Hjónin unnu ÓL-brons saman en eiginmaðurinn féll síðan á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2018 10:00 Alexander Krushelnitsky og Anastasia Bryzgalova Vísir/EPA Rússneskur bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum í Pyeongchang féll á lyfjaprófi en Alþjóðaíþróttadómstóllinn hefur kært hann vegna ólöglegrar lyfjanotkunnar. Þetta er fyrsti verðlaunahafi leikanna sem fellur á lyfjaprófi. Þetta hefur ekki aðeins áhrif á íþróttaferil hans heldur einnig heimilislífið. Rússinn heitir Alexander Krushelnitsky og vann tvenndarkeppni í krullu með eiginkonu sinni Anastasiu Bryzgalova.Court of Arbitration for Sport launches a doping procedure against Russian Olympic medalist Alexander Krushelnitsky https://t.co/hkW3zOQKus by @gabrielletf@karolosgrohmann#PyeongChang2018. More from the Winter Olympics: https://t.co/jZOvU2tdjqpic.twitter.com/fEVXvqI1pC — Reuters Top News (@Reuters) February 19, 2018 Anastasia Bryzgalova hafði vakið talsverða athygli í keppninni en henni var líkt við leikkonurnar Angelinu Jolie og Megan Fox á samfélagsmiðlum og hún flaug síðan á hausinn í krullukeppninni sjálfri. Það kom þó ekki í veg fyrir að þau hjónin kæmust á pall. Eiginmaðurinn virðist hinsvegar ætla að hafa af henni bronsið. Meldonium fannst í A-sýni Krushelnitsky en það var sett á bannlista árið 2016. Þetta er einmitt lyfið sem felldi tenniskonuna Mariu Sharapovu skömmu eftir að það var sett á bannlistann fyrir tveimur árum.Russian curling mixed duo Alexander Krushelnitskiy and Anastasia Bryzgalova make history claiming #Russia's first ever Olympic medal in this sport – hard-earned BRONZE after a 8-4 win over Norway for the 3rd place https://t.co/gm1ekUVwHMpic.twitter.com/RyFPEVVEN7 — Russia in RSA (@EmbassyofRussia) February 13, 2018 Það eru Norðmenn sem munu bæta við enn einum verðlaununum fari svo að rússnesku hjónin verði dæmd úr keppni. Þau heita Kristin Skaslien og Magnus Nedregotten. Það að Rússi hafi fallið á lyfjaprófið eftir allt sem á undan hefur gengið nánast útilokar það að rússneska íþróttafólkið fái að ganga inn með rússneska fánann á lokaathöfninni. Það setur líka framtíð rússnesks íþróttafólks á leikunum í enn meira uppnám. „Hreina“ rússneska íþróttafólkið hefur keppt undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar á leikunum og þau gengu inn undir þeim fána á setningarhátíðinni. Mjög margir rússneskir íþróttamenn voru útilokaðir frá leikunum í Pyeongchang í kjölfarið að upp komst um útbreidda og skipulagða lyfjamisnotkun innan rússneska sambandsins.Russia's husband and wife team of Aleksandr Krushelnitckiy and Anastasia Bryzgalova claim first mixed doubles curling medal at #PyeongChang2018https://t.co/sXKKcSFyLK | More from the Winter Olympics: https://t.co/TwyoI7wivFpic.twitter.com/tUjB9AiFi3 — Reuters Top News (@Reuters) February 13, 2018 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Sjá meira
Rússneskur bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum í Pyeongchang féll á lyfjaprófi en Alþjóðaíþróttadómstóllinn hefur kært hann vegna ólöglegrar lyfjanotkunnar. Þetta er fyrsti verðlaunahafi leikanna sem fellur á lyfjaprófi. Þetta hefur ekki aðeins áhrif á íþróttaferil hans heldur einnig heimilislífið. Rússinn heitir Alexander Krushelnitsky og vann tvenndarkeppni í krullu með eiginkonu sinni Anastasiu Bryzgalova.Court of Arbitration for Sport launches a doping procedure against Russian Olympic medalist Alexander Krushelnitsky https://t.co/hkW3zOQKus by @gabrielletf@karolosgrohmann#PyeongChang2018. More from the Winter Olympics: https://t.co/jZOvU2tdjqpic.twitter.com/fEVXvqI1pC — Reuters Top News (@Reuters) February 19, 2018 Anastasia Bryzgalova hafði vakið talsverða athygli í keppninni en henni var líkt við leikkonurnar Angelinu Jolie og Megan Fox á samfélagsmiðlum og hún flaug síðan á hausinn í krullukeppninni sjálfri. Það kom þó ekki í veg fyrir að þau hjónin kæmust á pall. Eiginmaðurinn virðist hinsvegar ætla að hafa af henni bronsið. Meldonium fannst í A-sýni Krushelnitsky en það var sett á bannlista árið 2016. Þetta er einmitt lyfið sem felldi tenniskonuna Mariu Sharapovu skömmu eftir að það var sett á bannlistann fyrir tveimur árum.Russian curling mixed duo Alexander Krushelnitskiy and Anastasia Bryzgalova make history claiming #Russia's first ever Olympic medal in this sport – hard-earned BRONZE after a 8-4 win over Norway for the 3rd place https://t.co/gm1ekUVwHMpic.twitter.com/RyFPEVVEN7 — Russia in RSA (@EmbassyofRussia) February 13, 2018 Það eru Norðmenn sem munu bæta við enn einum verðlaununum fari svo að rússnesku hjónin verði dæmd úr keppni. Þau heita Kristin Skaslien og Magnus Nedregotten. Það að Rússi hafi fallið á lyfjaprófið eftir allt sem á undan hefur gengið nánast útilokar það að rússneska íþróttafólkið fái að ganga inn með rússneska fánann á lokaathöfninni. Það setur líka framtíð rússnesks íþróttafólks á leikunum í enn meira uppnám. „Hreina“ rússneska íþróttafólkið hefur keppt undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar á leikunum og þau gengu inn undir þeim fána á setningarhátíðinni. Mjög margir rússneskir íþróttamenn voru útilokaðir frá leikunum í Pyeongchang í kjölfarið að upp komst um útbreidda og skipulagða lyfjamisnotkun innan rússneska sambandsins.Russia's husband and wife team of Aleksandr Krushelnitckiy and Anastasia Bryzgalova claim first mixed doubles curling medal at #PyeongChang2018https://t.co/sXKKcSFyLK | More from the Winter Olympics: https://t.co/TwyoI7wivFpic.twitter.com/tUjB9AiFi3 — Reuters Top News (@Reuters) February 13, 2018
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu