Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour