Flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. febrúar 2018 12:49 Harðari samkeppni leiðir til lægra matvöruverðs. Vísir/Ernir Hagstætt gengi og harðari samkeppni við innflutta vöru skilar lægra matarverði til neytenda og hafa flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum fyrir utan mjólkina sem hefur hækkað um ríflega sjö prósent. Verkefnastjóri hjá ASÍ segir að grípa þurfi inn í einokunarstöðu mjólkurframleiðenda. Samkvæmt gögnum frá Hagstofunni yfir vísitölu neysluverðs hefur verðlagsþróun á matvörum á síðustu tveimur árum verið með þeim hætti að verð á matvöru hefur í heildina lækkað um 1,9 prósent. Til dæmis hafa Ávextir lækkað um sjö próent, grænmeti um 4,6 próent, kaffi, te og kakó um átta próesent og gosdrykkir og safar hafa lækkað um 1, 6 prósent í verði. Auður Alfa Ólafsdóttir, verkefnastjóri verðlagseftirlits hjá ASÍ segir stöðuna góða fyrir neytendur: „Þetta er meiri verðstöðugleiki og betra verð en íslenskir neytendur eru vanir. Mjög góð staða í heildina litið.“ Þær vörur sem hafa hækkað eru til dæmis fiskur, um eitt komma tvö prósent - en mjókurvörur hafa hækkað um sjö komma fjögur prósent. „Á síðustu tveimur árum hefur gengi styrkst mikið og við sjáum að innfluttar vörur hafa lækkað og vörur sem eru í samkeppni við innfluttar vörur en mjólkin er ekki í neinni samkeppni. Við teljum að þetta sé út af því, það er engin samkeppni þannig að þessar vörur geta haldið áfram að hækka,“ segir Auður í samtali við fréttastofu. Auður segir mjólkina skera sig algjörlega úr í verðlagsþróun: „Mjólkuriðnaður hefur ekki verið undir sömu lögum og annar iðnaður. Undanskilinn öðrum samkeppnislögum. Þetta þyrfti að skoða. Yrði neytendum í hag.“ Neytendur Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Innlent Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Innlent Fleiri fréttir Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sterkt samband formanna gott veganesti Hafi fjórar til fimm vikur á nýju ári Talað um fráleita stjórnsýslu í hvalveiðimálinu Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Leggja til framtíðarsýn fyrir breytta Grindavík Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Trjádeila í Kópavogi fer fyrir Hæstarétt Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Skera niður í fangelsunum vegna tugmilljóna króna hallarekstrar Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Sjá meira
Hagstætt gengi og harðari samkeppni við innflutta vöru skilar lægra matarverði til neytenda og hafa flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum fyrir utan mjólkina sem hefur hækkað um ríflega sjö prósent. Verkefnastjóri hjá ASÍ segir að grípa þurfi inn í einokunarstöðu mjólkurframleiðenda. Samkvæmt gögnum frá Hagstofunni yfir vísitölu neysluverðs hefur verðlagsþróun á matvörum á síðustu tveimur árum verið með þeim hætti að verð á matvöru hefur í heildina lækkað um 1,9 prósent. Til dæmis hafa Ávextir lækkað um sjö próent, grænmeti um 4,6 próent, kaffi, te og kakó um átta próesent og gosdrykkir og safar hafa lækkað um 1, 6 prósent í verði. Auður Alfa Ólafsdóttir, verkefnastjóri verðlagseftirlits hjá ASÍ segir stöðuna góða fyrir neytendur: „Þetta er meiri verðstöðugleiki og betra verð en íslenskir neytendur eru vanir. Mjög góð staða í heildina litið.“ Þær vörur sem hafa hækkað eru til dæmis fiskur, um eitt komma tvö prósent - en mjókurvörur hafa hækkað um sjö komma fjögur prósent. „Á síðustu tveimur árum hefur gengi styrkst mikið og við sjáum að innfluttar vörur hafa lækkað og vörur sem eru í samkeppni við innfluttar vörur en mjólkin er ekki í neinni samkeppni. Við teljum að þetta sé út af því, það er engin samkeppni þannig að þessar vörur geta haldið áfram að hækka,“ segir Auður í samtali við fréttastofu. Auður segir mjólkina skera sig algjörlega úr í verðlagsþróun: „Mjólkuriðnaður hefur ekki verið undir sömu lögum og annar iðnaður. Undanskilinn öðrum samkeppnislögum. Þetta þyrfti að skoða. Yrði neytendum í hag.“
Neytendur Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Innlent Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Innlent Fleiri fréttir Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sterkt samband formanna gott veganesti Hafi fjórar til fimm vikur á nýju ári Talað um fráleita stjórnsýslu í hvalveiðimálinu Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Leggja til framtíðarsýn fyrir breytta Grindavík Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Trjádeila í Kópavogi fer fyrir Hæstarétt Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Skera niður í fangelsunum vegna tugmilljóna króna hallarekstrar Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Sjá meira