Fyrsti Super Bowl leikurinn frá 2010 sem tapaði fyrir lokaþætti Spítalalífs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2018 12:00 Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, var maður leiksins og hér fagnar hann með dóttur sinni Lily Foles. Vísir/Getty Philadelphia Eagles tryggði sér NFL-titilinn í ameríska fótboltanum með því að vinna New England Patriots í frábærum Super Bowl leik í fyrrinótt. Færri fylgdust hinsvegar með Super Bowl í ár en í fyrra. Alls horfðu 103,4 milljónir á leikinn í sjónvarpi í Bandaríkjunum en það er um sjö prósent fækkun frá árinu á undan þegar 111,3 milljónir horfðu. 111,9 milljónir horfðu á leikinn 2016.The Super Bowl averaged 103.4 million viewers on NBC. The Total Audience Delivery was 106 million (including streaming). That's down from 111.3M in 2017 and 111.9M in 2016. — Richard Deitsch (@richarddeitsch) February 5, 2018 Þetta er lægsta áhorfið á SuperBowl leikinn síðan árið 2009 en samt minna „hrun“ en á leikjum deildarinnar í fyrra þar sem áhorfið féll niður um tíu prósent. Þetta var líka fyrsti Super Bowl leikurinn frá árinu 2010 sem tapaði fyrir lokaþætti Spítalalífs (MASH). 106 milljónir horfðu á hann árið 1983.Super Bowl LII finishes with 103.4 million viewers, 10th most watched program in American history, but least watched Super Bowl since 2009. Last night's Super Bowl was only Super Bowl since 2010 to lose to the Mash Finale (1983, 106 million viewers) — Darren Rovell (@darrenrovell) February 5, 2018 Það er hinsvegar ljóst á öll að um gríðarlegt áhorf var að ræða enda er þessi Super Bowl leikur árið 2018 í 10. sæti yfir mesta áhorf í bandarísku sjónvarpi frá upphafi. Auglýsingarnar voru stór hluti af leiknum en þær voru alls í 49 mínútur eða 22 prósent tímans á meðan útsending frá leiknum var í gangi. 106,6 milljónir horfðu á hálfleikssýninguna með Justin Timberlake. „This is Us” þátturinn var sýndur á NBC strax eftir Super Bowl og það horfðu 27 milljónir á hann eða fleiri en höfðu horft á sjónvarpsþátt á NBC í meira en þrettán ár. NFL Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sjá meira
Philadelphia Eagles tryggði sér NFL-titilinn í ameríska fótboltanum með því að vinna New England Patriots í frábærum Super Bowl leik í fyrrinótt. Færri fylgdust hinsvegar með Super Bowl í ár en í fyrra. Alls horfðu 103,4 milljónir á leikinn í sjónvarpi í Bandaríkjunum en það er um sjö prósent fækkun frá árinu á undan þegar 111,3 milljónir horfðu. 111,9 milljónir horfðu á leikinn 2016.The Super Bowl averaged 103.4 million viewers on NBC. The Total Audience Delivery was 106 million (including streaming). That's down from 111.3M in 2017 and 111.9M in 2016. — Richard Deitsch (@richarddeitsch) February 5, 2018 Þetta er lægsta áhorfið á SuperBowl leikinn síðan árið 2009 en samt minna „hrun“ en á leikjum deildarinnar í fyrra þar sem áhorfið féll niður um tíu prósent. Þetta var líka fyrsti Super Bowl leikurinn frá árinu 2010 sem tapaði fyrir lokaþætti Spítalalífs (MASH). 106 milljónir horfðu á hann árið 1983.Super Bowl LII finishes with 103.4 million viewers, 10th most watched program in American history, but least watched Super Bowl since 2009. Last night's Super Bowl was only Super Bowl since 2010 to lose to the Mash Finale (1983, 106 million viewers) — Darren Rovell (@darrenrovell) February 5, 2018 Það er hinsvegar ljóst á öll að um gríðarlegt áhorf var að ræða enda er þessi Super Bowl leikur árið 2018 í 10. sæti yfir mesta áhorf í bandarísku sjónvarpi frá upphafi. Auglýsingarnar voru stór hluti af leiknum en þær voru alls í 49 mínútur eða 22 prósent tímans á meðan útsending frá leiknum var í gangi. 106,6 milljónir horfðu á hálfleikssýninguna með Justin Timberlake. „This is Us” þátturinn var sýndur á NBC strax eftir Super Bowl og það horfðu 27 milljónir á hann eða fleiri en höfðu horft á sjónvarpsþátt á NBC í meira en þrettán ár.
NFL Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sjá meira