Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Vorið hjá Isabel Marant Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Vorið hjá Isabel Marant Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour