Formaður HSÍ náði ekki í Geir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. febrúar 2018 16:46 Geir veit ekki hvort hann verður áfram landsliðsþjálfari. vísir/epa Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á blaðamannafundi sambandsins í dag að honum hafi ekki tekist að ná í Geir Sveinsson í síma til að tilkynna honum að sambandið myndi ráða nýjan landsliðsþjálfara karla. Samningur Geirs við HSÍ rann út eftir EM í Króatíu sem fór fram í síðasta mánuði. Geir hafði þá stýrt liðinu í tvö ár en undir hans stjórn féll liðið úr leik í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi fyrir ári síðan. Á EM í Króatíu komst liðið ekki upp úr riðlakeppninni. „Ég hef bara ekki náð í hann og hef ég ítrekað reynt að ná sambandi við hann. En ég gat ekki stoppað það ferli að við þurfum að halda okkar vinnu áfram og tilkynna um nýjan þjálfara,“ sagði Guðmundur B. á fundinum í dag. Hann segir að viðræður við Guðmund hefðu ekki hafist fyrr en um helgina en þá var Geir búinn að ræða við HSÍ um áframhaldandi samstarf, sem svo ekkert varð úr. „Eftir fundinn ræddum við innan stjórnarinnar um næstu skref og ákváðum við að skoða fleiri möguleika í stöðunni. Nafn Guðmundar var þá á borði hjá okkur ég vissi að hann væri með samning við Barein til 1. mars. Við töldum það okkar skyldu að kanna þann möguleika sem varð svo ofan á.“ Guðmundur formaður segir að samskipti sín við Geir hafi ekki verið og séu ekki slæm. „Ég hef bara ekki náð í hann,“ sagði hann. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00 HSÍ boðar til blaðamannafundar: Guðmundur kynntur til leiks 6. febrúar 2018 14:21 Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45 Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Sjá meira
Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á blaðamannafundi sambandsins í dag að honum hafi ekki tekist að ná í Geir Sveinsson í síma til að tilkynna honum að sambandið myndi ráða nýjan landsliðsþjálfara karla. Samningur Geirs við HSÍ rann út eftir EM í Króatíu sem fór fram í síðasta mánuði. Geir hafði þá stýrt liðinu í tvö ár en undir hans stjórn féll liðið úr leik í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi fyrir ári síðan. Á EM í Króatíu komst liðið ekki upp úr riðlakeppninni. „Ég hef bara ekki náð í hann og hef ég ítrekað reynt að ná sambandi við hann. En ég gat ekki stoppað það ferli að við þurfum að halda okkar vinnu áfram og tilkynna um nýjan þjálfara,“ sagði Guðmundur B. á fundinum í dag. Hann segir að viðræður við Guðmund hefðu ekki hafist fyrr en um helgina en þá var Geir búinn að ræða við HSÍ um áframhaldandi samstarf, sem svo ekkert varð úr. „Eftir fundinn ræddum við innan stjórnarinnar um næstu skref og ákváðum við að skoða fleiri möguleika í stöðunni. Nafn Guðmundar var þá á borði hjá okkur ég vissi að hann væri með samning við Barein til 1. mars. Við töldum það okkar skyldu að kanna þann möguleika sem varð svo ofan á.“ Guðmundur formaður segir að samskipti sín við Geir hafi ekki verið og séu ekki slæm. „Ég hef bara ekki náð í hann,“ sagði hann.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00 HSÍ boðar til blaðamannafundar: Guðmundur kynntur til leiks 6. febrúar 2018 14:21 Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45 Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Sjá meira
Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00
Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45
Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31