Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Hvar er Kalli? Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Hvar er Kalli? Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour