinu, Matthew McConaughey.“Look at this full-page ad in today’s American-Statesman from McConaughey to Nick Foles. @Eaglespic.twitter.com/zEtkejQT6O — Brian Davis (@BDavisAAS) February 11, 2018
NFL Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Sjá meira