Sigríður tekur við af reynsluboltanum Andrési Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. febrúar 2018 11:01 Sigríður lét af störfum sem mannvitsstjóri Mannvits á síðasta ári. Sigríður Indriðadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Íslandspósts. Sigríður tekur við stöðunni af Andrési Magnússyni sem lét nýverið af störfum eftir áratuga starf hjá Íslandspósti og þar áður hjá Pósti og síma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandspósti. Sigríður hefur víðtæka reynslu af mannauðsmálum og hefur starfað sem mannauðsstjóri um margra ára skeið, fyrst hjá Mosfellsbæ og síðar hjá Mannviti. Þá hefur hún starfað við mannauðsráðgjöf hjá Reykjavíkurborg og grunnskólakennslu á Akranesi. Einnig hefur Sigríður starfað við þjálfun í mannlegum samskiptum hjá Dale Carnegie og nú síðast við stjórnendaþjálfun hjá Strategic Leadership. Sigríður er með B.Ed gráðu frá Kennaraháskóla Íslands og M.SSc gráðu í mannauðs- og menntunarfræðum frá Háskólanum í Lundi, auk þess sem hún útskrifast úr markþjálfunarnámi frá Háskólanum í Reykjavík í vor. „Ég hlakka mikið til að takast á við ný og spennandi verkefni hjá Íslandspósti og kynnast því góða fólki sem þar starfar. Íslandspóstur er stórt og rótgróið fyrirtæki með marga starfsmenn. Það er því mikið verkefni að taka við þessu starfi og hef ég afar góða tilfinningu fyrir því að koma til starfa á þessum fjölbreytta og áhugaverða vinnustað,“ segir Sigríður í tilkynningu. „Það er okkur mikil ánægja að fá reynslumikinn og áhugasaman starfskraft til liðs við okkar öfluga starfsmannahóp og hlökkum við til ánægjulegs og árangursíks samstarfs. Menntun og reynsla Sigríðar kemur sér vel í því ábyrgðarmikla starfi sem hún tekur við hjá okkur og væntum við góðs af því að takast á við komandi verkefni með henni,“ er haft eftir Ingimundi Sigurpálssyni, forstjóra Íslandspósts, í tilkynningunni. Vistaskipti Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Sigríður Indriðadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Íslandspósts. Sigríður tekur við stöðunni af Andrési Magnússyni sem lét nýverið af störfum eftir áratuga starf hjá Íslandspósti og þar áður hjá Pósti og síma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandspósti. Sigríður hefur víðtæka reynslu af mannauðsmálum og hefur starfað sem mannauðsstjóri um margra ára skeið, fyrst hjá Mosfellsbæ og síðar hjá Mannviti. Þá hefur hún starfað við mannauðsráðgjöf hjá Reykjavíkurborg og grunnskólakennslu á Akranesi. Einnig hefur Sigríður starfað við þjálfun í mannlegum samskiptum hjá Dale Carnegie og nú síðast við stjórnendaþjálfun hjá Strategic Leadership. Sigríður er með B.Ed gráðu frá Kennaraháskóla Íslands og M.SSc gráðu í mannauðs- og menntunarfræðum frá Háskólanum í Lundi, auk þess sem hún útskrifast úr markþjálfunarnámi frá Háskólanum í Reykjavík í vor. „Ég hlakka mikið til að takast á við ný og spennandi verkefni hjá Íslandspósti og kynnast því góða fólki sem þar starfar. Íslandspóstur er stórt og rótgróið fyrirtæki með marga starfsmenn. Það er því mikið verkefni að taka við þessu starfi og hef ég afar góða tilfinningu fyrir því að koma til starfa á þessum fjölbreytta og áhugaverða vinnustað,“ segir Sigríður í tilkynningu. „Það er okkur mikil ánægja að fá reynslumikinn og áhugasaman starfskraft til liðs við okkar öfluga starfsmannahóp og hlökkum við til ánægjulegs og árangursíks samstarfs. Menntun og reynsla Sigríðar kemur sér vel í því ábyrgðarmikla starfi sem hún tekur við hjá okkur og væntum við góðs af því að takast á við komandi verkefni með henni,“ er haft eftir Ingimundi Sigurpálssyni, forstjóra Íslandspósts, í tilkynningunni.
Vistaskipti Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira