Allt sem þú þarft að vita um Ísland á Ólympíuleikunum í PyeongChang Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2018 21:00 Þátttakendur Íslands á vetrarólympíuleikunum fyrir átta árum. Vísir/Getty Það eru aðeins þrír dagar þangað til að vetrarólympíuleikarnir í PyeongChang í Suður-Kóreu verða settir. Skíðasamband Íslands hefur tekið saman helsti upplýsingar sem er gott að hafa verið höndina þegar kemur að 23. vetrarólympíuleikunum. Vetrarólympíuleikarnir verða settir formlega með setningarathöfn 9. febrúar klukkan átta að staðartíma eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Tímamunur á milli S-Kóreu og Íslands er þannig að Suður Kórea er níu klukkustundum á undan Íslandi. Mótshaldari hefur reynt eins og hægt er að stilla upp þægilegri tímum fyrir Evrópu og tekst það þokkalega í skíðagöngu en í alpagreinum er verið að keppa að nóttu til á íslenskum tíma. Mótsstaðir eru í um 700 til 1000 metrum yfir sjávarmáli og því um mjög fína hæð að ræða, ekki of hátt og ekki of lágt. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvenær íslensku keppendurnar eru að keppa á Ólympíuleikunum.Keppnisdagar hjá íslensku þátttakendunum (tímar miðast við íslenskan tíma) 9. feb - Setningarhátíð - kl. 11:00 11. feb - 30 km skiptiganga - Snorri Einarsson - kl. 06:15 12. feb - Stórsvig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 01:15 / 04:45 13. feb - Sprettganga karla - Isak Stianson Pedersen - kl. 08:30 14. feb - Svig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 01:15 / 04:45 15. feb - 10 km ganga með frjálsri aðferð - Elsa Guðrún Jónsdóttir - kl. 06:30 16. feb - 15 km ganga með frjálsri aðferð - Snorri Einarsson - kl. 06:00 18. feb - Stórsvig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 22. feb - Svig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 24. feb - 50 km ganga með hefðbundinni aðferð - Snorri Einarsson - kl. 05:00 25. feb - Lokahátíð - kl. 11:00 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Sjá meira
Það eru aðeins þrír dagar þangað til að vetrarólympíuleikarnir í PyeongChang í Suður-Kóreu verða settir. Skíðasamband Íslands hefur tekið saman helsti upplýsingar sem er gott að hafa verið höndina þegar kemur að 23. vetrarólympíuleikunum. Vetrarólympíuleikarnir verða settir formlega með setningarathöfn 9. febrúar klukkan átta að staðartíma eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Tímamunur á milli S-Kóreu og Íslands er þannig að Suður Kórea er níu klukkustundum á undan Íslandi. Mótshaldari hefur reynt eins og hægt er að stilla upp þægilegri tímum fyrir Evrópu og tekst það þokkalega í skíðagöngu en í alpagreinum er verið að keppa að nóttu til á íslenskum tíma. Mótsstaðir eru í um 700 til 1000 metrum yfir sjávarmáli og því um mjög fína hæð að ræða, ekki of hátt og ekki of lágt. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvenær íslensku keppendurnar eru að keppa á Ólympíuleikunum.Keppnisdagar hjá íslensku þátttakendunum (tímar miðast við íslenskan tíma) 9. feb - Setningarhátíð - kl. 11:00 11. feb - 30 km skiptiganga - Snorri Einarsson - kl. 06:15 12. feb - Stórsvig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 01:15 / 04:45 13. feb - Sprettganga karla - Isak Stianson Pedersen - kl. 08:30 14. feb - Svig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 01:15 / 04:45 15. feb - 10 km ganga með frjálsri aðferð - Elsa Guðrún Jónsdóttir - kl. 06:30 16. feb - 15 km ganga með frjálsri aðferð - Snorri Einarsson - kl. 06:00 18. feb - Stórsvig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 22. feb - Svig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 24. feb - 50 km ganga með hefðbundinni aðferð - Snorri Einarsson - kl. 05:00 25. feb - Lokahátíð - kl. 11:00
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Sjá meira