Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Ertu á sýru? Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Ertu á sýru? Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour