Er Gronkowski að íhuga að hætta? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2018 16:00 Gronkowski ræðir við fréttamenn eftir leikinn í nótt. Vísir/Getty Svo gæti farið að Super Bowl-leikur næturinnar hafi verið síðasti leikur innherjans Rob Gronkowski á ferlinum. Hann sagði að minnsta kosti eftir leikinn í nótt að ekkert væri öruggt í þeim efnum. Gronkowski hefur verið lykilmaður í New England Patriots undanfarin ár og hættulegasta vopn leikstjórnandans Tom Brady. New England tapaði í Super Bowl fyrir Philadelphia Eagles en Gronkowski skoraði tvö snertimörk í leiknum. Sögusagnir voru á kreiki meðal fréttamanna á leiknum í nótt að Gronkowski væri að íhuga að hætta. „Ég veit ekki hvaðan þið fenguð þær upplýsingar en það er alveg klárt að ég mun skoða mína framtíð vandlega,“ sagði Gronkowski eftir leikinn gegn Philadelphia. „Ég mun setjast niður á næstu vikum og sjá hvernig staðan er,“ bætti hann við. Litlu mátti muna að Gronkowski hefði misst af leiknum þar sem hann fékk heilahristing í sigri Patriots á Jacksonville Jaguars í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar fyrir tveimur vikum síðan. Hann hefur þar að auki ítrekað þurft að glíma við ýmis konar og erfið meiðsli á átta ára ferli hans í deildinni. Hann verður 29 ára þegar nýtt tímabil hefst í deildinni í haust. NFL Tengdar fréttir Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00 Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Svo gæti farið að Super Bowl-leikur næturinnar hafi verið síðasti leikur innherjans Rob Gronkowski á ferlinum. Hann sagði að minnsta kosti eftir leikinn í nótt að ekkert væri öruggt í þeim efnum. Gronkowski hefur verið lykilmaður í New England Patriots undanfarin ár og hættulegasta vopn leikstjórnandans Tom Brady. New England tapaði í Super Bowl fyrir Philadelphia Eagles en Gronkowski skoraði tvö snertimörk í leiknum. Sögusagnir voru á kreiki meðal fréttamanna á leiknum í nótt að Gronkowski væri að íhuga að hætta. „Ég veit ekki hvaðan þið fenguð þær upplýsingar en það er alveg klárt að ég mun skoða mína framtíð vandlega,“ sagði Gronkowski eftir leikinn gegn Philadelphia. „Ég mun setjast niður á næstu vikum og sjá hvernig staðan er,“ bætti hann við. Litlu mátti muna að Gronkowski hefði misst af leiknum þar sem hann fékk heilahristing í sigri Patriots á Jacksonville Jaguars í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar fyrir tveimur vikum síðan. Hann hefur þar að auki ítrekað þurft að glíma við ýmis konar og erfið meiðsli á átta ára ferli hans í deildinni. Hann verður 29 ára þegar nýtt tímabil hefst í deildinni í haust.
NFL Tengdar fréttir Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00 Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34
Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30