Hélt að boð um að keppa á Ólympíuleikunum væri ruslpóstur 8. febrúar 2018 23:00 Caroline Park á fullri ferð. vísir/getty Kanadískur læknanemi er í íshokkíliði sameinaðrar Kóreu sem keppir á Vetrarólympíuleikunum í PyeungChang en minnstu munaði að hún hefði aldrei þegið boð um að komast í liðið. Caroline Park var einn af betri leikmönnum háskóladeildar kvenna í Bandaríkjunum en hún spilaði með Princeton þar sem hún gekk í skóla. Park er af kóresku bergi brotin en báðir foreldrar hennar eru frá Suður-Kóreu. Þau fluttust til Kanada áður en Park fæddist. Árið 2013 fékk Park tölvupóst þar sem henni var boðið að koma á æfingar með Kóreuliðinu en hún var fljót að henda póstinum í ruslmöppuna. „Ég hélt að þetta væri ruslpóstur (e. Spam). Mér datt ekki í hug að það væri einhver alvara á bakvið þetta. Það var ekki fyrr en síðar að ég heyrði af annarri stúlku sem spilar í Kanada var boðið og þá hugsaði ég nú að þetta gæti verið alvöru boð,“ segir Park í viðtali við BBC. Park þáði á endanum boðið og var fljót að vinna sér inn sæti í liðinu enda frábær leikmaður sem fékk mörg einstaklingsverðlaun á 102 leikja ferli sínum með Princeton Tigers í bandarísku háskóladeildinni. „Þetta verður frábær stund,“ segir Park sem hlakkar mikið til að spila með þessu sameinaða liði, en það er bara í íshokkí sem Kóreuþjóðirnar tvær leika saman. „Við erum tólf leikmenn sem erum orðnir samherjar og það hefur bara verið frábært að hitta þessar stelpur, heyra sögur þeirra og spila smá íshokkí með þeim,“ segir Caroline Park. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Sjá meira
Kanadískur læknanemi er í íshokkíliði sameinaðrar Kóreu sem keppir á Vetrarólympíuleikunum í PyeungChang en minnstu munaði að hún hefði aldrei þegið boð um að komast í liðið. Caroline Park var einn af betri leikmönnum háskóladeildar kvenna í Bandaríkjunum en hún spilaði með Princeton þar sem hún gekk í skóla. Park er af kóresku bergi brotin en báðir foreldrar hennar eru frá Suður-Kóreu. Þau fluttust til Kanada áður en Park fæddist. Árið 2013 fékk Park tölvupóst þar sem henni var boðið að koma á æfingar með Kóreuliðinu en hún var fljót að henda póstinum í ruslmöppuna. „Ég hélt að þetta væri ruslpóstur (e. Spam). Mér datt ekki í hug að það væri einhver alvara á bakvið þetta. Það var ekki fyrr en síðar að ég heyrði af annarri stúlku sem spilar í Kanada var boðið og þá hugsaði ég nú að þetta gæti verið alvöru boð,“ segir Park í viðtali við BBC. Park þáði á endanum boðið og var fljót að vinna sér inn sæti í liðinu enda frábær leikmaður sem fékk mörg einstaklingsverðlaun á 102 leikja ferli sínum með Princeton Tigers í bandarísku háskóladeildinni. „Þetta verður frábær stund,“ segir Park sem hlakkar mikið til að spila með þessu sameinaða liði, en það er bara í íshokkí sem Kóreuþjóðirnar tvær leika saman. „Við erum tólf leikmenn sem erum orðnir samherjar og það hefur bara verið frábært að hitta þessar stelpur, heyra sögur þeirra og spila smá íshokkí með þeim,“ segir Caroline Park.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Sjá meira