Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour