Hjálmar hættur hjá Qlik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. febrúar 2018 11:20 Hjálmar Gíslason átti rúmlega fjórðungshlut í DataMarket þegar selt var til Qlik. Vísir/Vilhelm Hjálmar Gíslason, stofnandi og fyrrverandi framkvæmdastjóri DataMarket, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá Qlik Technologies eftir þrjú og hálft ár í starfi. Qlik keypti DataMarket árið 2014 fyrir tæplega einn og hálfa milljarða króna. Hjálmar átti fjórðungshlut í fyrirtækinu en hélt áfram störfum fyrir Qlik.Hjálmar greinir frá vistaskiptunum á Facebook-síðu sinni þar sem fram kemur að síðasti dagur sinn í starfi hafi verið í gær. Hann sé með eitthvað annað á prjónunum sem hann ætli að greina frá síðar. Tíu ár eru liðin síðan Hjálmar setti DataMarket á fót. „Þetta er búið að vera magnað ferðalag sem hefur innifalið Bergen og Sydney, Mexíkóborg og Singapore, fyrirlestur í Hvíta Húsinu og mjög ítarlegt samtal við einn fremsta frumkvöðul Evrópu - og nú fjárfesti - um hina mörgu vankanta tækninnar sem (við komumst fljótt að því að) hann hafði fundið upp og smíðað. Hann fjárfesti ekki!“ Hann segir tilfinningar blendnar, hann muni sakna fyrirtækisins, vörunnar og fólksins. Vistaskipti Tengdar fréttir Eigendur DataMarket keyptir á 375 milljarða Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DataMarket var keypt af Qlik árið 2014. 2. júní 2016 16:49 DataMarket heimsækir Hvíta húsið Upplýsingatæknifyrirtækið DataMarket mun kynna nýjustu afurð sína, DataMarket Energy, á sérstakri samkomu í Hvíta húsinu í Washington í dag. Það er vísinda- og tæknisvið Hvíta hússins sem stendur fyrir uppákomunni ásamt Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna. Markmiðið er að kynna nýjungar á sviði orkunýtingar. 1. október 2012 13:24 Fengu 94,6 milljónir eftir sölu DataMarket Hagnaður Investa fjárfestingafélags nam tæpum 93 milljónum í fyrra. 25. mars 2015 12:00 Qlik kaupir Datamarket Kaupvirðið er að hámarki um 1,6 milljarðar króna. Framkvæmdastjóri Datamarket segir að fyrirtækið verði ekki flutt úr landi. 31. október 2014 21:53 Mest lesið Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Sjá meira
Hjálmar Gíslason, stofnandi og fyrrverandi framkvæmdastjóri DataMarket, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá Qlik Technologies eftir þrjú og hálft ár í starfi. Qlik keypti DataMarket árið 2014 fyrir tæplega einn og hálfa milljarða króna. Hjálmar átti fjórðungshlut í fyrirtækinu en hélt áfram störfum fyrir Qlik.Hjálmar greinir frá vistaskiptunum á Facebook-síðu sinni þar sem fram kemur að síðasti dagur sinn í starfi hafi verið í gær. Hann sé með eitthvað annað á prjónunum sem hann ætli að greina frá síðar. Tíu ár eru liðin síðan Hjálmar setti DataMarket á fót. „Þetta er búið að vera magnað ferðalag sem hefur innifalið Bergen og Sydney, Mexíkóborg og Singapore, fyrirlestur í Hvíta Húsinu og mjög ítarlegt samtal við einn fremsta frumkvöðul Evrópu - og nú fjárfesti - um hina mörgu vankanta tækninnar sem (við komumst fljótt að því að) hann hafði fundið upp og smíðað. Hann fjárfesti ekki!“ Hann segir tilfinningar blendnar, hann muni sakna fyrirtækisins, vörunnar og fólksins.
Vistaskipti Tengdar fréttir Eigendur DataMarket keyptir á 375 milljarða Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DataMarket var keypt af Qlik árið 2014. 2. júní 2016 16:49 DataMarket heimsækir Hvíta húsið Upplýsingatæknifyrirtækið DataMarket mun kynna nýjustu afurð sína, DataMarket Energy, á sérstakri samkomu í Hvíta húsinu í Washington í dag. Það er vísinda- og tæknisvið Hvíta hússins sem stendur fyrir uppákomunni ásamt Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna. Markmiðið er að kynna nýjungar á sviði orkunýtingar. 1. október 2012 13:24 Fengu 94,6 milljónir eftir sölu DataMarket Hagnaður Investa fjárfestingafélags nam tæpum 93 milljónum í fyrra. 25. mars 2015 12:00 Qlik kaupir Datamarket Kaupvirðið er að hámarki um 1,6 milljarðar króna. Framkvæmdastjóri Datamarket segir að fyrirtækið verði ekki flutt úr landi. 31. október 2014 21:53 Mest lesið Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Sjá meira
Eigendur DataMarket keyptir á 375 milljarða Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DataMarket var keypt af Qlik árið 2014. 2. júní 2016 16:49
DataMarket heimsækir Hvíta húsið Upplýsingatæknifyrirtækið DataMarket mun kynna nýjustu afurð sína, DataMarket Energy, á sérstakri samkomu í Hvíta húsinu í Washington í dag. Það er vísinda- og tæknisvið Hvíta hússins sem stendur fyrir uppákomunni ásamt Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna. Markmiðið er að kynna nýjungar á sviði orkunýtingar. 1. október 2012 13:24
Fengu 94,6 milljónir eftir sölu DataMarket Hagnaður Investa fjárfestingafélags nam tæpum 93 milljónum í fyrra. 25. mars 2015 12:00
Qlik kaupir Datamarket Kaupvirðið er að hámarki um 1,6 milljarðar króna. Framkvæmdastjóri Datamarket segir að fyrirtækið verði ekki flutt úr landi. 31. október 2014 21:53